Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 37
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 31 Manni? Vertu dálítið mannalegur, Manni. En við feng- um engin svör og maðurinn hvarf loks inn í eitt hús- ið, en við fengum aðrar hugsjónir að starfa fyrir. Manni settist að i kauptúninu og við fórum að heyra ævisögu lians i smáskömmtum. Hún var ekki sögð i kapítulum með merkilegum viðburðum eða glitrandi orðavali og við urðum einskis vísari um ætt hans eða uppruna. Þetta voru aðeins stuttar staðhæfingar um það, hvað hann væri: „ræfill“, „ólánsgrey“, „flæking- ur“, „vitlaus“. Og það var sag't, að liann hefði orðið „svona“ út af stúlku eða af drykkjuskap. Og þó sá alltaf í skímu af dýrð hinum megin við tjald þessara orða. Hann átti að hafa verið „ákaflega efnilegur“, áð- ur en „þetta“ kom fyrir. Hann hafði venð ágætt skáld, en þótt sopinn fullgóður, eins og flestum íslenzkum skáldum. Það var talað um liann i sambandi við auð- æfi og metorð, ef ekki hefði farið „svona“. 1 fám orð- um sagt: Hann var nokkrar samhengislausar setning- ar úr þjóðsögn. Einhvern tíma hefur Manni þó sjálfsagt átt sér ítarlegri sögu en þá, sem við fengum út úr þessum sundurlausu orðum um ómennsku hans og hæfileika. Að minnsta kosti hlaut hann einhvern tima að hafa átt venjulegt mannsnafn, þótt það væri nú gleymt eins og kvæði hans. Sjálfur lét hann sig engu skipta álit manna og gerði enga tilraun til að þrengja upp á þá fortíð sinni eða gera sig eftirtektarverðan á líðandi stund. Hann rólaði um i fullkomnu sinnuleysi, talaði aldrei orð til nokkurs manns og svaraði naumast, ef á hann var yrt, og þá var málrómur hans harður og stirður af hrúk- unarleysi. Hann stóð oft kyrr tímunum saman með höfuðið út úr bringunni og hnefana hnýtta í buxna- vösunum og starði sljóum augum niður fyrir fætur sína. Nú er hann að yrkja, sögðum við strákarnir liver við annan. Við sögðum það ekki í hæðnistón, heldur hvísluðum það með lotningu, því að Manni kom alveg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.