Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 24

Prentarinn - 01.02.1998, Blaðsíða 24
Fyrstadags umslög Félag bókagerðarmanna gaf út frímerki í tilefni af 100 ára afmœli félagsins. Einnig voru gefin út 1.000 eintök af fyrstadagsumslögum, stimpluðum og tölusettum. Enn eru til nokkur umslög og kosta pau kr. 200,- stk. efélag bókagerðar- manna Reikningar, fundargerðir, tillögur um lagabreytingar og aðrar framkomnar tillögur liggja frammi á skrifstofu FBM frá og með 7. april 1998. Boðið verður upp á mat í fundarhléi. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórn Félags bókagerdarmanna

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.