Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 41
FRÆÐIGREINAR / KÖNNUN Á MATARÆÐI nefndar mjólkuriðnaðarins og Landssambands kúa- bænda sem studdu rannsóknanám í næringarfræði (2000-2002) við matvælafræðiskor raunvísindadeild- ar HI og næringarstofu Landspítalans í því skyni að auka þekkingu á næringarfræði mannsins. Heimildir 1. Thompson FE, Byers T. Dietary Assessment Resource Man- ual. J Nutr 1994; 124: 2245S-317S. 2. Atladóttir H, Þórsdóttir I. Energy intake and growth of infants in Iceland - a population with high frequency of breast-feeding and high birth weight. Eur J Clin Nutr 2000; 54: 695-701. 3. Gibson RS. Principles of Nutritional Assessment. New York: Oxford Univ. Press 1900. 4. Block G. A review of validations of dietary assessment methods. Am J Epidemiol 1982; 115:492-505. 5. Macdiarmid JI, Blundell JE. Dietary under-reporting: what people say about recording their food intake. Eur J Clin Nutr 1997; 51:199-200. 6. Sigurðsson G, Fransson L, Þorgeirsdóttir H, Steingrímsdóttir L. D-vítamínhagur og árstíðabundnar sveiflur í ýmsum aldurshópum kvenna á Islandi. Læknablaðið 1999; 85:398-404. 7. Sigurðsson G, Valdimarsson Ö, Kristinsson JÖ, Stefánsson S, Valdimarsson S, Knútsdóttir HB, et al. Hámarksbeinmagn ís- lenskra kvenna. Læknablaðið 1998; 84: 96-105. 8. Gunnarsdóttir I, Þórsdóttir I. Relationship between birth weight, growth and feeding in infancy and body mass index at the age of 6 years. Int J Obes Relat Metab Discord 2003; 27: 1523-7. 9. Þórsdóttir I, Gunnarsdóttir I, Pálsson GI. Association of birth weight and breast-feeding to CHD risk factors at the age of 6 years. Nutr Metab Cardiovasc Dis (í prentun). 10. Þórsdóttir I, Gunnarsson BS, Atladóttir H, Michaelsen KF, Pálsson G. Iron status at 12 months of age - effects of body size, growth and diet in a population with high birth weight. Eur J Clin Nutr 2003; 57: 505-13. 11. Þórsdóttir I, Gunnarsdóttir I, Pálsson GI. Birth weight, growth and feeding in infancy; relation to serum lipid concentration in 12-month-old infants. Eur J Clin Nutr 2003; 57:1479-83. 12. Gunnarsson BS, Þórsdóttir I, Pálsson G. Iron status in 2-year- old children - effects of dietary intakes and growth. Eur J Clin Nutr (í prentun). 13. Bingham SA, Williams R, Cole TJ, Price CP, Cummings JH. Reference values for analytes of 24-h urine collections known to be complete. Ann Clin Biochem 1988; 25: 610-9. 14. Bingham SA, Gill C, Welch A, Cassidy A, Runswick SA, Oakes S, et al. Validation of dietary assessment methods in the UK arm of EPIC using weighed records and 24-hour urinary nitrogen and potassium and serum vitamin C and carotenoids as biomarkers. Int J Epidemiol 1997; 26: S137-51. 15. Bingham S, Cummings JH. The use of 4-aminobenzoic acid (PABA) as a marker to validate the completeness of 24-hour urine collections in man. Clin Science 1983; 64: 629-33. 16. Johnston-Miller S. The nitrogen balance revisited. Hosp Pharm 1990; 25: 61-6. 17. Þórsdóttir I, Gunnarsdóttir I. Energy intake must be increased among recently hospitalized patients with chronic obstructive pulmonary disease to improve nutritional status. J Am Diet Assoc 2002; 102: 247-9. 18. Kaplan LA, Pesce AJ. Operator s manual IL 943 Flame Photomoeter. Instrumentation Laboratory. Clinical Chemistry 1989, Theory, analysis and correlation. 19. Sigurðsson G, Franzson L, Steingrímsdóttir L, Sigvaldason H. The association between parathyroid hormone, vitamin D and bone mineral density in 70 year-old Icelandic women. Osteo- porosis Int 2000; 11:1031-5. 20. Magnúsardóttir AR, Steingrímsdóttir L, Þorgeirsdóttir H, Hardardóttir I, Hauksson A, Skúladóttir GV. The relationship between dietary intake of marine omega-3 fatty acids and their red blood cell levels in Icelandic pregnant women. The FASEB journal, Abstracts, part II, A1107,2002. 21. Broadfield E, McKeever T, Fogarty A, Britton J. Measuring dietary fatty acid intake:validation of a food-frequency ques- tionnaire against 7 d weighed records. Br J Nutr 2003; 90: 215- 20. 