Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 33

Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 33
INNLENT EINAR ÓLASON * Vegna breyttrar sætaskipunar sitja ráöherrar nú andspænis ræöumönnum á Alþingi.„Það verða nóg umræðuefni strax á fyrsta degi.“ Pólitískt neistaflug__________________ Hvertstórmáliö afööru á fyrstu dögum Alþingis ÞRIÐJA ELDRAUN ríkisstjórnarinnar er aö hefjast. Alþingi kom saman laugardaginn 10. október og strax upp úr þeirri helgi mátti búast viö aö flest stærstu og eldfimustu mál stjórnarinnar kæmu fram í dagsljósið í meö- ferö Alþingis. Fyrsta raunin fólst aö sjálfsögöu í sjálfri stjórnarfæðingunni, sem var löng og erfið, og fyrstu aðgerðum hennar. Því næst kom glím- an viö ríkissjóðshallann, fjárlagagerð og lánsfjáráætlun. Samkomulag náðist um stór- •tr áætlanir til að draga úr ríkissjóðshallanum °g erlendum lántökum. Útvegsbankamálið olli meiri titringi í stjórnarsamstarfinu en flest annað og er enn óleyst þegar þetta er skrifað, en skamkvæmt heimildum ÞJÓÐ- LlFS innan Alþýðuflokksins er talið allt eins líklegt að Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra taki af skarið á allra næstu dögum og leysi Það úr langri sjálfheldu. Hvort af hlýst póli- f'skt neistaflug eða einhverskonar málamiðl- un hefur náðst er ekki Ijóst. Hitt er víst að stjórnarandstaðan hyggst taka málið upp á Þ'ngi - Útvegsbankamálið átti að vera frá- 8engið og leyst með lögum Alþingis sl. vor. Útkoman nú krefst hins vegar ýmissa athugasemda þingmanna. Þegar þingmenn ganga til fyrsta fundar á aiánudag, 12. okt., verður gengið til kosn- inga forseta sameinaðs þings og deilda, og kosninga í hinar 23 fastanefndir Alþingis. Hér ríður á að samkomulag hafi tekist á milli flokka með tilliti til valdahlutafalla í kosn- ingunum í vor. Stjórnarliðar hafa fyrir nokkru gengið frá sínum málum. Um mikil- vægustu skiptinguna var þegar samið á bak við tjöldin í stjórnarmyndunarviðræðunum í sumar. Þannig fá t.d. sjálfstæðismenn forseta sameinaðs þings, sem verður Porvaldur Garðar Kristjánsson. Alþýðuflokksmenn fá formannsstöðuna í eftirsóttustu nefnd þings- ins, fjárveitinganefnd, og mun Sighvatur Björgvinsson gegna því embætti en sam- kvæmt sérkennilegu samkomulagi krata við framsóknarmenn sem upplýst var í sumar, eiga framsóknarmenn varaformanninn sem verði jafn Sighvati að völdum. Gegnir Alexander Stefánsson því embætti sem nokkurskonar sárabót fyrir missi ráð- herrastólsins. „Menn gæta þess að koma aldrei til þingsins með lausa enda í þessum málum," sagði einn viðmælandi blaðsins. Stjórnarandstöðuflokkarnir höfðu þó ekki gengið frá samkomulagi sín í milli um sameiginlegan lista við nefndakjör og skipt- • Jón Baldvin fjármálaráðherra verður í brennidepli átaka á fyrstu dögum þingsins. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.