Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 62

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 62
Þessi grandvari læknir finnur i stöðu sinni til ábyrgðarinnar gagnvart samborgurum sínum og hann lilýðir kalli sínu út í ystu æsar, því að án heilagleika og hctjuskapar vill hann gera eins og hetjur og helgir menn, cn forgangskrafa hana er önnur cn þeirra: — Ef það cr satt, að menn varði miklu, að þeim séu gcfin dæmi og fyrirmyndir, sem þeir nefna hetjur, og ef það er óhjákvæmilegt að ein slík finnist í þessari frásögn, vill sögu- ritarinn einmitt halda frain þessari lítilmótlegu og hlédrægu hetju, sem hafði ekki annað til síns ágætis en ögn af hjartagæsku og hugsjón, sem í reyndinni var hlægileg. Þannig fær sannleikurinn það sem honum ber, dæmið tvisvar sinnum tvcir sína fjóra, og hetjuskapurinn þann bekk í annari röð, scm honum ber, á eftir en ekki á undan hinni göfugu kröfu um hamingju. Göfuga krafan um hamingju cr kjarninn í baráttu þessa fólks, sem að öðru leyti lifir lífi sínu án fram- halds og án vonar. Það hliðrar sér hjá því að heita hetjur eða dýrling- ar, þótt það starfi í anda þeirra og ávinni sér sömu verðleika. Og Cam- vis gerir sér títt um að draga marka- línurnar, hvar þessi lukta veröld hans endar, en einmitt á þeim mörk- um verður vart þeirrar freistingar að fara yfir þau og opna augun fyrir öðru og meira cn velferð augnabliks- ins. Samt þverskallast hann og ver sig með kergju gegn ásókn trúarsann- indanna, eins og í ljós kemur í þessu stutta samtali: — ... ég skil, muldraði Paneloux. Þetta kemur mönnum í uppnám (dauði saklauss unglings), af þvi að við getum engu um þokað. En kannski ber okkur að elska það, sem við get- um ekki skilið. Rieux rétti snögglcga úr sér. Hanu horfði á Paneloux mcð allri þeirri einbeitni, sem augun megnuðu, og hristi höfuðið. — Nei, faðir, sagði hann. Eg geri mér aðrar hugmyndir um kærleik- ann, og til dauðadags skal ég neita að clska það sköpunarvcrk, sem læt- ur saklaus börn kveljast. Það fór óróleikaskuggi yfir andlit Paneloux. — Æ, læknir, sagði hann dauflega, ég hcf nú komist í skilning um það, scm kallað er náð . . . — Það er nú hlutur, sem ég á ekk- ert í og hef aldrei átt. En ég get ekki rætt það við yður. Við störfum sam- an vegna einhvers, sem sameinar okk- ur ofar öllum formælingum og bæn- um. Það er hluturinn. Paneloux settist við hliðina á Ri- cux. Hann virtist vera hrærður. — Já, sagði hann, já, þér eruð líka að vinna að frelsun mannanna. Ricux reyndi að brosa. — Frelsun mannanna er of stórt orð fyrir mig. Eg geng ekki svo langt. Það er heilsa þeirra, sem ég læt mig varða, heilsa þeirra umfram allt. Paneloux hikaði. — Læknir, sagði hann. En svo þagnaði hann ... — Verið ]>ér sælir, hvíslaði hann og augu hans leiftruðu, er hann reis á fætur. Rieux hrökk upp úr draumum sínum, þeg- ar presturinn var að fara, og gekk á eftir honum. 60 D A G S K R A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.