Fréttablaðið - 07.12.2013, Síða 1

Fréttablaðið - 07.12.2013, Síða 1
EKKERT MÁL FYRIR JÓN PÁL Jón Páll Sigmarsson tók sína síðustu æfingu í Gym 80 í janúar fyrir 20 árum. 52 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 7. desember 2013 288. tölublað 13. árgangur BORGARSTJÓRINN Á AKRANESI REGÍNA ÁSVALDSDÓTTIR settist í stól bæjarstjóra á Akranesi, fyrst allra kvenna, í upphafi þessa árs. Áður hafði hún haldið um ótal þræði í Ráðhúsi Reykjavíkur, undir lokin sem yfi rmaður átta þúsund starfsmanna og staðgengill borgarstjóra. 28 Hnésíð pils og hátíðlegar buxur. 34 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Eiríkur Guðmundsson MELLA Í MÁNUÐ 36 Steinunn Björk Pieper BJÓ Í GÁMI Í AFGANISTAN 50 KRINGLUNNI & SMÁRALIND H U G V E K J A Sölutímabil 5.-19. desember S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A F yrir einu og hálfu ári keypti ég fyrsta pakkann af Bio-Kult Candéa. Ég hafði í fjöldamörg ár glímt við mikla uppþembu og meltingarvanda. Mér leið oftast hálfilla eftir máltíðir og var búin að reyna eitt og annað. Fljót-lega eftir að ég byrjaði á Bio-Kult hvarf þessi vanlíðan. Ég tek inn tvö hylki á dag í hádeginu. Kláði og pirringur í húðinni hefur stórbatnað og nánast horfið, kláði sem var virkilega að gera mér lífið leitt auk mikilla þurrkubletta í húðinni heyrir sögunni til. Sykurlöngun hefur horfið eftir að ég byrjaði á Bio-Kult Candéa-hylkjunum. Ég hef farið á sterka sýklalyfjaskammta án þess að þurfa að stríða við sveppasýkingu í kjölfarið. Ég hef aldrei hætt að taka inn Bio-Kult Candéa á þessum tíma, það er orðið hluti af rútínu hjá mér og ég get heilshugar mælt með því við alla og geri það,“ segir Alma Lilja Ævarsdóttir.FANN MIKINN MUN„Ég var með exem í hársverðinum, meltingin var í ójafnvægi og einnig fékk ég þvagfærasýkingar reglulega. Eftir að ég byrjaði á að taka hylkin frá Bio Kult Candéa fann ég fljótlega mikinn mun á mér. Ég var alltaf með maga-verki en vissi ekki hvað olli þeim. Bio Kult Candéa h lki • Bio Kult Candéa virkar vel á sveppa-sýkinguna. Linda Andrésardóttir• Rósroðinn hvarf með notkun á Bio Kult Candéa. Sigrún Þorsteinsdóttir• Exemið MELTINGIN Í LAGI YFIR HÁTÍÐIRICECARE KYNNIR Bio-Kult Candéa hefur hjálpað mörgum sem hafa átt við meltingarvandamál að stríða eða barist við candida-sveppasýkingar. GERIR GAGN „Margir ánægðir viðskiptavinir vitna um að Bio-Kult Candéa hjálpar mörgum,“ segir Birna Gísladóttir, sölustjóri hjá Icecare. JÓL MEÐ KRISTJÁNIGlæsilegir jólatónleikar Kristjáns Jóhannssonar verða í Eld- borg í Hörpu annað kvöld kl. 20. Með honum koma fram Dís- ella Lárusdóttir, Kristinn Sigmundsson og Þóra Einarsdóttir. Stór kvenna- og stúlknakór verður einnig með á sviðinu undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Rauðrófukristall100% lífrænt og því fullkomlega öruggt30 daga skammtur. 1 teskeið daglega (2 tsk. fyrir æfingar) blandað í 150 ml af vatni. Bætt blóðflæði 30 min eftir inntöku. Stingur keppinautana af.1. Superbeets dós= 22.5 lítrar afrauðrófusafa Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide. SUPERBEETS örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. Betra blóð- flæði, allt að 30% æðaútvíkkun, 30% meiri súrefnisupptaka, réttur blóðsykur, aukin fitubrennsla, 20% meira þrek orka og úthald, hraðar bata eftir æfingar. Bætt ris hjá körlum, aukin kynörvun kvenna. Hefur áhrif á og bætir: Blóðþrýsting, kólesteról, hjarta- æða- og taugakerfi, þvagblöðru og ristil, lifur, nýru, ofnæmiskerfi, heila, skap- ferli, þynnku, astma, lungnaþembu. Ríkt af andoxunarefnum. Náttúruleg kynörvun fyrir karla og konur Hvað gerir VIAGRA - SILDENAFIL The