Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 2

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 2
Um oknnna stiga Þrjátíu nannar sðgur eftir þrjátíu höfunda, sem margir eru heimsfrœgir menn. — Fjöldi mynda er í bókinni. Sögurnar eru flestar um ferðir ungra manna, sein leita ævintýra og mannrauna víðsvegar um jörðina Einn hefur lent á Suðurhafseyjum, líkt og Róbínson, annar með galdramönnum í Zúlúlandi, þriðji þreytir úlfalda- reið um Sahara, fjórði leitar upp eitursnáka í myrk- viðum Braziliu, fimmti villist inn í kvennabúr soldáns- ins í Marokkó, sjötti ríður norður Sprengisand, og þann- ig mætti lengi telja. ÞÝÐENDUR: Jón Eyþórsson og Pálmi Hannesson Tryggið yður bókina strax. Hún verður uppseld áður en varir Uappdrætti Háskóla Islands Sala happdrœttiimiða eyktt á hverju ári. I mörgum umboðum eru miðar ófáanlegir. Vinningar sarntals 2 100.000 krónur á ári. Kynnið yður ákvœðin um skattfrelsi vinninganna

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.