Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 68

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 68
að koma heim með gallaðan samning. Myndin Michael Collins heflir verið gagnrýnd fyrir að fjalla ekkert um dvöl Collins í London og samningaviðræðurnar við Breta. 14J.J. Lee, lreland 1912-1985, bls. 52-53. 15 Sjá t.d. Michael Hopkinson, Green against Grccn.The Irish CivilWar (Dublin, 1988) og R.F. Foster, Modern Ireland, bls. 494-515. 16 Um stjórnmálaflokka og stjórnmál á Irlandi almennt má benda á ágætt yfirlitsrit Politics in thc Rcpnblic oflreland. Ritstýrt afjohn Coakley og Michael Gallagher (Li- merick, 1992). - Einnig Basil Chubb, The Government and Politics of Ireland. 3. útg. (Dublin, 1992). 17 Tom Garvin sendi frá sér á síðasta ári 1922:Tlic Birth of Irish Deinocracy (Dublin, 1996) og segir nafn bókarinnar meira en mörg orð. Þétta voru umbrotatímar en jafnframt gekk Irland í lýðræðisátt með því að samþykkja samninginn við Breta og veijast andlýðræðislegum öflum róttækra IRA-manna. Þetta var talsvert afrek þegar það er athugað að ekki einungis féll Collins í ágúst 1922 heldur hafði Arthur Griff- ith andast einungis nokkrum dögum áður. Það féll í skaut W.T. Cosgraves að taka upp gunnfana lýðræðisins en lykilatriðið hér er sú staðreynd að meirihluti almenn- ings studdi fylgjendur samningsins við Breta og því máttu andstæðingar samnings- ins ekki fa að vaða uppi með ofbeldi. 18 Þeir létu það skaprauna sér mjög að bandaríski sendiherrann í Dublin,Jean Kenn- edy Smith (systir Johns F. Kennedy), kemur fram í myndinni í örstuttu atriði. Þetta fannst þeim sanna að ríkisstjórn Bills Clintons væri hlutdræg, gegnsýrð írskri þjóð- erniskennd og andsnúin sambandssinnum á Norður-írlandi. Sjá „Unionists’anger at film cameo.“ Irish News 19. september 1996. Þeir voru ekki einir um að and- mæla, t.d. snérust mörg bresku dagblaðanna alfarið gegn myndinni. Sjá t.d. „Britain to see film on IRA leader, despite bombs.“ Thc Daily Tclegraph 14. október 1996. Dagana þar á undan hafði komist upp um nokkur fyrirhuguð ódæðisverk IRA- manna á Bretlandi. 19 Og Adams var í útvarpsviðtali sjálfur spurður út í þennan samanburð. Hann fór undan í flæmingi og sagðist ekki líta á sig sem „stjórnmálarisa“ á við Collins. „Talk-back.“ BBC-Radio Ulster 23. september 1996, sbr. sérþátt The South Bank Show um Michael Collins í nóvember 1996. 20 Paul Bew, „History it ain’t.“ 77ic Daily Telcgraph 14. október 1996. 21 Sjá einnig Some Mother’s Soti (1996) með Helen Mirren sem móður manns í hung- urverkfalli árið 1981. 22 Sjá „An Irishntans Diary.“ Thc Irish Timcs 17. og 26. október 1996. Sagnfræðingur- inn John A. Murphy hefur gagnrýnt þá ákvörðun að gerð var sérstök undanþága og börnunt hleypt inn á myndina því að hér sé ekki unt sagnfræði að ræða, og að ekki ntegi ala á þeirri trú að Michacl Collins sé kennsluefni. Murphy, „An epic that pulls out all the stops.“ The Irish Tiincs 9. nóventber 1996. 23 Sjá Fortnight nr. 356, desentber 1996. Fortnight helgar sig ntálefnum Norður-Irlands. 