Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 74

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 74
HALAVEÐRIÐ OG HEIMILI f VANDA unnar. Þannig eru einstaklingar sem misstu fyrirvinnuna að meira eða minna leyti orðnir 86 og mun þó enn varlega áætlað. Sé litið til sömu þátta og til athugunar voru hér að framan, varðandi kjör sjómannakvenna og barna, blasir við að staða ann- arra aðstandenda var jafnvel enn verri. Þetta voru að vísu ekki eins ijölmennar íjölskyldur, en að öilu öðru leyti stóðu þær lakar að vígi í lífsbaráttunni. Eins og við var að búast er heilsufar sýnu verra hjá þessu fólki, vegna hærri aldurs: „Móð- irin er veikbyggð og með þverr- andi kröftum og þjökuð á ýmsan máta, sem orsakað hafa ýnrsar reynslur í lífinu." Þótt ckki konri jafn oft fyrir að minnst sé á ein- hver veikindi sem ætla má að séu minniháttar eins og hjá börnum, eru þetta mun átakanlegri lýsing- ar: „Bæði [cru] efnalaus og farin að heilsu.“ Þctta gagnorða dæríii, er kannski ekki fjarri því að vera dæmigert fyrir heilsufarslýsingar þessa fólks. Skemmst er frá því að segja, að húseign virðist vera enn óalgeng- ari meðal þessa hóps en hjá ekkjum sjómannanna og barns- mæðrum. Aðeins í tveimur til- fellum er sérstaklega getið um húseign og raunar virðast kröpp kjör almennt setja öllu nreira mark sitt á þennan hóp en þann sem fjallað var um í kaflanum hér á undan. Skýrslurnar sem safnað var vegna samskotanna, bera því glöggt vitni að fráfall hinna 67 sjómanna í Halaveðrinu var ekki einasta einn sviplegasti og ógn- þrungnasti atburður íslenskrar útgerðarsögu á þessari öld, heldur hafði hann einnig alvarlegar af- leiðingar í langan tíma fyrir fjölda fólks. Afkomu á þriðja hundrað manns var stefnt í voða og verður nú litið á hvaða ráð samfélagið hafði á taktcinum til að bregðast við þessum vanda. Slysatryggingar Segja rná að þegar slysið verður, búi landsmenn við svo til nýja slysatryggingalöggjöf. Að meg- inhluta til var hún frá árinu 1917 en 1921 höfðu verið gerðar á henni nokkrar breytingar og aftur sumarið 1925. Lögin kváðu svo á, að ekkjur og börn hins látna skyldu ganga fyrir um dánarbæt- ur. Ef hann, aftur á móti, hafði verið einhleypur og barnlaus Snjólíkneski ergert varaf Ríkarði Jóns- syni í minningu þeirra erfórust t Hala- veðrinu. komu þær í hlut foreldra, en skyldu veitast systkinum hins látna ef foreldrar voru fallnir frá. Bæturnar voru ákveðin upphæð sem greidd var í einu lagi. Sam- kværnt landslögum höfðu flestir þeir sem útfylltu skýrslur sam- skotanefndarinnar rétt á dánar- bótum. Kemur enda á daginn að mikill meirihluti þcirra hafði þegar fengið þær greiddar eða átti von á þeim. Upphæðin var 2000 krónur og 72 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.