Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 66

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 66
60 DAGSKRÁ 2. íþróttahús og samkomuhús með aðstöðu til íþróttaiðkana er verið að reisa á þessum stöðum: Ingjaldssandi, V.-ís., Skutulsfirði, N.-ís., Staðarhreppi Skag., Lundi í Öxarfirði og við íþróttaskólann í Haukadal. 3. Skólaböð og baðstofur: Ólafsvík, Suðureyri, Hvammstanga, Sauðárkróki, Hofsós, í Suöursveit, á tveim stöðum í Mýrdal og Stokkseyri. 4. íþróttavellir og leikvellir við skóla eru í undirbúningi hjá þess- um skólum og félögum: Við íþróttaskólann í Haukadal, íþróttafé- lagi Akraness, Ungmennasamböndunum í Borgarfirði, Austurlandi og Árnes- og Rangárvallasýslu. Hjá þessum Umf.: Drengi í Kjós, Miklaholtshreppi, Snæfell í Stykkishólmi, Bíldælinga Bíldudal, Frá Hvanneyrarviótinu.

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.