24 „Sleepless nights before a dream contes true.“ 25 Sjá nánar unt þetta, Neil Jordan, Michacl Collins: Film Diary and Scrccnplay, bls. 41-42. 26 Sjá t.d. David Fitzpatrick, „Offensive, unbalanced treatinent of Dev.“ The Irish Tinics 9. nóventber 1996. 27 Neil Jordan sagði „endurskoðunarsagnfræðinga*4 hafa brugðist þessu tímabili sög- unnar. Hann setti ofan í við þau Roy Foster og Ruth Dudley Edwards en nefndi síðan til sögunnarTim Pat Coogan sem góða heimild um þessa tíma. Sjá „Fact and film unite in a dangerous romance.44 Rétt er að átta sig á að Coogan er afar hefð- bundinn (þjóðernissinnaður) söguritari, er reyndar ekki sagnfræðingur og þrátt fyr- ir að vera vel metinn og vinsæll söguritari háir það t.d. bók hans um Michael Coll- ins hversu ályktunarglaður hann er og augsýnilega hrifnari af Collins en Eamon de Valera. 28 Togstreita innan IRA er enn til staðar og er liðsmönnum hersins skipt í dúfur og liauha. Menn eins og Gerry Adams eru dúfur því þeir vilja kanna hvað Sinn Féin getur grætt á pólitísku leiðinni (samningaviðræðum o.s.frv.). Haukar í IRA hafa hins vegar mikil ítök en þeir vilja einfaldlega halda áfram ofbeldinu þar til yfir lýk- ur og finnst samningaviðræður og málamiðlanir varpa skugga á minningu allra þeirra manna sem látist hafa í nafni málstaðarins. 29 Gunnar Karlsson, „Af þjóðhollum dugnaðarmönnum. Um þjóðernisstefnu í sögu- kennslubókum.44 Sagnir 3 (1982), bls. 93. Þessi grein Gunnars birtist í endurbættri útgáfu undir heitinu „Markmið sögukennslu. Söguleg athugun og hugleiðingar um framtíðarstefnu.44 Saga XX (1982). 30 Sjá Thc Irish Tinies 9. nóvember 1996. 31 „Sagnfræðingar verða að þekkja sinn vitjunartíma ...44,bls. 60. 32 David Fitzpatrick, „OfFensive, unbalanced treatment of Dev.“ 33 Neil Jordan segir í dagbók sinni: „Og ég átta mig um síðir á því að það er eitthvað við persónuna Collins, eða túlkun Liams Neesons á henni, sem gerir það að verk- um að ómögulegt er að mislíka við hana þrátt fyrir þá hræðilegu atburði sem hann stuðlar beint að.“ Jordan, Michael Collins: Filin Diary and Screenplay, bls. 61. 34 Þess má geta í sambandi við lokasenu myndarinnar þar sem ungi maðurinn (sá er síðan fellir Collins) flytur skilaboð milli Collins og de Valeras að af henni má ráða að deValera hafi verið í andlegu ójafnvægi. Þetta er svo sem óvitlaust hjájordan enda ekki ólíklegt að de Valera hafi einmitt orðið fyrir taugaáfalli þegar borgara- stríðið stóð sem hæst, sbr. t.d.Tom Garvin, „The best Irish film that I have ever - seen.“ The Irisli Times 9. nóvember 1996. DeValera var ekki leiðtogi róttæklinganna í IRA nema kannski að nafninu til, eftir klofninginn 1922 ýttu róttækari menn honum til hliðar. 35 Barnabarn deValeras, þingmaðurinn og ráðherrann Síle deValera segir þetta ófor- skammað og ekki byggt á staðreyndum: „Dev hafði ekki einu sinni vitneskju um það að Collins væri í nágrenninu þegar Collins var skotinn. Ég man eftir því að hafa spurt Dev uni þetta á meðan hann lifði. Með því að gefa þetta í skyn er Neil Jordan að skapa mýtu byggða á algerum skáldskap sem er hættulegt og gæti magnað hatrammar deilur.44 Sjá „Inaccuracies are annoying, says Sile.44 The Irisli Tinies 9. nóvember 1996. 