Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Side 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Side 41
3.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Zara 11.995 kr. Léttur samfestingur með blúndumynstri við hálsmál. Vero Moda 5.990 kr. Leggings með blúndumynstri. Topshop 4.990 kr. Fallegir síðir eyrnalokkar. Warehouse 13.990 kr. Peysa með bróderuðu blúndumystri á ermum. Þunnar sokkabuxur í vetrarlínu Gucci 2013. Þunnar sokkabuxur Carine Roitfeld ein áhrifa- mesta kona tískuheimsins. Cobra 2.390 kr. Vandaðar 20 den sokkabuxur frá Falke. SVARTAR 20 DEN SOKKABUXUR VORU ÁBERANDI Á SÝNINGUM SAINT LAURENT OG GUCCI. ÞUNNU SOKKABUXURNAR ERU ELEGANT, FÁGAÐAR OG KYN- ÞOKKAFULLAR Í SENN OG GEFA HEILDARKLÆÐNAÐINUM ROKKAÐ YFIRBRAGÐ. SMÁATRIÐIN GETA STUNDUM BREYTT HEILDARMYNDINNI. Neglur og varir í stíl Lancôme 4.879 kr. Litur: Rose Desir Yves Saint Laurent 3.989 kr. Litur: Nr. 40 OPI 2.199 kr. Litur: Bubble Bath Yves Saint Laurent 5.499 kr. Litur: Nr.106 Lancôme 2.883 kr. Litur: 154M Yves Saint Laurent. 5.279 kr. Litur: Nr. 54 EITT HEITASTA FÖRÐUNARTREND VETRARINS ER SAMLITA VARIR OG NAGLALAKK. HVORT SEM ÞÚ KANNT HELDUR AÐ META DÖKKT, LJÓST EÐA ALLT ÞAR Á MILLI, ER AÐALÁHERSLAN LÖGÐ Á AÐ VERA Í STÍL. Vetrarförðunin hjá Zac Posen.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.