Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 26

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 26
BRENNIVÍNIÐ FÆR Á SIG ÓORÐ hins nýja tíma var Ágúst Guð- mundsson, formaður á Strönd- inni og sægarpur mikill, fæddur árið 1869. Hann nefndi vínið „óvitaeitur". Hvað hafði breyst? Auðséð er að margt hafði farið úrskeiðis þegar brennivínsaustur- inn var sem ákafastur. Reynslan af þambinu var í mörgum tilvikum hörmuleg og segja Kristleifur á Kroppi og fleiri höfundar ljótar sögur af vinnumönnum á Strönd- inni sem eyddu öllu kaupi sínu í vín, skulduðu jafnvel útvegs- bændum sem nam kaupi ókomins árs. Dæmi voru um skipstapa af völdum víndrykkju og bendir Ágúst á hversu sárt var að vita góða formenn sigla á sker og týna sjálfum sér og áhöfninni þegar þeir komu drukknir úr kaupstað. E.t.v. veitir vísbendingu um hug almennings að alþingi lagði enn toll á brennivín árið 1879 og var þetta í þriðja sinn á einum ára- tug; hækkun tollsins var 50% á hinum sterkustu drykkjum. Páll Ólafsson virðist hafa tekið tolla- lögunum vel framan af, sbr.: Úr kaupstað þegar komið er kútinn minn ég tek og segi: Landið græðir mest á mér mest drekk ég á nótt og degi. En honum virðist hafa brugðið við hækkunina árið 1879 því að þá orti hann: Á Hallfreðarstöðum er hollvini fækkað, hvílir þar Bakkus á fjölunum lík. Brennivínstollinn nú hafa þeir hækkað, hyggindamennirnir suður í Vík. Menn eru jafnan fljótir að komast yfir mesta áfallið eftir verð- hækkun brennivíns enda mun Söngfélagið Harpa í Sjómanna- klúbbnum Söngskemmtunin var haldin 11. marsárið 1876. Hér er sýndur fyrri hluti af prentaðri dagskrá. tollurinn varla hafa valdið þátta- skilum. Pað voru stúkurnar öðru frem- ur sem breyttu hugsunarhættin- um. Steingrímur skáld Thor- steinsson ritaði í sendibréfi árið 1881 um drykkjuskapinn í Reykjavík „sem aldrei hefur verið verri síðan ég man fyrst til“ og segir að ekki nægi lengur til að gera lukku í bænum að vera idíót, menn verði að vera drykkjurútar í tilbót. í þessum raunum ritar hann: „Menn kunna að hlæja að bindindi en mér liggur nærri við að óska eftir því fyrir þessa kyn- slóð.“ Og það kom; fyrsta stúkan í Reykjavík var stofnuð árið 1885. Magnús landshöfðingi Stephen- sen var andvígur vínbanni en Ind- riði Einarsson hefur eftir honum að góðtemplarareglan „hefði alveg snúið við almenningsálitinu á drykkjuskap svo að nú væri farið með allt í felur sem áður var haldið sem mest á lofti“. Skýr dæmi um mátt góðtempl- ara má finna í skrifum Benedikts Gröndals sem var í nöp við þá. Hann ritaði m.a. um templarana árið 1889: Bæði prentverkin hér eru undir þeirra valdi og enginn getur mótmælt þeirri demoralisation sem þetta félag hefur í för með sér með eyðslusemi og kvenna- fari. Þar eru sífelldir dansfund- ir, nótt eftir nótt, og pöbullinn gengur í það hópum saman ein- ungis vegna þess ... það er eins og enginn löstur sé til nema fyllirí... I' f o g r a m. /. 1‘artur. 1. llvað er svo (jlatt. scm jjóflta vuu liutdur. 'J. Ja vi clskcr ilottc Landct. (Norskt lag). 3. Til austurbcims vil cg lialda. i. Eldgauda Isafold. llorra faktor Jón Steplienscu afhcndir liinn nýja fána til forseta, klúbbsins, scm afliendir liann íjclnginu. ú. V a k i 1) a r r a ð a r d r ú 11 „Sjómannalivöt“, eptir sjcra Mattkias Jocli- umsson, undir laginu „Nu han sváfvadc kring“, sem verður gefins út býtt til allra, áður en hún er sungin. Skipið og fájkann í fánanum hefur hcrra B. Grundal málað. Yngismeyjarnar Arndís ug J>óra, dætur ytirdómara Jóns Pjetiurssonar, hafa saumað blæjuna, en stöngina hefur herra snikkari Jakob Svcinsson búið til. Hvíld 15 mínútur. 24 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.