Morgunblaðið - 31.10.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.10.2012, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Smáauglýsingar 569 1100 Bækur Bækur til sölu Jarðatal á Íslandi 1847, Njála 1772, gott eintak, Horfnir góð- hestar 1-2, Svarfdælingar 1-2, Bergsætt 1-3, Sýslumannaævir 1-5, Ættir Austur-Húnvetninga 1- 4, Stokkseyringasaga 1-2, Saga Hraunhverfis á Eyrarbakka, Hrakningar á heiðavegum 1-4 ób., Árbækur Espólíns 1-12 ljpr., Íslensk skip 1-5, Bækur Þorvald- ar Thoroddsen: Ferðabók 1-4, Landfræðisaga 1-4, Árferði, Lýsing Íslands 1-4, Landskjálftar á Íslandi, gamalt samstætt band. Upplýsingar í síma 898 9475. Snyrting Babaria-snyrtivörur loksins á Íslandi. Babaria er fjölbreytt vörulína sem er unnin úr náttúrulegum hráefnum og hentar þörfum allrar fjölskyldunnar fyrir alla daglega umhirðu húðar. Vörurnar fást í netversluninni www.babaria.is Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Tómstundir STIGA-borðtennisborð Fáanlegar ýmsar gerðir fyrir heimili, skóla og fyrirtæki. www.pingpong.is Suðurlandsbraut 10 (2. h.), 108 Reykjavík. Sími 568 3920. Fótboltaspil 120 cm frá Riley Skemmtilegt spil, svo leggur maður það bara upp að vegg eftir notkun. Kr. 38.100 www.pingpong.is Suðurlandsbraut 10 (2. h.), 108 Reykjavík. Sími 568 3920. Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Saumavélar- saumavélaviðgerðir Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali. Viðgerðir á flestum gerðum sauma- véla. Skoðaðu úrvalið á saumavelar.is eða hringdu í s. 892 3567 eftir hádegi alla daga. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is s. 551 6488. Staðgreiðum gull, demanta og úr. Hringar, hálsmen, armbönd, rolex,cartier, patek philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu. www.kaupumgull.is upplýsingar í síma 661 7000 KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Fyrirtæki Veitingastaður í miðborginni Bjartur og fallegur lítill veitingastaður í eigin húsnæði við hliðina á hóteli í miðborginni. Gott tækifæri fyrir sam- henta einstaklinga. Upplýsingar í s. 861 8752 til kl. 17.00 alla daga. Nýkomnir flottir dömuskór Teg. 8741 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með grófum sóla - Litir: beige og purple - Stærðir: 36- 40 - Verð: 14.800. Teg. 38588 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir - Litir: svart/brúnt og svart/purple - Stærðir: 36-40 - Verð: 17.200. Teg. 8745 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með grófum sóla - Litir: blátt og brúnt - Stærðir: 36-40 - Verð: 15.885. Teg. 8746 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með grófum sóla - Litur: svart/purple/grátt - Stærðir: 36-40 - Verð: 15.885. Teg. 7573 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir: Litir : brúnt og svart - Stærðir: 36-40 - Verð: 15.885. Teg. 38595 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir - Litir: svart/purple/ grátt - Stærðir: 36-40 - Verð: 16.985. Teg. 8742 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með grófum sóla - Litir: beige og svart - Stærðir: 36-40 - Verð: 15.885. Teg. 39442 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. - Litir: brúnt og svart - Stærðir: 36 - 41 - Verð: 16.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - föst. 10 - 18. Opið laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar KIA Clarus, árg. 2000 Bíll í toppstandi, nýskoðaður ‘13, ek. aðeins 129.000 km. Talsvert endur- nýjaður. Tilvalinn skólabíll. Ásett verð 200.000 kr Uppl. í s. 892 4808 og 557 4401. Bílaþjónusta Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald Glerjun og gluggaviðgerðir Lása- og hurðaviðgerðir ásamt öðrum smíðaverkefnum. Glugga- og hurðaþjónustan, s. 895 5511, smidi.is. Laga ryðbletti á þökum, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk- efni. Sími 847 8704, manninn@hotmail.com Múr- og lekaviðgerðir Sveppa- og örverueyðing Vistvæn efni notuð Húsaviðgerðir www.husco.is Vönduð vinna Áratuga reynsla Sími 555-1947 Gsm 894-0217 Byssur GÆSASKOT 42 gr MAGNUM Frábær gæði, hóflegt verð. Byssu- smiðja Agnars, s. 891-8113. