Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 29

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 29
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 23 sveitum ei* ekki komin frá bændum landsins; og annað liérumbil jafn vist, að þótt draumarnir um þrælahald í sveitum á íslandi kunni að samrýmast háværum samúð- aryfirlýsingum við útlendar stríðsþjóðir, þá væri synd að segja að svo lcaldrifjaðir órar vitnuðu um mikla samúð með Islendingum. En þeir erindrekar sem hafa ekki betra við tímann að gera en sernja í tylftatali „lagaákvæði“ af þessu tæi, að því er virðist í þeirri trú að almenningur á íslandi sé skyn- lausar skepnur, munu reka sig óþyrmilega á þá staðreynd, að menningarstig almennings i landinu er mun hærra en þeirra sjálfra. Svo kynni meira að segja að fara, að mennt- un almennings á íslandi jafngilti þvi sem þjóðfélagshylt- ing táknar með lægra stæðum þjóðum. Hinum myrku þjóðfélagsöflum hér á landi, þeim öflum sem samkvæmt opinberum vitnisburði erindreka sinna trúa á andskot- ann sem endurlausnara mannkynsins*), hefur nú skilizt að það er ekki bylting á íslandi, sem þau eiga fyrst og fremst í höggi við, heldur menning á Islandi. Það eitt má fullyrða, að þessi öfl munu ekki þurfa að búa sig undir þæga vöggu né mjúka dúnsæng um sinn. Hið háa menningarstig íslenzks almennings er sá múr þar sem þrælahaldarasiðfræðin mun brjóta haus sinn. Það hefur sýnt sig, að bæði alþýða landsins og mennta- mennirnir hafa slcilið það hlutverk sem Mál og menning tókst á hendur í upphafi: að verða brú milli þessara tveggja aðilja, sem eru í eðli sínu eitt; verða beggja efling til góðra hluta.Andlegum afrekum okkar ágætustu vísinda- manna og snillinga hefur af Máli og menningu verið hrot- in braut heim á þúsundir alþýðuheimila í landinu, svo þau fái lýst þar ljósi fegurðar og þekkingar. Bæði alþýðu og menntamönnum hefur skilizt að einn afdrifaríkasti vettvangur í menningarbaráttu þjóðarinnar er sem stend- ur einmitt hér. Kjörorð okkar er ekki bylting, heldur *) Sbr. forystugrein í dagbl. Tímanum 16. desember 1939.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.