22. Knutsen SF, Fraser GE, Linsted KD, Beeson L, Shavlik DJ. Comparing biological measurements of vitamin C, folate, alpha-tocopherol and carotene with 24-hour dietary recall information in nonhispanic blacks and whites. Ann Epidemiol 2001;11:406-16. 23. Bingham SA, Cassidy A, Cole TJ, Welch A, Runswick SA, Black AE, et al. Validation of weighed records and other methods of dietary assessment using the 24 h urine nitrogen technique and other biological markers. Br J Nutr 1995; 73: 531-50. 24. Vuong LT, Dueker SR, Murphy SP. Plasma (J-carotene and retinol concentrations of children increase after a 30-d supple- mentation with the fruit Momordica cochinchinensis (gac). Am J Clin Nutr 2002; 75: 872-9. 25. Espeland MA, Kumanyika S, Wilson AC, Reboussin DM, Easter L, Self M, et al. Statistical issues in analyzing 24-hour dietary recall and 24-hour urine collection data for sodium and potassium intakes. Am J Epidemiol 2001; 153: 996-1006. Sérlyljatexti Seretide Seretide Diskus GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R.B Innúðaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar með Diskus-tæki). Hver afmaeldur skammtur inniheldur: 50 mi'króg af salmeteróli (sem salmeterólxínafóat) og 100,250 eða 500 mikróg af flútikasónprópíónati. Ábendingar Astmi: Seretide Diskus er astlað til samfelldrar meðferðar gegn astma, þar sem samsett meðferð (langverkandi berkjuvíkkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á við: - þegar ekki næst naegileg stjóm á sjúkdómnum með notkun barkstera til innöndunar og stuttverkandi berkjuvikkandi (beta-2-örvandi) tyfja. Eða - þegar viðunandi stjórn á sjúkdómnum naest með notkun barkstera til innöndunar og langverkandi berkjuvikkandi (beta-2-örvandi) lyfja Athugið: Seretide Diskus 50/100 mikróg styrkleikinn haefir hvorki fullorðnum sjúklingum né bömum með slaeman astma. Langvinn lungnateppa Seretide Diskus er aedað til meðferðar á einkennum hjá sjúklingum með alvarlega langvinna lungnateppu (FEV| < 50% af áaeduðu eðlilegu gildi) sem hafa umtalsverð einkenni þrátt fyrir reglulega meðferð með berkjuvíkkandi lyfjum og sögu um endurtekna versnun. Skammtar og lyfjagjöf Seretíde Diskus er eingöngu aedað dl innöndunar. Gera þarf sjúklingum Ijóst að Seretíde Diskus verður að nota daglega dl að ná hámarks árangri, jafnvel þótt einkenni séu ekki tíl staðar. Sjúklingar aettu að fá þann styrkleika af Seretide Diskus sem inniheldur viðeigandi skammt af flútikasónprópíónatí m.tt. sjúkdómsástands. Ef sjúklingur þarf á skömmtum að halda sem liggja utan ráðlagðra skammtastxrða, aetti að ávísa viðeigandi skömmtum af berkjuvikkandi lyfi og/eða barkstera. Ráðlagðir skammtar: Astmi Fullorðnir og unglingar 12 ára og eldri: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur með 50 milcróg salmeteról og 250 míkróg flúti'kasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 500 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Börn 4 ára og eldri: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Upplýsingar fyrir varðandi notkun Seretide Diskus hjá börnum yngri en 4 ára, liggja ekki fyrir. Langvinn lungnatcppa Fullorðnir: Einn skammtur með 50 míkróg salmeteról og 500 míkróg flútíkasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Sérstakir sjúklingahópar: Ekki þarf að breyta skömmtum hjá öldruðum eða sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Það liggja ekki fyrir upplýsingar um notkun Seretidc Diskus hjá sjúklingum með skcrta lifrarstarfsemi. Notkun Diskus-tækisins:Tækið er opnað og hlaðið með þar til gerðri sveif. Munnstykkið er síðan sett í munninn og það umlukið með vörunum. Þá er hægt að anda skammtinum að sér og síðan er tækinu lokað. Frábendingar Seretíde Diskus er ekki ætíað sjúklingum með ofnæmi fyrir virku efnunum eða hjálparefninu. Vamaðarorð og varúðarreglur Meðferð á astma og lanvinnri lungnateppu ætti venjulega að fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ættí að meta út frá klínískum einkennum og lungnaprófum. Seretide Diskus er ekki ætíað til meðhondlunar á bráðum astmaeinkennum. I sliltum tilfellum ætti að nota stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf (td. