Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 14

Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 14
r t% ■ ■■ SKÝRSLA STJÓRNAR SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI (frh.) Langtímakröfur: 7. Spariskírteini ríkissjóðs greinast þannig í árslok : FBM : Flokkur Nafnvcrð Bókfært verð 1. D 1995 (Gjalddagi 10.2.2000) 1.915.000 2.258.168 1. D 1995 XE (Gjalddagi 10.2.2000) 2.000.000 2.379.200 3.915.000 4.637.368 Sjúkrasjóður : 2. D 1990 (Gjalddagi 1.2.2001) 1.301.000 2 483 089 1. D 1994 (Gjalddagi 10.2.1999) 3.390.000 4.279.875 1. D 1995 (Gjalddagi 10.2.2000) 9.360.000 11.037 312 1. D 1995 XE (Gjalddagi 10.2.2000) 4.600.000 5 472 160 18.651.000 23.272.436 Áhættufé í félögum : 8. Hlutabréf í íslandsbanka, Eimskip og Samvinnuferðum-Landsýn eru færð til eignar á skráðu markaðsverði í árslok en önnur á nafnverði. FBM : Nafnverð Bókfært verð íslandsbanki hf. 5.731.946 19.431.297 Eimskip hf. 56.460 412.158 65.000 1 143.000 1 Alþýðuhúsið hf. 27 27 Sjúkrasjóður: Máttarstólpar hf. 5.853.434 2.200.000 19.986.483 2.200.000 Varanlegir rekstrarfjármunir: 9. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu félagsins, endurmat og afskriftir greinist þannig Bókf.verð Fjárfest Endurmat Afskrifað Bókf. verð 1.1.1997 1997 1997 1997 31.12.1997 Áhöld, tæki og innbú 4.249.139 194.168 87.762 1.046.344 3.484.725 Húseignin Hverfisgata 21 (50%) 25.767.270 521.722 26.288.992 Jörðin Miðdalur í Laugardal 9.329.051 188.890 9.517.941 Orlofsland í Miðdal 4.080.864 82.627 4.163.491 Orlofsheimilið í Miðdal 3.729.882 4.535.861 115.885 8.381.628 Orlofsheimilið í Fnjóskadal 1.568.670 31.762 1.600.432 Orlofshús í Ölfusborgum 2.965.566 60.045 3.025.611 Sumarbústaður (1983) í Miðdal 3.744.758 75.822 3.820.580 Sumarbústaður (1988) í Miðdal 5.049.169 102.233 5.151.402 Sumarbústaður (1987) í Miðdal 4.199.202 85.023 4.284.225 Hreinlætishús 6.361.377 128.802 6.490.179 Sumarhús í Miðdal (1994) umsjón 1.394.975 28.245 1.423.220 68.190.784 1.421.056 74.147.701 starfsflokka og okkar starfsgreinar og iðn- greinar féllu undir flokk er nefnist Upplýs- inga og fjölmiðlagreinar, er var síðan flokk- uð í fjóra undirflokka, þ.e. vinnslugreinar, fjölmiðlun, margmiðlun og upplýsinga- tækni. Jafnframt lá fyrir að skipa skyldi Starfsgreinaráð fyrir upplýsinga og fjöl- miðlagreinar. Við tilnefningu í starfsgreina- ráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina náðist eftirfarandi samkontulag: Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina verði 8 manna og starfi í tengslum við Prenttækni- stofnun.VSI tilnefnir fjóra fulltrúa Samtaka iðnaðarins og samband launþegafélaga í upplýsinga og fjölmiðlagreinum tilnefni fjóra fulltrúa. Fjórar fagnefndir verði starf- andi í tengslum við starfsgreinaráðið fyrir undirflokka starfsgreinaflokksins, vinnslu- greinar, fjölmiðlun, margmiðlun og upplýs- ingatækni. Við tilnefningu í starfsgreinaráð- ið verði leitast við að fulltrúar þessara fjög- urra starfssviða eigi fulltrúa í ráðinu. I sam- bandi launþegafélaga í upplýsinga og fjöl- miðlagreinum verða eftirtalin félög: Félag bókagerðarmanna, Blaðamannafélag Islands og Félag grafískra teiknara. Undir þetta samkomulag skrifuðu forystumenn allra fé- laganna. Ráðuneytið óskaði eftir því að fá fulltrúa í stjórn starfgreinaráðs og var fallist á það og einnig að starfsgreinaráðið yrði skipað sjö fulltrúum og um miðjan febrúar höfðu allir skipað fulltrúa í starfsgreinaráð- ið. Fulltrúar launþega eru: FBM, Sæmundur Ámason; BI, Kristján Ari Arason; FGT, Kalmann de la Fontenay. Fulltrúar Samtaka iðnaðarins eru: Guðbrandur Magnússon, Guðmundur Kristjánsson og Guðmundur Ásmundsson. Fulltrúi ráðherra er Jóna Páls- dóttir. Varamenn eru: Georg Páll Skúlason, Lúðvík Geirsson, Gunnar Júlíusson, Ingi Bogi Bogason, Ingvar Kristinsson, Þórarinn Gunnarsson og Haraldur Blöndal. Starfsmenntafélagið Starfsmenntafélagið var stofnað 1995 og var FBM eitt af stofnfélögunum ásamt 42 öðr- um aðilum. Starfsmenntafélaginu er ætlað að efla starfsmenntun í landinu og efla sam- starf skóla og atvinnulífs. FBM gekk strax við stofnun til samstarfs við vinnuhópa í margmiðlun, grafískri hönnun, tölvuvinnslu ljósmynda og í þróun námskeiða fyrir ófaglært starfsfólk. Flestir þessara vinnu- hópa hafa starfað ötullega á starfsárinu. FBM og Prenttæknistofnun hafa verið með námskeið fyrir ófaglært starfsfólk, þar sem starfshópur innan starfsmenntafélagsins hef- ur ekki skilað árangri. Vinnuhópar í Graf- ískri hönnun og tölvuljósmyndun hafa lokið störfum allavega í bili með því að ganga frá námskeiðsáætlun og setja í gang námskeið í grafískri hönnun og tölvuljósmyndun í Prenttæknistofnun. Margmiðlunarhópurinn lauk störfum með því að ganga til samstarfs við Midasnet sem hefur starfað af fullum krafti og námskeið eru nú í Prenttæknistofn- un er tengjast margmiðlun. Útgáfumál Frá síðasta aðalfundi hefur ritnefnd Prentar- 1 4 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.