Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 66

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 66
Gæti |>etta nú ekki gefið einhverja ástæðu til að ætla, að leikdómarinn ltafi verið að flýta sér of mikið. Ekki gefið sér tíma til að gera hverri persónu full skil. Illkvittnislega leikdóma vil ég eiginlega ckki gera að umtalsefni. Dónta, sem virðast sprottn- ir af einhverri persónulegri óvild. I’ekkzt hafa |>eir líka hér á árunum, þegar flugumaður einn var settur til höfuðs einum leikara hér í Rvík. Ohætt mun að ftillyrða, að okkar leikdóm- endur nú eru fullkomlega lausir við þá frá- leitu firru. Dagar )>ess munu nú líka taldir. I>að er mjög mikilvægt atriði fyrir hvern leikagagnrýnanda að hala haft tækifæri til að athuga gaumgæfilega leikritið, sem hann á að skrifa um, fyrir frumsýninguna. Er þá síður hætta á, að honum verði sú skyssa að áfellast leikarann fyrir það, sem kann að vera höfund- arins sök. Þetta hefur leikendum oft fallið illa, sein vonlegt er, því það veit trúa mín, að iðu- lega hjarga leikararnir lélegu verki nteð svo ágætum leik, að það verður leikritið og höf- undurinn, sem fær allt lofið, en leikarinn brosir í kampinn af sinni alkunnu tg stéttvísu hóg- værð. I þessu sambandi get ég gjarna sagt það, að mfn einkaskoðun á leikdómum hlaðanna hefur jafnan verið þessi: Aðfinnslur (sem leikarinn oftast nefnir skammir), þó grófar kunni að vera, —- jafn- vel ruddalega framsettar, skyldi leikarinn jafn- an athuga vandlega. Því undantekning má það víst kallast, ef ekki er einhver ástæða til gagnrýninnar, — einhver flugufótur, þótt úlf- aldi kunni að vera gerður úr. Leikarinn á að leita ]>etta uppi, finna það á bak við hin sterku orð, og sjá við lekanum næst. Leikar- inn lærir meira af aðfinnslunum en lofinu. Þó að flestum finnist það gott, skyldi enginn gera of mikið með það, |>ví það er tvíeggjað sverð, sem komið hefur stimtim þeim á kné, sem hafa trúað of mikið á það. Af misjöfnti þrífast börnin bezt. Undir nr. 2 vil ég skipa afstöðu leikgagn- rýnandans til leikhússins sent menntastofnunar. í öllunt menningarlöndum, sem eiga marg- falt eltlri leikhúsmenningu en við, er það tal- inn einn þátturinn í starfi gagnrýnandans að fylgjast vel með öllu starfi leikhúsanna eftir ástæðum. Þeir veita því athygli, hvaða verk- efni sktilu tekin til meðferðar hverju sinni, og láta jafnvel oft frá sér heyra í því tilefni. Þeir fylgjast vel með því, hvernig aðalleikarar leikhússins eru notaðir, hvort þeir fá verkefni við sitt hæfi. Hvort búið sé vel að ungum, Itæfileikamiklum leikurum o.s.frv. Þeim er sem sagt umhugað tim velferð stofnunarinnar, og að þeirri virðingu, sem leikhúsinu ber sem menningarstofnun sé í engti misboðið, hvorki í starfi né timtali. Nr. 3 í þessu skrafi mínu vil ég telja af- stöðu gagnrýnandans til leikhúsgesta. Þar ltafa þeir ekki sízt ábyrgðar að gæta. Eins og ég sagði áðan, eru skoðanir almennings harla óá- kveðnar og ósjálfstæðar, þegar uin listir cr að ræða. Það liggur því í hlutarins eðli, að það er þeirra, sem í hlöðin skrifa um þessi mál, að reyna að opna augu þeirra, sem leikhúsið sækja, fyrir því, Itvað gott megi teljast og uppbyggilegt af því, sem sýnt er, og þess vert, að því sé gauntur gefinn. Hvað séu góð leik- rit og hvað góð leiklist o. s. frv. Með öðrum orðuni hvað sé gott og hvað lélegt. Nú vil ég viðurkenna það, að leikgagnrýnendur okkar hafa iðtilega gert þetta. Ber að meta það að verðleikum. En svo eru vonbrigðin alltaf á aðra hönd, eins og svo oft í hinu dásamlega en viðsjála leikstarfi. Með því á ég við það, þegar gagn- rýnendurnir skrifa lof uin dilettantasýningar, sem lítið eða ekkert eiga skylt við raunveru- lega leiklist. Þeim er ekki ósjaldan gert jafn- hátt undir höfði og góðum sýningum í leik- húsunum í Reykjavík. Það kemur fyrir, að um þessar sýningar eru skrifaðar heilsíðugreinar með fjölda mynda, eins og þetra væri einhver leiklistarviðburður, og allmikið lof borið á þá, sem eru í hlutverkunum, — talað um þá sem leikara og þar fram eftir götunum. Hvernig lítur þetta nú út frá sjónarmiði hins óbreytta áhcrfanda? Jú, liann hefur e.t.v. séð beztu sýningar leikhúsanna í Reykjavík og lesið lofsamlega dóma um þær. Nú sér hann 64 DAGSKRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.