Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 47

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 47
Maður lærir í kristinfræði að guð hafi skapað allt og alla og svo lærir maður í sögu að maður sé kominn af fornaldarmönnum sem hafi þróast í menn. Þannig að svar mitt er að ekkert eitt sé rétt, en útfrá mörgum vísbendingum geta menn dregö ályktanir og myndað sér eigin skoðanir á hlutunum. Viðbrögd fjórtán ára stúlku sem var spurð að því hvort hún fengi eitthvað að vita um það í skólanum hver hún væri og hvaðan hún kæmi. Tilvísanir 1 Um samband fortíðar og nútídar og afstæði sannleikans í sagnfræði fjallar Keith Jenkins á mjög skýran og aðgengilegan hátt í bókinni Re-thinking History. Sú bók hefur átt þátt í að móta hugsun mína um eðli sannleikans í sagnfræði.Jenkins hefur því sett töluvert mark á þessa ritgerð þó ekki sé vitnað beint í bækur hans, Rc- thhiking History og On „ W'hat is History? “ Frotn Carr and Elton to Rorty and Whitc (London, 1995). 2 Um þetta fjallar Gunnar Karlsson í greininni „Sagnfræðin, sannleikurinn og lífið.“ Skírnir 167 (vor 1993), bls. 199.- Sjá einnig Chris Husbands, What is History Tcacliing. Languagc, Idcas and Meaning in Lcarning about thc Past, bls. 3-4 og 80-81. 2 Frege, Gottlob, „Skilningur og merking." Hcinispcki á tuttngustu öld. Safn mcrkra rit- gcrða úr lieiinspeki aldarinnar. Guðmundur Hreiðar Frímannsson þýddi ritgerðina (Reykjavík, 1994). 4 Husbands, What is History Tcaching, bls. 75. 5 Breski sagnfræðingurinn Chris Husbands fjallar um þetta í bókinni What is History Tcacliing. Sjá einkum bls. 133. 6 Riisen.Jörn, Lifandi saga. Framsetning og hlutvcrk sögulegrar þekkingar. Ritsafn Sagn- fræðistofnunar 34. Gunnar Karlsson þýddi (Reykjavík, 1994), bls. 82. 7 Rúsen, Lifandi saga, bls. 87. 8 Þessi hugmynd tengist hugmyndum Friedrich Nietzsche en hann hélt því fram að til þess að maðurinn gæti orðið raunverulega fijáls þyrfti hann að afhjúpa öll þau frumgildi er samfelagið hefur innrætt honum. Sjá ritgerð Geirs Sigurössonar, Sið- ustu tnennimir. Nietzsche og Wcbcr um sannlcika sannlcikatis og gildi gildanna. Óprentuð B.A.-ritgerð í heimspeki 1994 við Háskóla Islands. Sjá einkum bls. 45 og 80.- Sjá einnig grein Vilhjálms Árnasonar, „Er maðurinn fijáls?“ Skírnir 170 (vor 1996). Þar fjallarVilhjálmur um kenningar Jean-Paul Sartre um frelsi mannsins. ^ Páll Skúlason, „Nokkur hugtök og úrlausnarefni í túlkunarfræði." Mál og túlkun (Reykjavík, 1981), bls. 197-200. 10 Gunnar Karlsson, Að lcvra af sögu. Creinasafn um sögunám. Ritsafn Sagnfræðistofnun- ar 30 (Reykjavík, 1992), bls. 40. 11 Gunnar Karlsson, Að lcvra af sögu, bls. 90. 12 Sjá m.a. grein Lofts Guttormssonar, „Sagnfræði og felagsfræði. Sambúðarvandamál þeirra skoðuð í sögulegu ljósi.“ Saga (1978 og 1979). 13 Geir Sigurðsson, Síðustu mettnimrir, bls. 45 og 80. — Vilhjálmur Árnason, „Er maður- inn fijáls?“ - Jörn Rúsen, Lifandi saga, bls. 27. 14 Sjá greinVilhjálms Árnasonar, „Lífsgleði njóttu. Hugmyndir um hamingjuna.“ Hcilbrigðistnál (1995). 15 Guðmundur Finnbogason, Lýðmenntun. Hugleiðingar og tillögur (Reykjavík, 1903), bls. 30. 10 Um þetta fjallar Chris Husbands, IWtat is History Teaching, bls. 79. 12 I þessu sambandi má benda á grein sem Magnús Þorkelsson, sögukennari í Menntaskólanum við Sund, skrifaði í Ný menntamál í árslok 1996. Þar gerir hann grein fyrir niðurstöðum úr könnun sem hann lagði fýrir nemendur í MS. Með könnuninni, sem gekk í stuttu máli út á að kanna þekkingu nemenda á einstökum staðreyndum í atburðasögu og einstökum hugtökum, hugðist Magnús kanna sögu- vitund íslenskra unglinga. Niðurstöðurnar voru í meginatriðum þessar:Tímaskyn nemenda virðist vera „takmarkað eða jafnvel lítið auk þess sem afþví má álykta að nemendur þekki ekki allar þær persónur sem þar var spurt um.