Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Síða 81
"TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 75 efst í huga skáldsins. Og það er átakanlegur og nærri þvi barns- legur klökkvi i röddinni, þegar hann lýsir piltinum, sem hefur orðið að hrekjast úr sveitinni og ráfar nú atvinnulaus á mölinni („Kvæðið um okkur Ivötu“). — Myndirnar, sem skáldið bregður upp frá bernskuárum sínum, bera líka ótvíræð merki um sterk tengsl við þá mold, sem hann er sprottinn upp úr. En hvergi kemur þráin eftir upprunanum, æskunni og sveitinni skýrar fram ■en í undursamlega fögru smákvæði, er nefnist „Heimþrá“: „Langt frá upprunans æð þjáist eirðarlaust hlóð“, segir þar á einum slað. Og kvæðinu lýkur þannig: Allt er ljóð — allt er ljóð, — Þar sem afi minn bjó, þar sem lynghríslan grær, þar sem amma min dó, þar sem víðirinn vex, undir heiðinni há, þar sem vorperlan hlær. vil ég hvíla í ró---------. Ég vil ekki skiljast svo við bókina að minnast ekki með ör- fáum orðum á það kvæðið, sem er lengst, og glæsilegast, þegar á allt er litið: „Stjörnufákur“. Rímsnilld Jóhannesar, ljóðræn mælska hans, frelsisást og samúð með þeim, sem lirjáðir eru og kúgaðir, hefur sjaldan eða aldrei komið betur fram en i þessu kvæði. Skáldið lýsir hér íslenzkum hesti, sem fæðist og elst upp á útigangi, en sigrar frost og fannir og stælist við hverja raun, og er svo handsamaður, seldur á markað og lýkur æfi sinni niðri í brezkri kolanámu. En hann gleymir þó aldrei æsku sinni, hann dreymir til siðustu stundar um móður sína, um íslenzku fjöllin, um frelsið. Þetta kvæði er borið uppi af svo ákafri tilfinningu og innilegri viðkvæmni, að lesandinn hlýtur að hrífast með, sé hann ekki úr steini gerður. Kvæðið er ein- liver fegursti óðurinn um frelsið, sem við eigum. Það er skemmtilegt, að geta sagl það um ljóðskáld, sem gefið hefur út sex ljóðabækur, að honum sé alltaf að fara fram. — Iléðan í frá verða gerðar miklar kröfur til Jóhannesar úr Kötl- um. Flestir sem þekkja skáldskap hans, munu óska þess, að hon- um veitist tækifæri og tóm til að leggja þá rækt við ljóðagerð- ina, sem jafnsnjöllu skáldi sæmir. Ásgeir Hjartarson. Paul de Kruif: Baráttan gegn dauðanum. Fyrri hluti. íslenzkað hafa Þórarinn Guðnason og Ivarl Strand. ÍJtgefandi: Finnur Einarsson. Rvík 1939. Paul de Kruif er óður þekktur hér á landi af bók hans „Bakt- eriuveiðar", sem gefin var út á íslenzku 1935, í þýðingu Boga ólafssonar Menntaskólakennara, og hefur náð miklum vinsæld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.