Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 76

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 76
Svartidauði á íslandi í marsmánuði 1997 stóð Félag sagnfræði- nema fyrir ráðstefnu um plágur þær sem herjuðu á Islandi á 15. öld. Þær hafa lengi verið eitt helsta deiluefni sagnfræðinga jafnt sem annarra fræðimanna á Islandi. Um fátt eru menn samnrála, hvort sem það er eðli sjúkdómsins, virkni hans eða eftirköst. UmQöllun um áhrif farsótta á íslenska miðaldasamfélagið er kjörið tækifæri fyrir fræðimenn úr ólíkum greinum til að bera saman bækur sínar. Nauðsynlegt er að kynna sér ýmis atriði úr dýra-, læknis- og faraldsfræði til að geta sett fram tilgátur um mannfall af völdum pestanna sem herjuðu hér á fimmtándu öld. Því var leitast við að fá sérfræðinga úr sem flest- um áttum á ráðstefnuna. Fjölmörgum spurningum varðandi þetta efni er ósvarað. Var þetta önnur mynd þeirrar plágu sem geisaði í Evrópu, það er að segja lungnapest eins og Qöl- tnargir íslenskir fræðimenn hafa haldið fram? Eða var þetta ef til vill allt önnur drepsótt en sú sem nefnd hefur verið svartidauði: skæð inflúensa, taugaveiki eða jafnvel bólusótt? Nú á allra síðustu árum hafa nokkrir fræðimenn haldið því fram að hér hafi einfaldlega verið á ferðinni kýlapest - sú tegund pestarinnar sem strá- felldi Evrópubúa á miðri fjórtándu öld. A meginlandi Evrópu var svartidauði faraldur sem einkum barst í menn frá flóm nagdýra, er þá sérstaklega bent á svartrottuna sem hýsil í því sambandi. Nú efast margir um tilvist rotta á Islandi á miðöldum og því vakna spurningar um sérstöðu þeirrar plágu sem hér geisaði.Var mögulegt að pestin hafi borist með flóm músa sem sannanlega voru til staðar? Hver er erfðafræðilegur rnunur á rottum og músum? Er ennfremur hugsanlegt að mannaflær hafi getað borið bakteríuna á milli einstaklinga? Ef ekki - hvað gerir rottuflærnar svo sérstakar í því sambandi? Er plágan sem slík ef til vill sönnun þess að hér voru rottur og er hægt að útiloka að þær hafi öðru hvoru borist til landsins með erlendunr kaupskipum rétt eins og enn þann dag í dag? Frá sjónarhóli fólksíjöldafræðinnar er athyglisvert að velta því fýrir sér hvernig og hve. lengi íbúatalan var að ná fyrri Plágan heijar á íbúa Napólí. stærð. Hafði plágan og mikið mannfall af hennar völdum þau áhrif að þeir sem eft- ir voru höfðu nreira til að spila úr og því haft ráð á að eignast mörg börn? Eða var sjúkdónrurinn alvarlegur afturkippur á þá fólksfjölgun sem staðið hafði yfir, hugsan- lega linnulítið frá landnánri? Hindraði hann þannig að hér nryndaðist sú mann- þröng sem oft er litið á sem frumforsendu nývæðingar? Hér á eftir eru birt framlög einstakra fýrirlesara. Flest eru þau lítið breytt frá því þau voru flutt á ráðstefnunni en í einstök- unr tilvikunr hefur verið bætt við erind- in. Einnig er birt samantekt úr unrræðunr sem fóru franr eftir að fyrirlestrunr lauk. Aðstandendur ráðstefnunnar vilja konra á framfæri þakklæti til fyrirlesara senr allir voru reiðubúnir til að leggja á sig nrikla vinnu við undirbúning fyrirlestra og greina. Sérstaklega viljum við þakka Har- aldi Brienr veitta aðstoð. Agúst Hauksson og Pétur Hrafn Arnason 74 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.