Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Qupperneq 39

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Qupperneq 39
en gagnrýnendur tæti þau engu að síður í sig vegna þess að þau séu svo og svo gölluð á stíl og formi. Þetta atferli gagnrýnendanna segir hann ógna andlegu frelsi ungra rithöfunda. Ekki er auðvelt að melta þessa kenning J. A. fremur en sumar aðrar. Eg fæ ekki skilið að ungum skáldum sé það neinn háski að þau venjist á að „snurfusa" stíl sinn og vanda upp- bygging verka sinna eftir megni. Þvert á móti ættu slík vinnubrögð að verða skáldunum til góðs og svo verk- um hinna. Þaðan af síður er mér skiljanlegt hvernig hann greinir á milli efnis og forms ritverka. Form verksins hlýtur ævinlega að ákvarð- ast af efni þess, efnið að laga sig að forminu. Ritverk án forms er óhugs- andi alveg eins og form án efnis. „Mannleg fegurð“ og „skemmtilegar frásagnir" eru ósköp hugguleg hug- tök, en þau eru harla lítils virði sem einhver formleysa út í bláinn. Um þetta eru verk J. Á. sjálfs ágætt dæmi. Hann er óumdeilanlega einn af snjöllustu rithöfundum okkar úr hópi yngri manna, og frásagnir hans af sjómönnum, börnum og Pétri Hoff- mann Salómonssyni ásamt öðru fólki er hann hefur kynnzt eru mikils metn- ar af öllum þeim er láta sig íslenzkar bókmenntir varða. En þótt Jónas velji sér mannleg og skemmtileg viðfangs- efni nægir það ekki eitt til að gefa verkum hans listrænt gildi, frásagnir hans eru bornar uppi af stílsnilld hans og málsnilld. í stuttu máli sagt: Mér virðist fá- sinna að listræn vandvirkni geti orð- ið nokkru skáldi háskaleg. Hafi skáld- ið á annað borð eitthvað að segja Jens August Schade: Söngur minn Söngur minn ýlir í reykháfnun söngur mlnn er allsstaðar hann læðist um að næturlagi hann leggur lag sitt við vofur hann hljóðar fyrir húshorn og mætir þér elnsog mynd ómáanleg af rótlausum huga þínum i fprs söngur minn hleypur eftir þjóðvegunum símastaurarnir vita það þeir kasta mansöngvum á glæ veðrið er mitt við erum eitt um nótt í storml er ást okkar mest margvísleg eru atlot okkar og sælar fórnir brimhljóðið er bergmál sjóðandi blóðs míns stúlkan mín er heit og eftirlát eins og söngur minn Dagur Slgurðarson þýddi verða orð þess þeim mun snjallari og hljóma víðar of byggðina sem það vandar meir til verks síns. Og hafi skáldið ekkert að segja — nú þá er dagskrá 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.