Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 60
54 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þeim, er þeir höfðu á bændum, aðrir lýstu neyð og kjörum bænda, klæddir „vándum klæðum“ sveita- mannsins. í hrifningu næturinnar voru lénskvaðirnar afnumdar og fulltrúar borga og héraða, er böfðu kon- ungleg sérréttindi, afsöluðu sér þeim fyrir liönd kjör- dæma sinna. Dómsvald jarðeignanna var afnumið og öllum borgurum var heimilaður aðgangur að embætt- um ríkisins. „Nótt hinna miklu sjálfsfórna“ er í sjálfu sér ein- stæð í annálum sögunnar. Að vísu ristu fórnirnar ekki eins djúpt i veruleikanum og út leit fyrir í húmi þess- arar sóttheitu nætur. Því að lénsréttindanefnd sú, er þjóðsamkoman skipaði um haustið, gerði ríkan grein- armun á þeim réttindum, er bundin voru persónum, og hinum, er áttu rætur sínar að rekja til jarðeigna. Hin persónulegu réttindi voru afnumin skaðabótalaust, en jarðaréttindin skyldi bæta upp tvítugfaldri upphæð ársafgjaldanna. Vorið 1790 samþykkti þjóðsamkoman þessa tviskiptingu, en hún kom aldrei til framkvæmda af þeirri einföldu ástæðu, að bændur kærðu sig kollótta um allar lögfræðilegar útlistanir og þverskölluðust við að greiða lénsréttindin, hverju nafni sem nefndust. Þjóðsamkoman liafði með samþykktunum 4. ágúst reynt að fylgjast með hinni stórstígu byltingu. 26. ágúst samþykkti hún yfirlýsinguna um hin náttúrlegu mann- réttindi og bókfesti frelsis- og jafnréttishugmyndir franskrar heimspeki í þessu orðfagra skjali. í sama mánuði samþykkti þjóðsamkoman lög, er gerði öllum liðsforingjum skylt að sverja þess eið, að leiða aldrei herinn gegn þjóðinni. Þetta var í raun réttri gert til verndar þjóðsamkomunni gegn konungsvaldinu, enda var þess full þörf. Enda þótt Loðvík XVI. væri bæði rænulaus og ráð- laus, var honum full-ljóst af viðburðum ágústmánað- ar, hvert byltingin stefndi. í september freistaði hann á nýjan leik til gagnbyltingar. En áður en hinn sein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.