Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 54

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 54
HAFNALAUS HÖFUÐSTAÐUR Ekkert varð úr fyrirhuguðum framkvæmdum ’Samlagsins' hér- lendis og ekki virðist sem það hafi greitt þeim ’Hafnar'mönnum fyrir landið 1910, því skuldabréf fyrir eigninni var ekki gefið út fyrr en 1913. Þá hafði Einar stofn- að annað félag, sem ekki var eins stórt í sniðum og The British North-Western Syndicate Ltd. Þetta nýja félag, sem hlaut nafnið The Harbours and Piers Association Ltd. (Hafna- og bryggjufélagið hf.), hélt sinn fyrsta aðalfund 18. júní 1913. I skýrslu frá þeim fundi er að finna hástemmt lof um landgæði og gróðamöguleika á íslandi. Þar er meðal annars tekið fram að „land vort“ sé aðeins steinsnar frá sjálfri Reykjavík og þeim megin Sel- tjarnarness sem veit að Stóra Bret- landi og meginlandi Evrópu. Hef- ur þetta ef til vill átt að sýna hlut- höfunum að eign þeirra væri ekki svo langt undan. Þessi tilvísun til „lands vors“ sýnir að Einar hefur þegar verið búinn að selja hinu nýja félagi Skildinganesslandið þótt sölu- samningur félagsins við ’Samlag- ið‘ sé ekki dagsettur fyrr en 2. júlí 1913. Þennan dag var líka gengið frá veðskuldabréfi fyrir skuld ’Samlagsins1 við ’Höfn1, eins og getið var um hér á undan. Þessar dagsetningar og raunar allar þær skýrslur sem Einar Benediktsson gerði fyrir þessi bresku félög benda til þess að án hans hefði lítið orðið úr sölu þessa lands. Kannski eiga hvergi betur við en hér línur úr skýrslu sem gerð var árið 1934, þegar land Harbours and Piers-félagsins var tekið eignarnámi: Hlutabréfin s :m þcssi félög skáldsins skiptust á, áttu það sameiginlegt við önnur skáld- verk hans að í þeim var ekkert til peninga metið annað en pappírinn og prentkostnaður- inn. (BsR. 2992. Matsmálið Harbours and Piers) Upphaf og endir hafnar- gerðar í Skerjafirði Ekki hefur Sigurði Briem litist vel á framvindu mála við hafnargerð í Skerjafirði. í ferð sinni til Eng- lands vorið 1913 hafði hann tal af forsvarsmönnum hins nýja félags og hvatti þá til að hefjast handa. Sigurður fylgdist vel með þessum málum; hann átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta því innheimta á skuld bresku félaganna gekk illa. Þessar umkvartanir Sigurðar báru þann árangur að sendur var Einar Benediktsson (Í864-Í940). Einar gekk ötullega frarn á erlendum vettvangi að kynna ísland og auðlindir þess. skoskur verkfræðingur til íslands til að kanna hafnarstæðið. í skýrslu hans kemur fram að hann telji ekkert því til fyrirstöðu að hefja framkvæmdir við Port Reykjavík, en svo var fyrirtækið nefnt. Vinna hófst sumarið 1913. Viður var sendur frá Englandi og staurar reknir niður í botn Skerja- fjarðar. Þar með var sagan öll. Það sem vekur kannski mesta athygli er að farið skyldi út í hafn- argerð í Skerjafirði einmitt þetta sumar, þegar loksins hafði verið afráðið að gera höfn í Reykjavík. Ætla má þó, að þær framkvæmdir hafi einmitt gert það að verkum að ekki var haldið áfram við byggingu Port Reykjavík. Loksins, loksins! Þótt bæði Viðeyjar- og Skerja- fjarðarævintýrin hafi farið út um þúfur er samt augljóst að áhrifa þeirra gætir í áætlunum og fram- kvæmdum við Reykjavíkurhöfn. Fram um 1905 hafði verið dauft yfir mönnum, þeir óttuðust lán- tökur, háar fjárhæðir og skuldir. Það hefur því ýtt við forráða- mönnum bæjarfélagsins og öðrum sem hagsmuna áttu að gæta í verslun og viðskiptum, þegar ljóst varð að einkaaðilar hugðust gera hafskipahöfn í Skerjafirði eða þegar löggilda átti verslunarstað í Viðey. Þá var ekki lengur liægt að láta reka á reiðan- um í hafnarmálum. Hefjast varð handa, verja hagsmuni „bæjarfé- lagsins“, taka lán og byggja for- svaranlega höfn. Nú stóð því allt og féll mcð yfirvöldum höfuð- staðarins. Endanlegar tillögur bárust frá Gabriel Smith árið 1909. Þar var gert ráð fyrir upphækkun grand- ans út í Örfirisey og þaðan yrði byggður öldubrjótur í stefnu að Batteríinu, en það var nokkurn vegin á þeim stað þar sem nú rís nýbygging Seðlabankans. Annar öldubrjótur skyldi síðan gerður gegnt hinum í norðvestur frá Batteríinu. Ekki voru þó allir ánægðir með tillögur Smiths og má segja að málþóf og þvarg hafi einkennt umræður almennings og yfirvalda um hafnarbætur í Reykjavík allt til ársins 1910. Hafnarnefndin skilaði áliti um tillögur Smiths síðla árs 1910. Mælti hún með að þeim yrði fylgt. Kostnaðurinn yrði ekki 52 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.