Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 40
34 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR té smurt brauð, og Bjössi skaraði fram úr öllum að hugviti og dugnaði með þvi að koma með mjólk á í'lösku. Þetta þorðum við eklci að afhenda Manna sjálf- um. Við vildum ekki láta það líta svo út, sem við vær- um að gefa honum ölmusu, heldur bundum við mat- vælin í böggul og ég skrifaði utan á liann: Til lierra Manna, Skúrnum. Böggullinn var látinn fyrir framan skúrdyrnar og við lágum i leyni. Eftir langa bið, sem spennti þolinmæði okkar til hins ýtrasta, kom Manni. Hann staðnæmdist við dyrnar, liorfði lengi á böggulinn, beygði sig siðan seinlega nið- ur, las utan á hann og livarf með liann inn í skúrinn. Þú áttir að skrifa, frá hverjum það var, sagði Jonni, en engum datt í liug að fallast á slíka smekkleysu. En daginn eftir sannaði Manni það áþreifanlega, að hann þvrfti ekki að þiggja ölmusu. Hann fór rakleitt inn í búð og keypti sér skonrolc fyrir tuttugu og fimm aura. Þetta sumar bætti ekki neinum merkisatburðum i líf Manna. Það var eins og þögn grafarinnar befði lukzt um bann, og okkur fannst stundum eins og tíminn væri úr teygjanlegu efni, þegar við horfðum á Manna slanda í sömu sporum lireyfingarlausan, þegjandi og sljóan. En þegar haustaði, urðum við þess varir, að eitthvað var á seyði hjá fullorðna fólkinu viðvíkjandi Manna. „Hann drepst úr kulda i skúrnum í vetur.“ „Það þarf að reka svona flakkara af höndum sér, áður en það verður uin seinan.“ „Hreppurinn hans er ekki of góður til að sjá fyrir honum.“ „Það skal aldrei verða, að hann dagi hér uppi og lendi á hreppnum hérna.“ Þessu líkar selningar fóru að berast til eyrna okkar og okkur skildist, að Manna væri einhver hætta búin af þeim. Okkur fannst líka, að við befðum uppgötvað Manna og að við hefðum einkarétt á honum. Þess vegna reyndum við að halda uppi njósnum um það, hvað i ráði væri að gera við hann og töluðum um það okk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.