36 Sjá viðtal Melvyns Bragg við Neil Jordan í Thc South Bank Show, nóvember 1996. 37 Meðal ævisagna de Valeras eru t.d.Tim Pat Coogan, De Valera: Long Fellow, Long Shadow (London, 1993) og hin opinbera ævisaga (rituð með hjálp Devs) eftir Lord Longford ogT.P. O’Neill, Eainon de Valcra (London, 1970). 38 Nokkuð sem þekkist vel á Islandi: „Ef við töpum tungunni þá töpum við þjóðerni okkar.44 Sjá Davíð Logi Sigurðsson, Thc Badge of Nationality.A Coniparison bctween thc role of language in Irish and Icclandic national idcntity. MA-ritgerð við Queens-há- skóla (Belfast, 1997). Ritgerðin mun birtast í allbreyttu formi undir heitinu „Um ímynduð tengsl þjóðar og tungu. Er íslensk þjóðerniskennd frá Oz?“ í vorhefti Skirnis 1998. 39 Ferill Conors Cruise O’Brien er vísbending um hversu mjög sumir hafa snúið bakinu við arfleifð de Valeras. O’Brien (m.a. fræðimaður, diplómat, stjórnmálamað- ur, ráðherra, leikskáld og ritstjóri) hafði áður verið þjóðernissagnfræðingur en hélt í rækilega endurskoðun hugmynda sinna eftir að lætin á Norður-Irlandi hófust 1969 og er í dag fulltrúi sambandssinna (flokkur Roberts MacCartneys, UK Unionist Party) í viðræðum á Norður-Irlandi! Þessi umskipti eru að vísu einsdæmi en gefa samt vísbendingu um það endurmat er hófst á Irlandi eftir 1969. 40 Miriam Hederman, Thc Road to Europe. Irish Attitudes 1948-1961 (Dublin, 1983), bls. 16. 41 Hér er átt við t.d. fóstureyðingar, hjónaskilnaði og álirif kaþólsku kirkjunnar. Sjá t.d.John Ardagh, Ircland and thc Irish: Portrait of a Changing Socicty (London, 1995), sérstaklega kafli 6. 42 Austen Morgan veltir því aðeins fyrir sér hvað hefði gerst ef Collins hefði lifað en kemst aðallega að þeirri niðurstöðu að de Valera hefði ekki gnæft yfir stjórnmálum eins og raunin varð. Sjá Morgan, „The big fibber.44 Fortnight nr. 356, desember 1996, bls. 24-25. Eins hefurTim Pat Coogan velt þessari spurningu fyrir sér: „Mín skoðun, sem er auðvitað bara byggð á getgátum, er sú að Irland hefði grætt mjög mikið hefði Collins lifað.44 Sjá Michael Collins, bls. 421-422. 43 Tim Pat Coogan bendir á að um minningu deValeras ríki engin lognmolla og að menn séu annað hvort með honum eða á móti. Að takast á hendur það verkefni að rita ævisögu Devs sé óteljandi vandkvæðum bundið, t.d. af því að de Valera hafði ekki aðeins áhrif á írska sögu heldur reyndi hann einnig að hafa áhrif á hvernig hún var rituð (ævisaga Lords Longfords ogT.P. O’Neill er gerð með samvinnu Devs). Skuggi Devs liggur enn yfir Irlandi, að mati Coogans. Sjá bók hans Dc Val- cra, bls. 2. 44 Gunnar Karlsson, „Hvað er svona merkilegt við sjálfstæðisbaráttuna?44 Tímarit Máls og tnenningar 55:4 (1994). 45 Sama rit, bls. 62. 