“ Sjá Magnús Þor- kelsson, „Söguvitund - hvað er nú það?“ Ný inenntainál 14 (1996), bls. 40. 18 Páll Skúlason, Pcvlingar. Safn crinda oggrcina (Reykjavík, 1987), bls. 304. 19 Páll Skúlason, Pcvlingar, bls. 304. Þessi hugmynd á rætur sínar að rekja allt aftur til fornaldar og taldi Aristóteles t.a.m. að helsta markmið manneskjunnar væri að þroska sjálfa sig í þeim tilgangi að nýta alla möguleika sína sem manns til fullnustu. — SjáVilhjálmur Árnason, „Lífsgleði njóttu. Hugmyndir um hamingjuna“, bls. 19. 20 Sjá m.a.: Guðmundur Finnbogason, Lýðmcnntun. - Páll Skúlason, „Um rétdæti, ást og frelsi.“ Sjö siðfrcvðifyrirlcstrar (Reykjavík, 1991). - Durkheim, Emilie, „Education: its Nature and its Role.“ Education and Sociology (NevvYork, 1956).- Mill.John Stuart, Kúgun kvenna. - Solomon, Robert C., „Romancing the Self: Fichte, Schell- ing, Schiller, and Romanticism." Contincntal Philosophy sincc 1750. Thc Risc and Fall of the Self (Oxford, 1988).—Vilhjálmur Árnason, „Lífsgleði njóttu. Hugmyndir um hamingjuna.“ 21 Páll Skúlason, Pcvlingar, bls. 62. - Sjá ennfremur kenningar Emilie Durkheim um manninn sem felagsveru í bókinni Education and Sociology. Sjá kaflann: „Education: its Nature and its Role.“ 22 Páll Skúlason, „Um rétdæti, ást og frelsi.“ - Sjá einnig grein Vilhjálms Árnasonar, „Lífsgleði njóttu. Hugmyndir um hamingjuna.“ Þar fjallarVilhjálmur um hug- myndir Sókratesar en hann hélt því fram aö sönn sjálfsþekking væri forsenda þess að maðurinn gæti náð skynsamlegum tökum á lífi sínu, sjá bls. 19. 23 Geir Sigurðsson, Síðustu mennirnir. 24 Rúsen, Lifandi saga, bls. 35 og 104—105. 25 Um þetta fjallar Jörn Rúsen meðal annars á bls. 83 í bókinni Lifandi saga. 26 Gaarder.Jostein, Vcröld Soffiu. Aðalheiður Steingrímsdóttir og Þröstur Ásmundsson þýddu (Reykjavík, 1995). 27 Um þetta fjallar Chris Husbands á bls. 75-79 í bókinni What is History Tcaching. 28 Rúsen, Lifandi saga, bls. 72-75. 29 Husbands, What is History Teaclting, bls. 75. 30 Husbands, What is History Teaching, bls 84. - Sjá einnig Gunnar Karlsson, Að lcvra af sögu, bls. 64. 31 Hér er verið að fjalla um hina svokölluðu samhengiskenningu. Sjá Husbands, What is History Teaching, bls. 63 og grein eftir Svavar Hrafn Svavarsson, „Skáldleg sagn- fræði.“ Saga XXXIV (1996), bls. 255-271.- Bevir, Mark, „Mind and Method in the History of Ideas.“ - I þessu sambandi er einnig rétt að benda á grein eftir Carlo Ginzburg, „Microhistory:Two orThreeThingsThat I Know about It.“ John and Anne C.Tedeschi þýddu. Criticial Inquiry 20:1 (1993), bls. 10-35. Kenningar Ginzburg um sannleika í sagnfræði hafa haft töluverð áhrif á hugsun mína um þessi mál. 32 Um kenningar Piaget fjallar Chris Husbands í bókinni What is History Tcaching, bls. 8 og 15-16.- Sjá einnig umfjöllun Gunnars Karlssonar í bókinni Að lara af sögu, bls. 60-64. 33 Husbands, What is History Tcaching, bls. 5 og 8. 34 Shemilt, Dennis, „The Devil’s Locomotive.44 History andTheory (1983). 35 Páll Skúlason, Pcvlingar, bls. 35. - Sjá einnig grein eftir Pál Skúlason, „Sagan og tómið.“ Timarit Máls og menningar (1989). - Sjá ennfremur Rúsen, Lifandi saga, bls. 20-21. 36 Páll Skúlason, „Sagan og tómið“, bls. 52-53. 37 Af þessari ástæðu hefur franski heimspekingurinn Paul Ricoeur haldið því fram að öll sagnfræðiritun taki óhjákvæmilega á sig einhvers konar frásagnarform og því grundvallist öll sagnfræði á hæfileikanum til að segja frá. Frásögn sé hið eina orð- ræðuform sem geti gert söguna skiljanlega. Sjá Arnar Þorsteinsson, A sagnfrcvðin að scgja frá? Óprentuð B.A.-ritgerð í sagnfræði 1993 við Háskóla íslands. 38 Um þetta fjallar Jörn Rúsen, Lifandi saga, bls. 79-82. SAGNIR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.