Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 13

Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 13
SKÝRSLA STJÓRNAR ■■■ SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI (frh.) Gjöld: 1997 1996 Kostnaður Styrktar-og tryggingasjóðs 6.408.831 3.372.063 Réttindagreiðslur 833.843 350.269 Rekstur fasteignar 1.133.481 1.009.890 Vaxtagjöld og verðbætur 397.022 13.515 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 601.907 650.978 1.046.344 937.992 10.421.428 6.334.707 Halli Styrktar- og tryggingasjóðs (2.514.444) (277.464) Orlofssjóður: Tekjur: 3% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) 571.659 525.583 1.576.300 1 401 850 4.710.806 4.343.294 Framkvæmdagjald í Miðdal og leiga á tjaldstæði 636.119 667.500 7.494.884 6.938.227 Gjöld: 7.936.558 7.116.320 Halli Orlofssjóðs (441.674) (178.093) Félagssjóður: Tekjur: 14.291.482 13.139.570 Dráttarvaxtatekjur 728.584 613.777 15.020.066 13.753.347 Gjöld : Kostnaður 14.912.620 13.022.002 Tekjuafgangur Félagssjóðs 107.446 731.345 Samandregið: Styktar- og tryggingasjóður (2.514.444) (277.464) Orlofssjóður (441.674) (178.093) Félagssjóður 107.446 731.345 (2.848.672) 275.788 6. Útistandandi iðgjöld í árslok 1997 nema 4,2 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi og hefur þá verið dregin frá skuld við Prenttæknisjóð að fjárhæð 5,3 millj.kr. RÚV og eftir fund með þeim var ákveðið að bjóða VR og Rafiðnaðarsambandinu til við- ræðna um hvort þau hefðu áhuga á að skoða þennan möguleika. Einn fundur hefur verið með aðilum og var ákveðið að halda starf- inu áfram. Of snemmt er að gera sér ein- hverjar væntingar um það hvort þetta leiði til stofnun fjölmiðlasambands með þátttöku þessara félaga allra eða hluta þeirra. En ákveðið var að stofna vinnuhóp með fulltrú- um þessara félaga og nú er bara að bíða og sjá. Ekki hafa verið neinar umræður í gangi með þá hugmynd að ganga til samstarfs við Samiðn, en sá möguleiki er vissulega fyrir hendi. Þá á félagið ekki möguleika á að ganga til samstarfs við ASÍ vegna laga þeirra er heimila ekki inngöngu félaga sem ekki eru í landssamböndum. Bókasamband íslands Félag bókagerðarmanna er aðili að Bóka- sambandinu en innan þess eru félög sem eiga hagsmuna að gæta í bókaútgáfu og at- vinnustarfsemi henni tengdri. Auk FBM eru Samtök iðnaðarins, Rithöfundasambandið, Bókavarðafélagið, Hagþenkir. Bókaútgef- endur og Samtök bóka og ritfangaverslana aðilar að sambandinu. Bókasambandið hefur undafarin ár geng- ist fyrir átaki á degi bókarinnar 23. apríl, til að vekja athygli á bókaútgáfu og bóklestri. f desember birti Bókasambandið upplýsingar um prentstað íslenskra bóka er komu út fyrir síðustu jól og var skýrslan birt í Prentaran- um. Margskonar hagsmunaárekstrar eiga sér stað í bókaútgáfu, bókaprentun hefur í aukn- um mæli verið að færast til erlendra aðila við lítinn fögnuð bókagerðarmanna og prentsmiðjueigenda og bókaútgefendur sækja með vinnslu bóka á erlendan markað, telja verðið hagstæðara. Af þessum ástæðum m.a. hafa fulltrúar þessara samtaka sam- starfsvettvang í Bókasambandinu til að nálgast sjónarmið hvors annars. Fulltrúar FBM í stjóm Bókasambandsins eru: Fríða B. Aðalsteinsdóttir og Svanur Jóhannesson. Samningur um iðnmennt Eins og fram hefur komið í skýrslum síð- ustu ára voru gerðar veigamiklar breytingar á fyrirkomulagi grunnmenntunar í okkar iðngreinum haustið 1993 með samkomulagi við menntamálaráðuneytið. Tilraunakennsla samkvæmt því samkomulagi var til 31. ágúst 1997. Stýrihópur bókiðngreina er stjómaði tilraunanáminu lauk störfum 23. október 1997 með svofelldri bókun: „Nú þegar tilraun í bókiðngreinum er lokið legg- ur stýrihópur í bókiðngreinum til að náms- skipulag og stjórnun náms í bókiðngreinum verði í höndum nýs starfsgreinaráðs upplýs- inga og fjölmiðlagreina, sbr. 29. gr. laga nr. 80/1996 um framhaldsskóla. Reynslan af til- rauninni verði höfð til hliðsjónar”. Nefnd er hefur starfað á vegum Menntamálaráðuneyt- isins lauk störfum á svipuðum tíma, en hún fjallaði um tilhögun náms í framhaldsskól- um. Guðbrandur Magnússon var fulltrúi í nefndinni, en þar var iðngreinum raðað í PRENTARINN ■ 1 3

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.