46 Það að íslensk sjálfstæðisbarátta var til lykta leidd á friðsaman hátt þýðir þó ekki endilega að íslendingar séu að eðlislagi friðsamir (og Irar þá væntanlega aö sama skapi ofbeldishneigðir). Sjá Davíð Logi Sigurðsson, „Ný söguskoðun um íslenskt þjóðerni.44 DV ll.júlí 1996. 47 Gunnar Karlsson, „Hvað er svona merkilegt við sjálfstæðisbaráttuna?44, bls. 70. 48 „Að segja sögu í sjónvarpi44, bls. 83. 49 „Sagnfræðingar verða að þekkja sinn vitjunartíma ...“, bls. 59. 50 Sjá t.d.Tim Pat Coogan, Michacl Collins, bls. 288-291. 51 Tim Pat Coogan, Michacl Collins, bls. 432. 52 Sjá t.d. Paul Bew, „History it ain’t.44 53 Það sem ég myndi helst gagnrýna við grein Garys Gunning í Mannlifi er einmitt þetta að mér finnst hann fylgja afar „vekjandi44 sögu. Hann er að segja hetjusögu og jafnvel þar sem hann fjallar um ýmis grimmileg ódæðisverk sem Collins lét fram- kvæma hverfur ekki ljóminn af hetjunni. 54 Um þetta má lesa í riti Eamons Phoenix, Northern Nationalisin. Nationalist Politics, Partition and thc Catholic Minority in Northcrn Ircland 1890-1940 (Belfast, 1994). 55 Austen Morgan, „The big fibber44, bls. 24. 56 Hvað einstök atriði varðar eru verstu mistökin í Michael Collins þau að Ned Broy (Stephen Rea) er pyntaður til bana í myndinni. Staðreyndin er sú að þaö var raun- verulega til maður sem hét Ned Broy og njósnaði fyrir Collins. Sá Ned Broy lifði hins vegar fram á gamalsaldur. Einnig má geta atriöis þegar löggan sem nýkomin er frá Belfast gengur aö bíl sínum og segir „let’s show thein some Belfast proficiency44 og í þann mund springur bíllinn í loft upp. Staðreyndin er sú að bílsprengjur höfðu ekki verið fundnar upp á þessum árum og því telja sumir þetta ósmekklega tilvísun í sprengjuherferðir IRA á undanfornum árum, sérstaklega þar sem atriðið er sett upp sem kómískt. 57 Neil Jordan, Michacl Collins. Film Diary and Screcnplay, bls. 42. 58 Þetta sést berlega á mismundandi túlkunum Liams Neesons og Alan Rickmans á hlutverkum sínum, Neeson er öflugur og hrífandi en Rickman er sem skrípamynd af villuráfandi skólakennara (deValera var einmitt kennari áður en hann gerðist uppreisnarmaður). Má hér benda á að Alan Rickman, sem leikur de Valera, er þekktastur sem illmenni í kvikmyndum eins og Dic Hard og Robin Hood: Prittcc of Thieves; áhorfendur skynja því örugglega að þarna er slæmi maðurinn á ferð! 59 David Fitzpatrick, „OfFensive, unbalanced treatment of Dev.“ Bæöi John A. Murphy ogTom Garvin fóru einnig fögrum orðum um myndina, sjá „An epic that pulls out all the stops44 og „The best Irish film that I have ever seen44; allt í The Irish Tiincs 9. nóvember 1996. 60 Kevin Myers, „An Irishman’s Diary.44 The Irisli Tintcs 16. nóvember 1996. 61 „Sagnfræðingar verða að þekkja sinn vitjunartíma ...“,bls. 60. 62 Sjálfsagt er ég eini Islendingurinn sem hefur séð Michacl Collins þrisvar í kvik- myndahúsi en staðreyndin er sú að hún fangar algerlega þann sem á annað borð hefur stúderað þessa sögu og skipta þá rangfærslurnar engu máli. 66 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.