Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Blaðsíða 27
3.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 ARION ÍBÚÐALAUSNIR Á arionbanki.is finnur þú myndbönd þar sem fjármálaráðgjafar Arion banka fara yfir ýmis atriði sem varða íbúðalán. A lveg frá því að Anna var ung stúlka hef- ur áhuginn á arkitektúr verið hennar helsta áhugamál. Í starfi sínu sem innan- hússtílisti segir Anna gott skipulag mik- ilvægast að hafa í huga þegar hún innréttar heim- ili. Það reynist fólki iðulega vel að njóta aðstoðar fagfólks við innréttingu heimilisins segir Anna sem sækir sinn innblástur til helstu hönnunarblaða og vefsíðna. Eldhúsið er nokkurnskonar griðastaður fjölskyld- unnar þar sem hún ver hvað mestum tíma saman. „Heimili mitt hefur jafnan verið kallað félagsheimili þar sem mikið er um gestagang. Í nær öll skiptin er samveran í eldhúsinu,“ segir Anna og bætir við að þær mæðgur hafi gífurlegan áhuga á matargerð. Morgunblaðið/Golli Krossar skreyta spegilinn í svefnherberginu. Nær öll samveran í eldhúsinu ANNA GRÉTA GUNNARSDÓTTIR INNANHÚSSSTÍLISTI HEFUR ALLA TÍÐ HAFT ÁHUGA Á HÖNNUN. ANNA BÝR ÁSAMT DÓTTUR SINNI Í SKEMMTILEGA INNRÉTTUÐU EINBÝLISHÚSI VIÐ BREIÐAGERÐI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is SKEMMTILEGT HEIMILI MÆÐGNA Í REYKJAVÍK Abc Reoler hillurnar setja svip sinn á heimilið. * „Heimili mitt hefur jafnan veriðkallað félagsheimili þar semmikið er um gestagang. Í nær öll skiptin er samveran í eldhúsinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.