Bændablaðið - 01.04.2008, Side 23

Bændablaðið - 01.04.2008, Side 23
Bændablaðið | Þriðjudagur 1. apríl 200823 Meginniðurstöður ársreiknings 2007 Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris 2007: Efnahagsreikningur 31. desember 2007: Í milljónum króna 2007 2006 Í milljónum króna 2007 2006 Iðgjöld 469 437 Verðbréfasj. og hlutabréf 17.120 16.690 Lífeyrir -752 -698 Markaðsverðbréf 3.655 3.360 Fjárfestingartekjur 1.045 3.011 Veðlán 352 368 Fjárfestingargjöld -28 -46 Önnur útlán 380 436 Rekstrarkostnaður -36 -35 Kröfur 71 61 Aðrar eignir 45 32 Hækkun á hreinni eign á árinu 698 2.669 Eignir alls 21.623 20.947 Hrein eign frá fyrra ári 20.905 18.236 Skuldir -20 -42 Hrein eign til greiðslu lífeyris 21.603 20.905 Hrein eign 21.603 20.905 Tryggingafræðileg staða Gerð var tryggingafræðileg úttekt á sjóðnum miðað við árslok 2007. Endurmetin hrein eign sjóðsins miðað við 3,5% ávöxtun nemur í árslok 2007 23.016 mkr. og verðmæti framtíðariðgjalda 5.329 mkr. eða samtals 28.345 mkr. Heildarskuldbindingar nema 25.950 mkr. Sjóðurinn á því 2.395 mkr. umfram heildarskuldbindingar. Áfallnar skuldbindingar nema 19.065 mkr. og eignir umfram áfallnar skuldbindingar eru því 3.951 mkr. Lífeyrisskuldbindingar 2007 2006 2007 2006 Hlutfall eigna af Hlutfall eigna af heildarskuldbindingum 109,2% 109,8% áföllnum skuldbindingum 120,7% 122,1% Fjárfestingarstefna Samkvæmt fjárfestingarstefnu sjóðsins 2008 skal samsetning eigna vera sem næst eftirfarandi hlutföllum: Skuldabréf með ríkisábyrgð 40%, önnur skuldabréf 25%, erlend hlutabréf 25% og innlend hlutabréf 10%. Kennitölur 2007 2006 2007 2006 Nafnávöxtun 4,90% 16,19% Eignir í íslenskum krónum 76,81% 75,44% Hrein raunávöxtun -1,07% 8,64% Eignir í erlendum gjaldm. 23,19% 24,56% Meðaltal hrein raunávöxtun sl. 5 ár 6,87% 5,98% Fjöldi virkra sjóðfélaga 3.117 3.186 Meðaltal hrein raunávöxtun sl. 10 ár 4,16% 5,21% Fjöldi lífeyrisþega 3.606 3.619 Sjóðfélagalán Virkir sjóðfélagar eiga nú rétt á lánum í samræmi við veðmörk eigna, þó að hámarki 25 mkr., til allt að 40 ára. Vextir breytast 15. hvers mánaðar og eru 70 punktum hærri en meðaltalsávöxtun á nýjasta flokki íbúðabréfa til 30 ára, þó ekki lægri en 5%. Aldurstenging réttinda og hækkun mótframlags 1. janúar 2007 Aldurstenging réttinda var tekin upp 1. janúar 2007. Mikill fjöldi sjóðfélaga á þó rétt á að greiða áfram í jafna réttindaávinnslu eftir ákveðnum reglum. Réttindi eru nú reiknuð í krónum sem gefa til kynna væntanlega upphæð ellilífeyrisgreiðslu á mánuði miðað við gildandi verðlag. Mótframlag hækkaði 1. janúar 2007 úr 6% í 8%. Ársfundur Ársfundur sjóðsins verður haldinn í Bændahöllinni mánudaginn 21. apríl n.k., sjá sérstaka auglýsingu hér í blaðinu. LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA Stjórn Lífeyrissjóðs bænda Skrifstofa sjóðsins er til húsa á 3. hæð í Skúli Bjarnason, formaður Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík Lilja Sturludóttir Afgreiðslutími er frá kl.10 - 16. Loftur Þorsteinsson Sími 563 0300 og myndsendir 561 9100 Guðmundur Grétar Guðmundsson Örn Bergsson Heimasíða lífeyrissjóðsins er www.lsb.is Netfang: lsb@lsb.is Framkvæmdastjóri er Sigurbjörg Björnsdóttir Háskólanám · Búvísindi · Hestafræði · Náttúru- og umhverfisfræði · Skógfræði og landgræðsla · Umhverfisskipulag www.lbhi.is Háskóli lífs og lands Umsóknarfrestur um skólavist er til 4. júní ������� ����� ���������������������������� ���������������������������� ���������������������������� ������������ ������������ ����� ���������� �������������� �������������� ���������������������������������������������� �� ������������������������������������������� ������������� ������������������ ���������������������������� ����� ������������� Hefurðu brennandi áhuga á að kynna þér sauðamjólkurfram­ leiðslu og framleiðslu á sauða­, geita,­ og kúaostum, þá áttu kost á náms og kynnisferð til hjónanna Kristina og Robert Åkermo sem búa á býlinu Åkern sem er nálægt bænum Heggen i Oviken í Svíþjóð. Þannig hefst auglýsing frá Halldóri Gíslasyni, ráðunaut hjá Búnaðarsambandi Austurlands. Hann sagði í samtali við Bændablaðið að hér væri ekki bara um auglýsingu fyrir Austfirðinga að ræða heldur geta allir áhugasam­ ir landsmenn komið með. Þetta hafi verið kynnt á stofnfundi Beint frá býli og þar kom í ljós nokkur áhugi fyrir þessu og all margir skrifuðu sig í ferðina þar. Þá var ákveðið að reyna að auglýsa ferðina á lands­ vísu og þegar hafa borist viðbrögð úr öllum landshlutum. Íslenski hópurinn vildi vera einan ,,Það eru á milli 15 og 20 manns sem hefur sýnt þessu alvarlegan áhuga en við hefðum farið þó þátt­ takendur hefðu ekki berið nema tveir eða þrír. Upphafið að þessari ferð var það að Norðmenn sem ég þekki höfðu samband og spurðu hvort Íslendingar hefði áhuga á að koma með þeim í kynnisferð til þessara hjóna. En að athuguðu máli leist okkur betur á að fara bara með sér hóp Íslendinga og það varð úr,“ sagði Halldór. Hjónin sem til stendur að heimasækja, Kristina og Robert eru þekkt ostagerðarfólk og hafa meira að segja verið fengin til að koma til Noregs og kynna ostagerð sína þar. Í framhaldi af því var ákveðið að fara til þeirra í náms­ og kynn­ isferð. Kristina og Robert eru með ca 250 mjólkurær og eru með eigin mjólkurvinnslu heima á býlinu og taka líka á móti geita og kúamjólk til að framleiða osta. Þessi fram­ leiðsla og sala á afurðunum gengur mjög vel og hafa þau öðlast mikla reynslu á þessu sviði. Ferðatími er áætlaður seinni hlutan í ágúst næst­ komandi. Nánari upplýsingar verða veittar þegar þar að kemur. Þeir sem kunna að hafa áhuga, þá vinsamlega hafi samband við Halldór Gíslason í síma 4711161/4711226 eða með tölvu­ pósti til hg@bondi.is S.dór Hópferð til að kynna sér Sauða­ og geitaostaframleiðsla í Svíþjóð

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.