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávalt að hafa við hondina. Stöðvun meðfcrðar hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu getur einnig fylgt versnun einkenna og hún ætti að vera undir eftirliti. Milliverkanir: Vegna þess hve lítíl þéttni lyfjanna er í blóðvökva eftir innandaða skammta eru lilcumar á klínískt mikilvægum milliverkunum ekki miklar. Gæta þarf varúðar þegar samtímis eru gefnir þekktír, öflugir CYP3A4-hemlar (t.d. ketókónazól, ritónavir) þar sem þéttni flútíkasónprópíónats getur hugsanlega aukist.Aukin þéttni við langvarandi notkun lyfjanna getur leitt tíl aukinnar bælingar á starfsemi nýrnahettna. Greint hefur verið frá nokkrum tilfellum slikra milliverkana sem höfðu klíníska þýðingu (sjá 4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Forðast ber notkun bæði sérhæfðra og ósérhæfðra betablokka nema þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun Seretide Diskus á meðgóngu og hjá konum með bam á brjósti ætti einungis að íhuga þegar væntanlegur ávinningur fyrir móður er meiri en hugsanlcg áhætta fyrir fóstur eða bam. Það er takmörkuð reynsla af notkun á salmeterólxinafóatí og flútíkasónprópíónati á meðgöngu og við brjóstagjöf hjá konum.Við meðferð hjá þunguðum konum ætti að nota lægsta skammt af flútíkasónprópíónatí sem nægir til að halda astmaeinkennum i skefjum. Aukavcrkanir: Þar sem Seretide Diskus inniheldur salmeteról og flútíkasónprópíónat má búast við aukaverkunum af sömu gerð og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfm eru gefin samtímis. Eins og hjá öðrum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér stað. Eftirfarandi aukaverkanir hafa verið tengdar notkun salmeteróls eða flútíkasónprópíónats: SalmeteróhLyfjafræðilegar aukaverkanir beta-2 örvandi efna, svo sem skjálftí, hjartsláttarónot og höfuðverkur hafa komið fram, en hafa yfirleitt verið tímabundnar og minnkað við reglubundna meðferð. Hjartsláttartruflanir (þ.m.t. gáttatítringur (atrial fibrillatíon), ofanslegilshraðsláttur (supraventricular tachycardia) og aukaslög (extrasystols) geta komið fram hjá sumum sjúklingum. Greint hefur verið frá liðverkjum, voðvaverkjum, vöðvakrompum, ertíngu í koki og ofnæmisviðbrögðum, þ.m.t. útbrotum, bjúg og ofsabjúg (angiocdcma). Flútíkasónprópíónac Hæsi og sveppasýking í munni og hálsi geta komið fram hjá sumum sjúklingum. Hægt er að draga úr bæði hæsi og tíðni sveppasýkinga með því að skola munninn með vatni. eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt að meðhöndla með staðbundinni sveppalyfjameðferð, samtímis notkun á Seretide Diskus. Greint hefur verið frá ofnæmisviðbrögðum i húð. Greint hefur veriö frá mjög sjaldgæfum tilfellum bjúgs í andliti og koki. Hugsanlegar almennar aukaverkanir cru m.a. bæling á nýrnahcttustarfsemi, seinkun á vextí hjá bömum og unglingum, beinþynning, drer í auga oggláka (sjá AA Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Klínískar rannsóknir á Scrctidc Diskus: Eftirfarandi aukaverkanir reyndust algengar (>I/100 og <1/10): Hæsi/raddtruflun, erting í hálsi, höfuðverkur,sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot. Pakkningar og verð: Diskus - tæki. Innúðadúft 50 mikróg + 100 mikrógVskammt: 60 skammtar x 1,60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 míkróg + 250 mikrógramm: 60 skammar x 1.60 skammtar x 3.lnnúðaduft 50 míkróg + 500 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1,60 skammtar x 3. Seretíde 50/100:6.019 krónur, Seretide 50/250:7.637 krónur, Seretide 50/500:10.305 krónur. Tilvitnanir: I) DA Mahler et al.,Am J Respir Crit Care Med 2002; 166: 1084-1091.2) J Vestbo et al.Am J Respir Crit Care Med 2003; I67. A89. 3) PMA Calverley.R Pauwels.JVestbo, P Jones, N Pride.A Gulsvik,J Anderson, Lancet 2003; 361:449-456. Dagsetning 09/03 m GlaxoSmithKline Læknablaðið 2004/90 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.