Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2013, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 07.12.2013, Qupperneq 74
7. desember 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 74 Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærar móður minnar, ömmu okkar og langömmu, ÓLAFÍU STEFANÍU ÍSFELD Engihjalla 3, Kópavogi, og sendum starfsfólki hjartadeildar Landspítalans 14E þakklæti fyrir hlýtt viðmót og góða hjúkrun. T. Sigríður Herbertsdóttir Ísfeld Guðjón Bjarni Sigurjónsson Íris Hrönn Sigurjónsdóttir Guðmundur Ingi Kjerúlf Rúnar Geir Guðjónsson Kamilla Kjerúlf Andri Kjerúlf Fannar Kjerúlf Við þökkum þeim sem sýnt hafa okkur hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTINS J.B. GÚSTAFSSONAR Dyrhömrum 18, Reykjavík. Sérstakar þakkir fá starfsmenn krabbameinslækningadeildar 11E, gjörgæsludeildar og séra Bragi Skúlason. Ragna H. Jóhannesdóttir Guðlaug Þ. Kristinsdóttir Jón Ólafur Ólafsson Jóhannes Kr. Kristinsson Inga Hrund Hermóðsdóttir Vala Lind Kristinsdóttir Alexander Harrason Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGIBJARGAR ÁSTVALDSDÓTTUR Þúfubarði 11, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks lungnadeildar Landspítalans Fossvogi fyrir góða umönnun og einstakan hlýhug. Björg Hjörleifsdóttir Sumarliði Már Kjartansson Sigurður Ben Guðmundsson Margrét Ósk Guðmundsdóttir Guðmundur Rúnar Guðmundsson Sigríður R. Sigurðardóttir ömmu- og langömmubörn. Innilegar þakkir til allra sem sýnt hafa okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, HARÐAR THORARENSEN Birkihólum 4, Selfossi, áður Eyrarbakka. Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Guðrún Ólafsdóttir Thorarensen Ólöf Dagný Thorarensen Helgi Bergmann Sigurðsson Ari Björn Thorarensen Ingunn Gunnarsdóttir barnabörn og langafabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og allan hlýhug við fráfall ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR ÞÓRDÍSAR ÞORLÁKSDÓTTUR Lindargötu 57, Reykjavík, áður til heimilis á Siglufirði, sem lést hinn 16. nóvember. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á A2 á hjúkrunarheimilinu Grund fyrir alla ástúð og góða umönnun. Þorlákur Ásgeir Pétursson Guðrún Helga Skowronski Ágústa Inga Pétursdóttir Jónas Hallgrímsson Þórdís Kristín Pétursdóttir Þorsteinn Vilhelm Pétursson Þuríður Bogadóttir ömmu- og langömmubörn. VirðingReynsla & Þjónusta Allan sólarhringinn 571 8222 · 82o 3939 svafar · 82o 3938 hermann www.kvedja.is Efnt er til hátíðlegra og hugljúfra jóla- tónleika í Grafarvogskirkju í dag. Áhersla er lögð á nýjabrum, fumsköp- un og grósku nýrrar kynslóðar að sögn Hákonar Tuma Leifssonar, organista Grafarvogskirkju. Hann segir sér- staka gesti vera annars vegar dúóið Sigríði Thorlacius og Guðmund Óskar Guðsmundsson og hins vegar fimm manna hljómsveitina Ylju. „Þetta fólk er allt verðugir fulltrúar nýrrar kyn- slóðar listamanna í dægurtónlistinni,“ segir hann og lýsir því og efnisskránni nánar. „Sigríður og Guðmundur munu flytja lög af nýútkomnum jóladiski sínum sem heitir því vinalega nafni Jólakveðja. Diskurinn hefur að geyma lög eftir Guðmund Óskar og Bjarna Frí- mann Bjarnason. Ylja hefur farið víða um völl að undanförnu og fengið góðar undirtektir. Hún er órafmögnuð hljóm- sveit og á þessum tónleikum flytur hún einkum jólatengt efni.