Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Page 8

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Page 8
2 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem einstaklingum, stjórnmálaflokkum eða valclamönn- um líkar betur eða verr. Tímaritið mun túita sig kjör og hag íslenzkrar alþýðu miklu skipta. Frá upphafi Islands bgggðar hefur alþýðan alið við brjóst sér kjarna þjóðmenningarinnar. Hún hefur skapað erfðavenjur, hugsunarhátt, viðmótsblæ og annað, sem einkennir okk- ur frá öðrum þjóðum. Skáld og rithöfundar hafa sótt til hennar grkisefni og orðkgnngi. Á vörum liennar liefur íslenzk tunga varðveitzt, hrein og þróttmikil gegn um aldirnar, og af rótum hennar hafa sprottið þeir meiðir, sem hæst hefur borið í íslenzku þjóðlífi fgrr og síðar. Á hinn bóginn verður ekkiýekið undir þann hræsnis- són, sem kveðið hefur við sýknt og heilagt í stjórnmála- heiminum nú um skeið, að þeir einir, sem fást við framleiðslustörf, séu með mönnum teljandi og verð- ir launa fgrir störf sín. 1 nútíma þjóðfélagi er marg- þætt verkaskipting óhjákvæmileg, og oft vandséð, hver starfsgreinin er annarri nauðsgnlegri. Fámenn og vopn- laus þjóð, sem hvorki vill né getur bgggt sjálfstæði sitt á hervaldi, verður t. d. að hafa efni á því að eiga ýmis konar menntamenn, ritliöfunda, kennara, vísindamenn, listamenn o. s. frv. Og á starfi þeirra veltur ekki síð- ur gengi þjóðarinnar, sjálfstæðismöguleikar hennar og jafnvel fjárhagsafkoma en á starfi hinna, sem að fram- leiðslustörfiinum vinna. Hvorir um sig hafa sitt ómiss- andi hlutverk að rækja fgrir þjóðina. Mál og menning er áhrifamikill tengiliður milli al- mennings og menntamannanna. Hið nýja tímarit mun af fremsta megni leitast við að gera þetta menningar- samstarf enn víðtækara og traustara. Síðustu árin hefur verið inikið um það rætt og ritað hér á íslandi, að efla þurfi betur og glæða andlegt og menningarlegt samband við landa okkar í Vesturheimi. Við höfum sýnt mikið tómlæti í þessu efni hingað til og erum farnir að skammast

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.