Fréttablaðið - 07.12.2013, Síða 16

Fréttablaðið - 07.12.2013, Síða 16
7. desember 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 16 ÖLDRUNARMÁL Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem full- gilt Eden-heimili. Heimilið er það fyrsta sem hér hlýtur slíka viður- kenningu. Með Eden-hugmyndafræðinni er lögð áhersla á að öldrunarheim- ili séu heimili íbúanna. Unnið er að því að gera umhverfi íbúanna manneskjulegra og líflegra. Lögð er áhersla á sjálfræði þeirra og einstaklingsmiðaða þjónustu. Inn- leiðing Eden-hugmyndafræðinnar hjá ÖA hófst árið 2006. - fb KANADA Fjórir kanadískir her- menn hafa framið sjálfsvíg á und- anförnum tveimur vikum. Sá síð- asti sem það gerði var Sylvain Lelievre, 46 ára, sem fannst lát- inn í herstöð skammt frá borg- inni Quebec á mánudaginn. Hann hafði starfað bæði í Afganistan og í Bosníu á tæplega þrjátíu ára ferli sínum. Fyrir vikið hafa vaknað upp spurningar um það hvort kanadísk stjórnvöld veiti fyrrverandi her- mönnum í Afganistan nægilegan stuðning hvað geðheilbrigði varð- ar. Áður en Lelievre framdi sjálf- víg var kanadíski herinn þegar að rannsaka sjálfvíg þriggja annarra hermanna sem störfuðu í Afgan- istan, þeirra Michaels McNeil, Williams Elliot og Travis Halm- rast. Sá síðastnefndi hafði verið í fangelsi eftir að hafa verið ákærð- ur vegna heimilisofbeldis. Samkvæmt þjóðaröryggisstofn- un Kanada hafa hátt í fimmtíu hermenn framið sjálfsvíg á árun- um 2010 til 2012, að því er sagði í frétt The Guardian. Í framhald- inu sendi kanadíski herinn frá sér myndband þar sem hermenn voru hvattir til að leita sér aðstoðar. Á kanadíska þinginu sökuðu þing- menn stjórnarandstöðunnar ríkis- stjórnina um skort á umhyggju og spurðu hvort einhverjar aðgerðir væru í burðarliðnum varðandi dauðsföllin sem ættu sér „engin fordæmi“. Forsætisráðherrann Stephen Harper sagði fyrr í vik- unni að stuðningurinn væri til staðar og að séð yrði til þess að hann yrði það áfram. Þegar hæst lét voru kanadískir hermenn í Afganistan þrjú þúsund talsins. Þeim var fækkað árið 2011 en Kanada mun aðstoða við heræf- ingar í landinu fram á næsta ár. Reynsla Kanadamanna af sjálfs- vígum hermanna er svipuð og í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hafa yfirmenn hersins verið varaðir við aukinni tíðni áfalla- streituröskunar, sem algengt er að hermenn greinist með. Sjúk- dómurinn tekur að meðtali ell- efu ár að ná bólfestu í mönnum og er búist við auknum fjölda til- fella á næstu árum vegna þeirra sem tóku þátt í stríðinu í Írak og í Afganistan á síðasta áratug. freyr@frettabladid.is Fyrirfara sér að lokinni herþjónustu Sjálfsvígum kanadískra hermanna hefur fjölgað ört að undanförnu. Fjórir hafa framið sjálfsvíg á síðustu tveimur vikum og um fimmtíu á árunum 2010-2012. HERMENN Í AFGANISTAN Fjórir kanadískir hermenn sem störfuðu í Afganistan hafa framið sjálfsvíg á síðustu tveimur vikum. MYND/AP Öldrunarheimili Akureyrar fær alþjóðlega viðurkenningu: Nú fullgilt Eden-heimili EDEN-HEIMILI Lögð er áhersla á mann- eskjulegt umhverfi. D YN AM O RE YK JA VÍ K 2. sæti Bóksölulistin n Fræði og alm ennt efni 25. 11. - 1.12 BÆTIR, HRESSIR, KÆTIR! ★★★★ „Hvað eftir annað skellir lesandinn upp úr .“ REYNIR TRAUSTASON, DV ★★★★ „Drepfyndin og stórskemmtileg.“ SKAPTI HALLGRÍMSSON, MORGUNBLAÐINU „Bráðsmellin.“ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON, VIÐSKIPTABLAÐINU 3. prentuná leið í verslanir! SKULDAMÁL Hanna Birna Krist- jánsdóttir innanríkisráðherra leggur á næstu dögum fram frumvarp sem heimilar frestun á nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði fram á mitt næsta ár. Ráðherra kynnti málið í ríkisstjórn í gær. „Við fögnum því að innanríkis- ráðherra skuli loksins hafa brugð- ist við ítrekuðum áskorunum okkar,“ segir Vilhjálmur Bjarna- son, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Þá kynnti Eygló Harðardótt- ir, félags- og húsnæðismála- ráðher ra , í ríkisstjórn frumvarp til laga um fjár- hagsaðstoð til einstaklinga vegna kostnað- ar sem fellur til við gjaldþrota- skipti þegar önnur úrræði hafa verið full- reynd. Í því er gert ráð fyrir að umboðsmaður skuldara meti skilyrði fyrir slíkri aðstoð og leggi fram tryggingu kostnaðar fyrir hönd skuldarans. Dómarar ákveða nú lágmarks- tryggingu við skipti á búum ein- staklinga. Sá borgar sem fer fram á gjaldþrot. Algengasta trygging- in nemur 250 þúsund krónum en í frumvarpinu er lagt til að fjár- hagsaðstoðin verði takmörkuð við þá fjárhæð. Í kostnaðarumsögn fjármála- ráðuneytisins með frumvarpinu kemur fram að gjaldþrot einstak- linga á árunum 2010 til 2012 voru 226. - fb Hanna Birna Kristjánsdóttir leggur fram lagafrumvarp á næstu dögum: Vill fresta nauðungarsölum HANNA BIRNA KRISTJÁNS- DÓTTIR Um fi mmtíu kanadískir hermenn frömdu sjálfsvíg frá 2010 till 2012. 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.