Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 14

Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 14
ERLENT áherslu á frjálshyggjuúrræöi í efnahagsvanda Indónesíu. „Opnum landið fyrir erlendu fjármagni og samkeppni. Fellum niður styrki og leyfisveitingar ríkisvaldsins til ákveðinna framleiðenda, í viðskiptalífinu og til inn- flutnings," segja þeir. Áhrifa þeirra gætir víða í stjórn Suhartos en þar takast þó á teknókratísk sjónarmið Bcrkeley mafíunnar og þjóðernissinna hins vegar. Stjórnvöld í Indónesíu hafa beitt því ráði gegn fólksfjölgunarvandamálinu - sem er orðið stóralvarlegt - að flytja fólk nauðugt eða viljugt frá fjölbýlu eyjunum, s.s. Jövu, til strjálbýlli eyja. Vesturevrópubúar hafa gagnrýnt slíka nauðungarflutninga harðlega en stjórn Suhartos svarar að hér sé um bráð- nauðsynleg úrræði að ræða sem auk þess vinni að samruna ólíkra Indónesíubúa í eina þjóð. Fréttaritari 'I'he Economist tclur engan vafa leika á því að Indónesíubúar búi við spillt herforingjaeinræöi. Óánægjan magn- ast, mótmælendur og fylgismenn stjórnar- andstöðunnar sjást nú æ oftar veifa spjöldum með mynd af hinum látna náðarforingja Sukarno. Einræði Sukarno eða Suharto var og er eitt og hið sama, en núverandi forseti hrífur ekki þjóðina með sér með innblæstri sínum þrátt fyrir 20 ára valdasetu. time • Óánægja magnast á hinum heillandi eyjum Indónesíu. REGNBOGA BÆKUR ..vandaöar og ódýrar kiljur ! ÁSKRIFTASÍMI: 622229 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.