Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 60

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 60
54 DAGSKRÁ Aðalsteinn Sigmundsson kennari, Guðmundur Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri, Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn, Jón Þorsteins- son íþróttakennari, Erlendur Pétursson forstjóri, Jón Kaldal ljós- myndari og Óskar Þórðarson, læknir, Nefndin vann stórmikið og merkilegt starf. Hún kynnti sér ræki- lega skipan íþróttamálanna um allt land og hafði samband við ungmenna- bg íþróttafélög, samtök kennara og skólana. Þá aflaði hún sér upplýsinga um skipulag íþróttamálanna á Norðurlöndum og öðrum löndum í Evrópu, sem eiga sér góða íþróttamenningu. Að því búnu samdi hún frumvarp til íþróttalaga og tók það sára- litlum breytingum í meðferð þingsins. IV. íþróttalögunum er skipt í 6 kafla og 31 gr. Fyrsti kafli kveður á um stjórn íþróttamálanna. Fræðslumála- stjórnin hefur yfirumsjón þeirra, en hefur til aðstoðar um stjórn og framkvæmd íþróttamálanna, íþróttafulltrúa og íþróttanefnd. íþróttafulltrúi er ráðinn til þriggja ára í senn að fengnum tillög- um íþróttanefndar, en hún er skipuð þremur mönnum, til þriggja ára í senn. Kennslumálaráðherra skipar einn og er hann formað- ur nefndarinnar, hinir eru skipaðir samkvæmt tilnefningu U. M. F. í. og í. S. í. Ráðherra setur íþróttafulltrúa erindisbréf. Verk- efni íþróttanefndar eru m. a. að úthluta fé úr íþróttasjóði og vinna að eflingu íþróttamálanna. Getur hún gert tillögur um allt, sem að þeim lýtur. Annar kafli er um íþróttasjóð. Ákvæði um fjárveitingar til hans og hversu honum skuli varið. Rétt til fjár úr íþróttasjóði eiga í. S. í. og U. M. F. í. og sambandsfélög þeirra. Þá bæjar-, sveitar- eða sýslufélög og skólar. Þegar íþróttamannavirki eru byggð, þá skal íþróttanefnd hafa samþ. uppdrætti og stað, og er það skilyrði fyrir styrk úr íþróttasjóði. Þriðji kafli er um íþróttir í skólum. Er þar svo fyrir mælt, að þær skuli vera skyldunámsgrein. Undanþágu má þó veita í sundi fyrstu fimm árin, í þeim skólahéruðum, sem enn vantar öll skilyrði til sundkennslu. Nemendur skulu fá tækifæri til að stunda útiíþróttir eftir því sem fært þykir og eiga kost á tilsögn í ísl. glímu. í öllum barnaskólum og öðrum almennum skólum skal fara fram kennsla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.