“ Þá koma fram þrír kórar kirkjunnar sem flytja ýmis jólalög, bæði innlend og erlend, og eiga án efa eftir að koma tón- leikagestum í jólaskap, að sögn Hákon- ar. „Vox Populi er sönghópur sem fæst helst við gospel og létta tónist. Hann kemur fram við ýmis tilefni og nýtur leiðsagnar Hilmars Arnar Agnarsson- ar nú um stundir. Hann ætlar að flytja ýmis jólalög úr sjóði sínum. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mun koma með glitrandi geisla æskufjörs inn á tónleikana. Hann var stofnaður af Margréti Pálmadóttur en er þjálfað- ur þessa mánuðina af Guðrúnu Árnýju Guðmundsdóttur. Í kórnum eru tæp- lega 40 krakkar sem allir búa í Graf- arvoginum. Kórinn mun meðal annars flytja jólasyrpu eftir Mons Takle,“ lýsir Hákon Tumi sem sjálfur mun stjórna kór Grafarvogskirkju sem syngur jóla- lög í léttum anda. „Óhætt er að fullyrða að mikillar fjölbreytni gæti á þessum tónleikum,“ segir Hákon Tumi og tekur fram að miðaverði sé stillt í hóf því aðgangur kosti einungis 1.500 krónur. gunnarleo@frettabladid.is Jólatónar í Grafarvogi Einstök jólastund verður í Grafarvogskirkju í dag þar sem fj öldi listamanna kemur fram, bæði fulltrúar nýrrar kynslóðar í dægurtónlistinni og öfl ugir kórar. MERKISATBURÐIR 7. DESEMBER 1431 Hinrik 6. Englandskonungur var krýndur konungur Frakk- lands í París. 1881 Minnisvarði um Jón Sigurðsson forseta var afhjúpaður á gröf hans í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík að viðstöddu miklu fjölmenni. 1933 Í fyrsta sinn var útvarpað miðilsfundi í Ríkisútvarpinu. Þar kom fram Lára miðill og mælti fyrir munn margra framliðinna. 1936 Í Bjarneyjum á Breiðafirði rigndi skyndilega síld og var talið að skýstrókur hefði náð að sjúga upp síldina er hann átti leið yfir sjó. 1941 Japanir réðust á Perluhöfn og drógu þannig Bandaríkin inn í síðari heimsstyrjöldina. 1946 Fáni Sameinuðu þjóðanna var tekinn upp. 1975 Indónesía réðst á Austur-Tímor. 1980 Golfklúbburinn Kjölur var stofnaður í Mosfellsbæ. 2005 Evrópusambandið fór að nota lén undir þjóðarléninu .eu sem kom í stað .eu.int. KÓRSTJÓRAR Hilmar Örn Agnarsson, Margrét Pálmadóttir og Hákon Tumi Leifsson eiga öll sinn þátt í að gera jólatónleikana í Grafarvogskirkju að hátíðarstund. Jólatónleikar Kristjáns Jóhannssonar verða haldnir í Eldborg Hörpu á sunnu- daginn og hefjast klukkan 20.00. Um glæsilega jólatónleika er að ræða en ásamt Kristjáni munu meðal annars stíga á svið Dísella Lárusdóttir, Krist- inn Sigmundsson og Þóra Einarsdótt- ir. Stór kvenna- og stúlknakór verður einnig með á sviðinu en hann verður undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Þá mun 30 til 40 manna sinfóníuhljóm- sveit leika með, undir stjórn Guðmund- ar Óla Gunnarssonar en hann hefur stjórnað Sinfóníuhljómsveit Norður- lands frá upphafi. Konsertmeistari verður Sigrún Eðvaldsdóttir. Þetta verða léttklassískir og hátíð- legir jólatónleikar með fjölda þekktra jólalaga. Dagskráin leggur upp með að færa áhorfendum fagra hljóma, gleði og hátíðarstemningu. - glp Kristján Jóhannsson kemur fram í Eldborg Stórsöngvarinn kemur fram á jólatónleikum í Hörpu. HÁTÍÐLEGIR TÓNLEIKAR Kristján Jóhanns- son og Kristinn Sigmundsson söngvarar ásamt Steinunni Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara hér á góðri stund. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL TÍMAMÓT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.