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 660-8383. www.sportveidi.is Til leigu Studíó Vesturberg Við Vesturberg 195 ,111 Reykjavík, 60 fermetrar, laust, jarðhæð, frekar hrátt, sérinngangur, húsnæðið er ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði þar af leiðandi fást ekki húsaleigubætur. Rafmagn og hiti er EKKI innifalinn í leigunni, langtímaleiga sem þýðir 12 mánuðir eða lengur, laust. Kr. 90.000. tveir mánuðir fyrirfram, kr. 180.000, sem er fyrsti og síðasti mánuður leigusamningsins. Vinsamlegast takið fram í svari við auglýsing- unni frá hvaða tíma ykkur vantar húsnæðið og hve langan tíma, takk. osbotn@gmail.cm Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Efri-Rauðalækur, land 165078, fnr. 165078, og land 205549, fnr. 205549, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Kró ehf, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 10:45. Ey 2, fnr. 163934, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Sigurður Sigmundsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 14:30. Hvolstún 11, fnr. 231-0136, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Ásta María Sigurðardóttir og Lárus Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Rangárþing eystra, þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 13:00. Lyngás 4 165117, fnr. 219-7274, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Kró ehf, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 10:00. Skammbeinsstaðir 1, fnr. 165157, Rangárþingi ytra, þingl. eig. B23 ehf, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 11:30. Öldugerði 13, fnr. 219-5146, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Benóný Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing eystra, þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 30. ágúst 2012, Kjartan Þorkelsson. Félagsstarf eldri borgara                    ! "  # $   %"&  '(  ' )"#    #   '   *      +    '       # "  " "  # $   # "      % # $     )#   , * -.#  / " 0  ") 1  #    % #           2 2'  !  % # $  3 $    "#  #  $ % &# #   45 +    6 !  /  *  1    !  ' '   7    ' *8  #   1  9 % # $  /     !  3 ' !/ !  +    :1)!    $)#  9'  !$ 8"  " # "' #   ( )#*+  )"(  " " 0 ;"   " 8 2  ' #"#   2 1 # 4 # " < : 8 %  "  )# " 9 $  = >   ! 2( 2' "   0 )# " "'# ,  -%  6/   # $    "   '  /   ' ' ? "$   $ ! :@*   / //  A ' "'# ,  -,%   48# ! / #  8B"  ?    "  ' *$ / #  !0!( "   !   C#" )"  A "',  .  /$     % "/   3 '  "   6 ! " ! "     ' %0 1"   2 0"     (D  = ' $ ! !!# "  9  # $   2 )# " %$ " " 0 $"! >E 0  "( # "  ' ' > 5"  2(9= ' "',  .  &' +#   F "/) "    ' % # $   *)   2 ' "'  0   #    - $  *$  !  ' ' "  /+  ! " / #   40$  5" 1 " <+( ) ;  #  <+  '(A "'  -# #      !  # $  ?+    !     "  ' G $ #  !& ! # "   ' " #   "  ! : 0 0#   (    6)"  )$ &  *8  ! BB  2   !(   $ % /  ===9' -#%   !$ #     !  2 /$  1  % # $  ?   %1+  & !& /7 5"   #   :  0 )$ & 0! /+# 121  <"  3 ' " '   !( $ #  ' '  "  1  6#    ' 3 4 -+   C # "   '  ? " # * +  %)(  $  /& 5#   H  +   F "  ;  G    1  ! ( / !  6+  *)     "  1 "   5 !(  +   " !  7 1  G5  # * $" 0  "    5     *    3 '    4 " !  2 )"   '  !     %1+  &( "  '(9 /  2 2' !$ # ! 6 $  2 :?(  "$  2(A 6#   !      & - ! #.   /8 1#  ' 2 %0#"$    '      9 ' 48#  ?    6  ( ',  .  % # $  // # " !1   $     9 9' #      !   "/ #  2 Félagsstarf I.O.O.F. 7.  193311071/2  Dd. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Fagnaðarsamkoma fyrir kristniboðana Fanneyju Inga- dóttur og Fjölni Albertsson í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Allir hjartanlega velkomnir. mbl.is alltaf - allstaðar - Með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.