Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2013, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 07.12.2013, Qupperneq 92
7. desember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 92 „Þetta hefur gríðarlega mikla þýðingu fyrir verkefnið og það er mikil viðurkenning fyrir myndina að vera frumsýnd á einni stærstu kvikmyndahátíð heims,“ segir Ragnar Agnarsson, framleiðandi hjá framleiðslufyrirtækinu Saga- film. Norska sombímyndin Dead Snow 2, sem heitir á frummál- inu Død snø 2, verður frumsýnd á bandarísku kvikmyndahátíðinni Sundance í janúar en Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar. Myndin var tekin upp á Íslandi í sumar og er framhald myndarinn- ar Dead Snow, Død snø, frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Vel- gengnin kom leikstjóra myndanna, Tommy Wirkola, á kortið og leik- stýrði hann meðal annars Holly- wood-myndinni Hansel & Gretel: Witch Hunters. Ragnar og teymið hjá Sagafilm unnu náið með framleiðendum myndarinnar, norska fyrirtækinu Tappeluft, og útilokar Ragnar ekki nánara samstarf með fyrirtækinu. „Það á eftir að koma í ljós hvort við vinnum meira saman. Við höfum hent hugmyndum á milli og rætt nánustu framtíð en það er ekkert sem ég get staðfest að svo stöddu.“ - lkg Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sun dance í janúar. Sagafi lm er meðframleiðandi myndarinnar. STOLTUR Ragnar Agnarsson segir þetta mikla viðurkenningu fyrir myndina. „Þetta er fyrsta kaffihúsið í Þor- lákshöfn og ég myndi segja að þetta sé rómantískasta kaffihús á Íslandi,“ segir Dagný Magnúsdótt- ir glerlistakona og eigandi kaffi- hússins og listasmiðjunnar Handa í Höfn. Hún hefur starfrækt lista- smiðju í um þrjú ár og gekk sú starfsemi svo vel að út frá henni varð kaffihúsið til. „Kveikjan að kaffihúsinu var að ég vildi þjóna viðskiptavinum mínum betur,“ útskýrir Dagný. Aðdragandi opnunarinnar var þó langur en Dagný stundaði nám á sóknarbraut Nýsköpunarmið- stöðvar fyrir nokkrum árum og nýtti sér þá hugmyndina að kaffi- húsi samhliða Höndum í Höfn við nám- og verkefnavinnuna þar en Nýsköpunarmiðstöðin hvatti hana til dáða við framkvæmdina. Einn- ig hefur hún sótt ýmis námskeið varðandi markaðs- og kynning- armál sem hafa komið að góðum notum við þessa vinnu. „Ég hef ávallt haft mikla ástríðu fyrir matargerð og bakstri.“ Dagný tók þátt í sjónvarpsþætt- inum Masterchef síðastliðið haust og setti sér það markmið að ef hún næði upp í 25 manna úrtöku- hóp léti hún drauminn um kaffi- hús í Þorlákshöfn rætast. „Ég stóð við stóru orðin og lét slag standa.“ segir Dagný létt í lundu. Innviðir kaffihússins eiga það sameiginlegt að vera komnir til ára sinna en hafa fengið upplyftingu og nýtt hlutverk. Í Höndum í Höfn má meðal annars kaupa ýmsa gler- vöru og lífsstílstengdar matvörur frá Nicolas Vahé. „Ég notast við ösku úr Eyjafjallajökli og sand úr nálægri fjöru í glermunina mína.“ Dagný hefur mikinn metnað til matargerðar og leggur mikið upp úr því að nota ávallt úrvalshráefni. „Hráefnið kemur að mestu leyti beint frá býli og veitingarnar eru lagaðar frá grunni á staðnum.“ Þá hefur staðurinn einnig verið virkur í tónleikahaldi og hafa ýmsir listamenn komið þar fram að undanförnu. Hendur í Höfn er opið frá fimmtudegi til sunnudags en opið er fyrir hópa utan opnunartíma. - glp Fyrsta kaffi húsið í sögu bæjarins Rómantíska kaffi húsið Hendur í Höfn í Þorlákshöfn er eina kaffi hús bæjarins. Eigandinn er ástríðu- kokkur og notar hráefni sem kemur beint frá býli. KRÚTTLEGT OG KÓSÍ Hendur í Höfn er krúttlegasta kaffihús landsins að sögn Dagnýjar. MYND/DAVÍÐ ÞÓR GUÐLAUGSSON STÓÐ VIÐ STÓRU ORÐIN Dagný Magnúsdóttir, eigandi eina kaffihússins í Þorlákshöfn, Handa í Höfn. MYND/HJALTI VIGFÚSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.