Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 21
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 15 gröf sína með þessari vísu (Stefjahreimur, Hafblik, bls. 3): Mitt verk er, þá eg fell og fer, eitt fræ, mitt land, í duft þitt grafið; mín söngvabrot, sem bíð eg þér, eitt blað i ljóðasveig þinn vafið. En innsta hræring hugar míns hún hverfa skal til upphafs síns sem báran — endurheimt i hafið. Einar Benediktsson befur hlotið legstað í faðmi lands- ins, þar sem tignarlegur fjallahringur Þingvalla heldur vörð. Við grafreit hans og annarra þeirra manna, er síðar kann að verða kosinn legstaður á þessum stað, vaka hamingjuvættir landsins, helgaðar af sögulegum minningum íslendinga um allt, sem þeir hafa átt stór- brotnast og glæsilegast í fari sínu og þjóðlífi. Betri staður varð ekki kosinn Einari Benediktssyni, úr því að hreytt var út af venju. Mold, sem áður var heilög, verður helgari við þau síðustu spor, sem þangað voru stigin í fylg'd með honum. öræfakyrrðin — ímynd þess friðar, sem hann þráði, — verður dýpri, daggir vorsins bjartari, blær fjallanna mjúklátari, af þvi að honum var helgað þar leiði. En hversu mun svo farnast verki hans — fræinu, sem liann sáði í duft lands síns? Síðan ritarar íslendinga- sagna lögðu frá sér pennann, hefur enginn maður með meiri yfirburðum vottað það í verki sínu, að islenzk tunga er göfug, að hún er rík og tillátssöm hverjum stórum anda, sem kýs að skapa listaverk. Engum manni hefur hún verið tillátssamari en Einari Benediktssyni, og ekkert barn hennar hefur kropið að lindum hennar með þvílíkri lotningu, né þjónað henni á trúmannlegri liátt. Hver einasta ljóðlina er meillað og fágað listaverk og ljóðin öll stórkostlegasta afrek í þeirri grein listar orðsins, sem okkur hefur enn hlotnazt. Já, hversu mun svo farnast verki lians? Yerður lögð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.