Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 7

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 7
Asmundur Sveinsson — I baksýn: Vdtnsberinn — Hringurinn — Kúlan. við föður minn, og J)á sagði hann: — Þetta er kannske ckki svo vitlaust. Hann dugir hvort eð er ekki sem bóndi. Það varð svo úr, að ég fór til Reykjavíkur og lærði tréskurð hjá Ríkarði Jónssyni í fjögur ár. Mig langaði þá til að gera eitthvað meira, svo að ég fór til Kaupmannahafnar. Þar var ég einn vetur. Þaðan fór ég til Stokkhólms og var þar í sex ár. Aðalkennari minn þann tíma var pró- fessor Milles — hann fór síðar til Ameríku og varð stórauðugur maður. Frá Stokkhólmi fór ég svo til Parísar. Milles var ógurlega fróður. Ég var kannske að kafna í öllum þessum sögulegu kenningum um stíl og þess DAGSKRÁ háttar, en París hrifsaði mig til lífsins. Þar var ég í fjögur ár og stundaði nám hjá Despieu og Bourdelle. Þeir voru báðir nemendur Rodins gamla og voru hinir sterku menn í myndlist Frakka þá. Heim til íslands kom ég svo 1929. — Og hefur ekki dvalizt erlendis síðan? — Aldrei langdvölum. Ég hef nokkr- um sinnum skroppið til Parísar til þess að sjá, hvað þeir eru að gera. Ég hef ckki endilega farið í því skyni að verða fyrir áhrifum, heldur hef ég viljað miða við, að það. sem ég geri hér heima, geti staðið við hlið þess, scm félagar mínir ytra vinna. Hinu verður svo tíminn að skera úr, hvort þetta dugir til nokkurs. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.