Prentarinn - 01.02.1998, Qupperneq 9

Prentarinn - 01.02.1998, Qupperneq 9
SKÝRSLA STJÓRNAR ■■■ Sjúkrasjóður bókagerðarmanna REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS1997 Skýr. 1997 1996 Tekjur: Iðgjaldatekjur 18.864.607 17.349.342 Vextir og verðbætur af bankareikningum 3 3.800.789 3.596.349 Vextir og verðbætur af spariskírteinum ríkissjóðs 3 1.715.763 1.082.925 Aðrar vaxtatekjur 320.324 117.577 Tekjur samtals 24.701.483 22.146.193 Gjöld : 5 38? 463 Útfararstyrkir 1.817.235 735.000 Aðrir styrkir 312.714 360.327 7.512.412 6.360.828 Kostnaður: Hlutdcild í skrifstofukostnaði FBM 4 4.083.575 3.710.032 Hlutdeild í rekstri Hverfisgötu 21 (50%) 1.133.481 1.009.889 Styrkir vegna námskeiða og endurhæfingar 1.428.535 1.276.943 Endurskoðun, uppgjör og tölvuvinnsla 98.138 95.025 Annar kostnaður 2.600 8.700 Vaxtagjöld 38.427 38.535 380 077 Afskriftir 59.820 58.634 14.737.065 12.558.586 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 2 1.746.193 1.561.361 Gjöld samtals 16.483.258 14.119.947 Tekjuafgangur 8.218.225 8.026.246 hafa a.m.k. einn vikulegan frídag, sem teng- ist beint daglegum samfelldum hvíldartíma skv. 1. mgr. 1.4. og skal við það miðað að vinnan hefjist á mánudegi. Frídagur þessi skal vera á sunnudegi. Þó má vinnuveitandi með samkomulagi við starfsmenn sína fresta vikulegum frídegi þeirra, þar sem sér- stakar aðstæður gera slík frávik nauðsynleg. Skal þá við það miðað að frídagurinn verði tekinn næsta dag eftir eða að teknir séu tveir frídagar saman aðra hverja helgi (laugardag og sunnudag). Falli frfdagur aftur á móti á virka daga vegna ófyrirséðra orsaka, skerðir það ekki rétt starfsmanna til fastra daglauna. Hvað varðar gildissvið, hvfldartíma, vinnuhlé og fleira vísast til samnings ASI og VSÍ frá 30. desember 1996 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma og fylgir samningi þessum sem fylgiskjal og telst hluti hans. Framangreind ákvæði eru til fyll- ingar 13. gr. þess samnings. Jafnframt falli niður samkomulag um framkvæmd hvfldar- tíma- og frítímaákvæða laga nr. 46/1980, dags. 10.4. 1981. Vinnufatnaður Atvinnurekandi skal leggja starfsmanni sín- um til hlífðarfatnað og viðeigandi skóbúnað við störf sín, þar sem ástæða þykir til af ör- yggisástæðum eða við vinnu við þau efni sem að mati öryggistrúnaðarmanns og verk- stjóra gefa tilefni til. Greiðsla vinnulauna Greiða skal vinnulaun mánaðarlega, nema samkomulag sé eða verði milli starfsfólks og vinnuveitanda um annað fyrirkomulag. Utborgun launa skal fara fram í vinnu- tíma, fyrsta dag eftir að mánuði þeim lýkur sem laun eru greidd fyrir. Beri þann dag upp á frídag skal borga út síðasta virkan dag mánaðar. Greiðslu vinnulauna skal jafnan fylgja kaupseðill, sem gefur til kynna frá- drátt af kaupi, svo og yfirvinnu. Ráðningarsamningar, ráðningarbréf Sé starfsmaður ráðinn til lengri tíma en eins mánaðar og að meðaltali lengur en átta klst. á viku, skal eigi síðar en tveim mánuðum eftir að starf hefst gerður skriflegur ráðning- arsamningur eða ráðning staðfest skriflega. Láti starfsmaður af störfum áður en tveggja mánaða frestinum lýkur, án þess að skrifleg- ur ráðningarsamningur hafi verið gerður eða ráðning staðfest skriflega, skal slík staðfest- ing látin í té við starfslok. Breytingar á ráðningarkjörum umfram það sem leiðir af lögum eða kjarasamningum skal staðfesta með sama hætti eigi síðar en mánuði eftir að þær koma til framkvæmda. Samningnum fylgdu þrjár bókanir, um tryggingarmál, notkun leysiefna og fyrirtækjaþátt kjarasamnings Samkomulag um að minnka enn frekar notkun leysiefna í prentsmiðjum: Aðilar eru sammála um að vinna sameiginlega að því að bæta vinnuumhverfi í prentsmiðjum á næstu árum, þannig að árið 2000 verði prentsmiðjur að mestu lausar við lífræn PRENTARINN ■ 9

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.