Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Síða 40

Læknablaðið - 15.01.2000, Síða 40
FRÆÐIGREINAR / UNGLINGAR Mynd 1. Ástœður komu til Rauðakrosshússins (1985-1995). % lOO-i 90- 80- heimilis- örðugleikar forráða- aðstaeður manna □ Heimanfarnir ■ Heimanreknir □ Heimilislausir ofbeldis ofbeldi Ást£eður Eftirtektarvert er að mun fleiri unglingar af lands- byggðinni en höfuðborgarsvæðinu höfðu hætt skyldunámi og er munurinn í hópum heimanfarinna og heimanrekinna marktækur. I hópi heimanfarinna höfðu 19% borgarunglinga í samanburði við 40% landsbyggðarunglinga hætt skyldunámi (%2 (3,433) =24,2; p<0,001). I hópi heimanrekinna höfðu 23% borgarunglinga samanborið við 45% landsbyggðar- unglinga hætt skyldunámi ('/2 (3,433) =28,0); p<0,001). í hópum heimanfarinna og heimanrekinna höfðu helmingi fleiri endurkvæmir en frumkvæmir unglingar hætt skyldunámi. A meðal heimanfarinna höfðu 38% endurkvæmra hætt skyldunámi en 17% frumkvæmra (%2 (3,433) = 28,0; p<0,001). I hópi heimanrekinna höfðu 37% endurkvæmra hætt skyldunámi samanbor- ið við 18% frumkvæmra (^2 (3,178) = 22,6; p<0,001). Stór hluti gestanna hafði áður verið í tengslum við félagslegar stofnanir, en það átti einkum við um heimilislausa og var munurinn á milli hópanna mark- tækur. Einnig er eftirtektarvert hvað lögreglan hafði haft afskipti af stórum hluta unglinganna (tafla VI). I öllum hópum höfðu marktækt fleiri endur- Tafla VI. Hlutfall unglinga sem hafa verið í tengslum við félagslegar stofnanir og hlut- fall unglinga sem lögregla hefur haft afskipti af. Heimanfamir % Heimanreknir % Heimalausir % Tengsl viö félagslegar stofnanir 61 68 85* Afskipti lögreglu 23 30 46f * p<0,001 Tafla VII. Hlutfall unglinga hópanna þriggja sem neyttu tóbaks, áfengis og fíkniefna síðastliðna þrjá til sex mánuði. Heimanfarnir % Heimanreknir % Heimalausir % Neysla tóbaks 85 88 95 Neysla áfengis 90 91 95 Nevsla fíkniefna 24 35 56* * p<0,001 kvæmra en frumkvæmra verið í tengslum við félags- legar stofnanir: heimanfarnir (frumkvæmir 48%, endurkvæmir 81 %) (%2 (1,476) =51,8; p<0,001), heim- anreknir (frumkvæmir 59%, endurkvæmir 81%) (%2 (1,197) =10,4; p<0,001), heimilislausir (frumkvæmir 63%, endurkvæmir 94%) (^2 (1,254) =37,8; p<0,001). Tóbaksneysla var almenn á meðal unglinganna sem leituðu til Rauðakrosshússins, einnig höfðu lang- flestir þeirra neytt áfengis undanfarna þrjá til sex mánuði fyrir komu til Rauðakrosshússins (tafla VII). Marktækur munur var á hópunum hvað varðar tíðni áfengisneyslu. I hópi heimanfarinna drukku 36% vikulega eða oftar, 40% í hópi heimanrekinna og 69% í hópi heimilislausra (%2 (2,901) =76,9; p<0,001). Marktækur munur var á hópunum ef litið er á neyslu ólöglegra fíkniefna undanfarna þrjá til sex mánuði fyrir komu í Rauðakrosshúsið (tafla VII). Niðurstöðurnar sýna að flestir heimanfarinna (60%) og heimanrekinna (69%) nefna samskipta- örðugleika heima fyrir sem aðalorsök þess að þeir leituðu til Rauðakrosshússins og var munurinn á heimanförnum og heimanreknum marktækur ("/2 (1,673) =4,9; p<0,05) (mynd I). Langflestir hinna heimilislausu nefndu húsnæðisleysi (89%) sem meg- inorsök komu í Rauðakrosshúsið og var munurinn á milli hópanna marktækur (%2 (2,927) =274,2; p<0,001). Því næst nefndu heimilislausir eigin vímuefnaneyslu, en þar kom einnig fram marktækur munur á milli hópanna (y2 (2,927) =29,1; p<0,001). I hópi heimanfarinna nefndu marktækt fleiri stúlkur en piltar samskiptaörðugleika sem aðalástæðu komu (tafla VIII). I hópi heimanrekinna nefndu einnig fleiri stúlkur en piltar samskiptaörðugleika sem aðalástæðu komu, þó ekki væri um marktækan mun að ræða. Heim- anfamir piltar nefndu marktækt oftar húsnæðisleysi sem meginástæðu komu en stúlkur. Stúlkur í hópi heiman- farinna og heimanrekinna kvörtuðu hins vegar mark- 36 Læknablaðið 2000/86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.