release of nitric oxide molecules causes erection. Fæst í apótekum, heilsubúðum, World Class og Sportlíf Meiri í desember Stingur keppinautana af NO = 22.5 lítrar af rauðrófusafa Nitric OxideNóbelsverðlaun 1998 Sameind ársins 1992 orka NETVERSL IRLAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2013 Kynningarblað eBækur.is, octopia.is, A4.is, skor.is, Cyber Monday. V ið erum með f lesta ís-lenska titla sem koma út sem raf- og hljóðbækur hér á landi, á eBækur.is. Lestur raf- bóka hefur vaxið hratt erlendis en hér á landi er markaðurinn frekar ungur. Hann fer þó stækkandi og notkun rafbóka á Íslandi er tölu- verð. Við erum einnig með mörg hundruð þúsund erlenda titla á eBækur.is, á ensku og fleiri tungu- málum,“ segir Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri eBóka. „Langstærsti hluti þeirra sem nota vefinn okkar, lesa og hlusta í gegnum tæki, svo sem Ipad og les- tölvur og í gegnum snjallsíma. Það má hins vegar auðveldlega nota hvaða tölvu sem er. Sérstaða okkar eru öppin sem við bjóðum upp á, fyrir bæði Android- og iOS- stýrikerfin en eBækur eru með eina séríslenska appið til að lesa rafbækur. Hægt er að sækja ó til að lesa aðrar bækur en þær sem keyptar eru hjá okkur og öll hefð- bundin pdf-skjöl. Með appinu verð- ur til einn staður þar sem notand- inn safnar öllu lesefni. Við leggjum einnig mikið upp úr því að viðmótið sé einfalt fyrir notandann.“ En eru pappírsbækur þá útleið? „Nei, það verður seint, en mín reynsla er þó sú að þeir sem prófa að lesa bækur í símanum eða í lestölv- um snúa helst ekki til baka, einfald- lega því þetta er svo þægilegt. Það er ákveðið skref a prófa að lesa rafbók en kostirnir eru margir. Til dæmis þægindin í því að geta geymt allt þetta magn af bókum og l s fni á einum stað og ganga hreinlega með bókasafnið í farsímanum. En talandi um bókasafn. Verður hægt að fá rafbækur lánaðar líkt og á hefðbundnu bókasafni? „Sú hugmynd er á teikniborðinu og hefur verið á döfinni hjá eBók Rafbækur u komna i a veraeBækur.is er stafræn bókaverslun sem selur bækur á rafrænu formi. Þar má nálgast eitt stærsta s fn af íslenskum og erlendum bókmenntum sem völ er á á Íslandi. Hægt er að kaupa gjafakort á vefnum sem eru tilvalin jólagjöf. NextCODE le itar að öguðu og sjálfstæðu hugbú aðar fólki í hæsta g æðaflokki til að taka þátt í þróun lausna se geta stö kkbreytt heilb rigðisþjónust u á heimsvísu . Upplýsingar veita: Þórir Þorvarð arson thorir@hagva ngur.is Elísabet Sver risdóttir elisabet@hag vangur.is Umsóknir ós kast fylltar ú t á hagvangur.is . Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá ása mt fylgiskjölum . Umsóknarfre stur er til og með 11. des ember. NextCODE He alth er alþjóðl egt fyrirtæki m eð starfsstöðv ar í Cambridg e (Boston) og hjarta Reykjavíkur se m stefnir að þ ví að verða í fr emstu röð. Ne xtCODE býðu r viðskiptavinu m sínum meðal annars að greina stö kkbreytingar í erfðamengi s júklinga, til að flýta fyrir og b æta sjúkdómsgrei ningar og me ðferð sjúkdóm a. Vefforritarar Hæfniskröfu r • Umtalsverð þekking á HT ML5, i t og JQuery er Java forritara r Hæfniskröfu r • Umtalsverð reynsla af for ritun í Java eða Sc ala. óð þekking á g agnagrunnum Vöruþróun á hugbúnaðar sviði Helstu verkefn in á þessu svi ði eru þarfa- greining, skjö lun, gæðastjó rnun og prófa nir. Hæfniskröfu r • Reynsla af v erkefnum teng dum vöruþróu n atvinn Allar atvinnuau glýsingar vikunnar á visir .is SÖLUFULLTRÚ AR Viðar Ingi Pétu rsson vip@365. is 512 5426 Hrannar Helgas on hrannar@36 5.is 512 5441 BREYTTI PLANINU Í GALLERÍ 26 JÓLA- TÍSKAN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.