Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 7

Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 7
SKÝRSLA STJÓRNAR ■■■ REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS1997 Skýr. 1997 1996 Rekstrartekjur: Félagsgjöld 19.055.309 17.519.427 6.287.106 Tekjur vegna fasteignar og jarðar 923.119 930.500 26.265.534 24.195.071 Rekstrargjöld : Kostnaður Félagssjóðs 4 14.912.620 13.022.002 Kostnaður Styrktar-og tryggingasjóðs 6.408.831 3.372.063 Réttindagreiðslur 833.843 350.269 7.936.558 7.116.320 1.133.481 1.009.890 Afskriftir 2 1.046.344 937.992 Rekstrargjöld 32.271.677 25.808.536 Rekstrartap (6.006.143) (1.613.465) Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur 3 2.675.490 2.177.249 Vaxtagjöld 3 (397.022) (13.515) Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 2 (601.907) (650.978) Arður af hlutabréfum 469.761 376.497 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 2.146.322 1.889.253 Aðrar tekjur : 1.011.149 Aðrar tekjur 1.011.149 Tckjuafgangur (halli) (2.848.672) 275.788 Ráðstöfun tekjuafgangs (halla): Til höfuðstóls Styrktar- og tryggingasjóðs 5 (2.514.444) (277.464) 5 (441.674) (178 093) Til höfuðstóls Félagssjóðs 5 107.446 731.345 (2.848.672) 275.788 Kristinsdóttir fékk 282 atkv. f varastjóm: Ingibjörg Sverrisdóttir, 335 atkv., Ólafur Emilsson, 293 atkv., Bjöm Guðnason, 270 atkv. Eru þau því rétt kjörin í varastjóm til tveggja ára. Elín Sigurðardóttir fékk 254 atkv. HeiðarMár Guðnason 153 atkv. Kjörtímabil núverandi trúnaðarráðs er til 31. október 1998. Félagsfundir Frá síðasta aðalfundi hafa verið haldnir tveir félagsfundir hinn 16. apríl og 4. september. A dagskrá fundar 16. apríl var nýgerður kjarasamningur við Samtök iðnaðarins og Vinnuveitendasambandið og önnur mál. En fyrir þann fund vom haldnir vinnustaða- fundir í öllum fyrirtækjum prentiðnaðarins. Einn félagsfundur var haldinn á Akureyri um kjaramál. A dagskrá fundar 4. september var sam- komulag við Samtök iðnaðarins um fyrir- tækjaþátt kjarasamnings og Vinnutímatil- skipun ESB. Þá vom haldnir nokkrir smærri fundir og opið hús er flokkast ekki undir hefðbundna félagsfundi. Einu sinni í mánuði hefur Kvennaráð FBM haft fundi um jafn- réttismál og önnur þau mál er hugur hefur stefnt til. Kjaramál Samningar Félags bókagerðarmanna við at- vinnurekendur runnu út þann 31. desember 1996 og nýr kjarasamningur á milli Félags bókagerðarmanna, Vinnuveitendasambands Islands og Samtaka iðnaðarins voru undir- ritaðirþann 11. apríl 1997. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars árið 2000. Samninganefnd FBM skipuðu þeir Sæ- mundur Amason, Georg Páll Skúlason, Svanur Jóhannesson, Þorkell S. Hilmarsson, Pétur Ágústsson og Stefán Ólafsson. Þær Fríða B. Aðalsteinsdóttir og María H. Krist- insdóttir báðust undan því að taka sæti í samninganefnd af persónulegum ástæðum en Margrét Friðriksdóttir var í fæðingaror- lofí og tók því ekki sæti í samninganefnd. Pétur Ágústsson undirritaði ekki kjarasamn- ing. Samninganefndir félaganna héldu 13 formlega samningafundi auk fjölda smærri funda í vinnuhópum. Helstu breytingar á samningnum voru þær að: Frá og með 1. aprfl 1997 hækka öll laun og launataxtar um 4,7%. Sömu hlut- fallshækkun taka kjaratengdir liðir sem tengdir eru launabreytingum, nema kveðið sé á um annað í samningi þessum. Til að greiða fyrir upptöku nýrra kauptaxta og auka vægi dagvinnulauna í heildarlauna- greiðslum reiknast tímakaup í yfirvinnu frá sama tíma sem 80% álag á dagvinnukaup í hverjum flokki. Yfírvinnutímakaup hvers starfsmanns skal þó hækka að lágmarki um 4,7% frá gildistöku samnings og taka áfangahækkunum, enda leiði ekki meiri hækkun af breytingum kauptaxta. 1. janúar 1998 hækka öll laun og launataxtar um 4,0% og um 3,65% þann 1. janúar 1999. Sömu hlutfallslegum hækkunum taka aðr- ir kaupliðir, þ.m.t. desember- og júlíuppbæt- ur. Sama gildir um hvers kyns kauptengdar PRENTARINN ■ 7

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.