Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 5

Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 5
magister, 1 Baldur var atinn. Baldur Bjarnason eykjavík á 74. aldursári. ennari við Gagnfræðaskóla Austurbæj- a.r' ^eykjavík. Eftir hann liggja fjölmörg p.t °8 erindi, þ.á.m. í Grinifangelsi og ’nnland (í bókaflokknum Lönd og lýðir). atm. Edda Björnsdóttir, augnlæknir í ^ykjavík. atinn. Halldór Jónmundsson, fyrrver- andi yfirlögregluþjónn á ísafirði, tæplega ^firaeðuj- að aldri. tinn. Karl Ásgeirsson símritari, á ní- ^öasta aldursári. Karl hóf störf á sím- öinni á Akureyri á unga aldri og vann ar allan sinn starfsaldur. atinn. Sveinn Ólafsson, hljóðfæraleik- -,'Reyktavík, 74 ára að aldri. Uokaup. Þann 18.9. Sigríður Hanna gurbjörnsdóttir, auglýsingastjóri, og Schopka, viðskiptafræðingur. lil lesenda Ég vil lýsa mig sammála bréfritara í síðasta tölublaði ÞJÓÐLÍFS þar sem sagt er að með greininni um vændiskonur hafi verið ráðist mjög að einstæðum mæðrum. Sem einstæð móðir get ég vel tekið undir þessi orð; ég hef nú þegar orðið fyrir aðkasti sem ég tel sprott- ið af þessari grein og umfjöllun sem hún fékk alls staðar í þjóðfélaginu. Fólk tengir þetta allt of mikið saman og heldur að ef maður er einstæð móðir hljóti maður að vera í vænd- inu líka. Því miður er þetta staðreynd. Anna, Reykjavík. Herínn JÓÐLÍF vill benda lesendum sínum á að Pe'r geta sent okkur bréf til birtingar svo ramarlega sem fjallað er um efni ÞJÓÐLÍFS eða því tengdu á einhvern hátt. Bréf sem Jalla um annað eru ritstjórn engu síður kær- kornin, en verða ekki birt. Bent er á að ritstjórn áskilur sér rétt til stytta bréf, en mun kappkosta að breyta ekki merkingu þeirra. Bréf skulu stíluð þannig: Fréttatímaritið ÞJÓÐLÍF c/o Béf frá lesendum Festurgötu 10 Fósthólf 1752 121 Reykjavík Vaendiskonur Mér fannst umfjöllun ykkar um vændis- °nur heldur léleg, a.m.k. var þar ekki að 'nna þá úttekt á málunum sem ég hafði búist tVlð- Mér fannst þið einblína allt of mikið á fina hinu. og dýra vændið en sleppa nær alveg sem er miklu algengara. Og að einhver v®ndiskona fái allt upp undir 30 eða 40 þús- krónur fyrir viðvikið finnst mér alveg út í °fi- Ég trúi því bara ekki að nokkur íslensk- ar harlmaður sé svona þungt haldinn, a.m.k. ■ki ég engan sem myndi láta bjóða sér !kt- Islenskir karlmenn eru yfirleitt mjög n'skir og þess vegna myndu þeir hreinlega i M tíma svonalöguðu. Nei, hitt er miklu . 8engara að verðið sé svona fimm og upp í a"aþúsund krónur, eftir því að dæma sem maður heyrir í kringum sig. JUðfinna, Reykjavík. VÖRÐUR Heldur þótti mér klén frammistaðan hjá ykkur í síðasta hefti ÞJÓÐLÍFS (september) að kalla bandaríska herinn sí og æ „vanarlið- ið“. Ég spyr: Hvern haldið þið að hann sé eiginlega að „verja“? Sigurður, ísafirði. Ég vildi óska ykkur til hamingju með ÞJÓÐLÍF; ég hef vanist því að lesa frétta- tímarit af þessu tagi erlendis og fagna því mjög að íslenskir aðilar skuli hafa tekið að sér að gefa út slíkt tímarit hér á landi. Yfir- leitt þykja mér skrif ykkar vönduð og gaman að sjá hvernig þið eruð farin að koma inn í þjóðfélagsumræðuna. Þið hittuð beint í mark með skoðanakönnuninni um herinn síðast. Vænti mér meira af svo góðu. Sigurður, Reykjavík. NATURA CASA NYBYLAVECUR 20, 200 KÓPAVOCI, SÍMI 91-44422 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.