Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 51

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 51
Aðalorsök þessarar ringulreiðar í byggingarháttum 19. aldar er eflaust sú, að menn voru ekki ennþá búnir að tileinka sér þau form, er hæfðu hin- um breyttu límum og gátu verið í samræmi við þær stórstígu íramfarir, sem áttu sér stað í flestum greinum, ekki hvað sízt á sviði verktækni og með tilkomu nýrra byggingarefna. Mætti hér sérstaklega nefna al- menna notkun stáls og járnbentrar sLeinsteypu, sem skapaði ótal nýja möguleika. í l'yrstu var reynt að líkja eftir því byggingarlagi, sem fram til þess hafði mest tíðkazt, svo sem hlöðnum steini eða timbri. En brátt var farið að gera tilraunir, sem miðuðu að því að finna byggingarlag, er hæfði breytt- nm efnum og aðferðum. Mönnum varð ljóst, að allsendis óhugsandi væri að byggja t. d. gotneska kirkju úr steinsteypu eða stáli, það orkar í sjálfu sér sem öfugmæli. — Gerum okkur í hugarlund, til þess að taka hliðstætt dæmi, að ein- liver hagleiksmaður tæki sig til og skrifaði stælingu á Njálu á eftirlík- ingu af bókfelli og kallaði síðan ís- lenzkt fornhandrit. Líku máli gegndi um timburkirkj- ur, inenn skildu brátt, að eiginleikar trjáviðarins voru aðrir en steinsteyp- unnar. Það er þó ekki fyrr en um 1920, sem fyrst fer að kveða að nútíma kirkjubyggingum að nokkru ráði og cr kirkjan í Raincy (sjá mynd) oft tekin sem dæmi, þegar talað er um upphaf þeirra. Þróunin heldur enn áfram, og sí- fellt er verið að finna ný form og nýjar leiðir. Kirkjan er helgur staður, hús guðs. Eftir trúarbrögðum er lielgi staðarins nokkuð misjöfn í einstökum atriðum. Kirkja i Salla, Finnlandi, eftir Osmo Sipari. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.