Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 86
80 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En hvað gerist svo, þegar til prentunarinnar kemur? Það er ekki mitt að svara þeirri spurningu, því að ég hef engan veg né vanda af fjármálum Máls og menningar, þótt eg liafi tekið að mér ritstjórn Arfsins, enda er ég enginn spámaður. En ég get hugsað mér tvo möguleika. Það mun enn liða hér um bil liálft annað ár, þangað til farið verður að prenta Arfinn. Á þeim tima má gera sér vonir um, að styrjöldinni verði lokið, og verð- lag gæti aftur komizt í svipað horf og áður var. Þá getur hin upprunalega kostnaðaráætlun algerlega staðizt. Eða þá, að verð- lag allt, og þar á meðal hvers konar vinnulaun, verði komið á nýjan og fastan grundvöll, svo að það komi af sjálfu sér og án þess það verði á noklcurn liátt tilfinnanlegt, að félagsmenn greiði eitthvað meira fyrir verkið en ráðgert var. Það verður samt hlutfallslega minna en hækkun pappírsverðs og prentunar nemur, vegna þess að önnur vinna hefur verið miðuð við eldra verðlag. Ég á bágt með að trúa því, að þessu fjölmenna og sí- vaxandi félagi geti nokkurn tíma orðið skotaskuld úr þvi að koma Arfinum á prent, þegar hann er tilbúinn til útgáfu. Um verkið sjálft og vinnuna að því, vil eg að þessu sinni vera sem fáorðastur. Eg get aðeins sagt það, að undirbúningnum hefur miðað vel áfram síðasta misserið. Uppistaðan er orðin skýrari, verkaskiptingin ákveðnari og undirtektir þeirra manna, sem samstarfs hefur verið leitað við, hafa yfirleitt verið hinar æskilegustu. Það er von mín, að unnt verði að gera þetta verk svo úr garði að efni til, að það verði i senn læsilegt og lif- andi og flytji staðgóðan fróðleik um fjölda marga þætti íslenzks þjóðlífs fyr og síðar, sem hvergi hefur áður verið saman kom- inn á einum stað og að suinu leyti verður nýstárlegur. Þess hef- ur dálítið orðið vart, að kalt hefur andað til þessa fyrirtækis frá mönnum, sem hafa viljað láta það gjalda pólitískra skoð- ana sumra forráðamanna Máls og menningar. Um það efni get ég vísað til síðasta heftisins af Tímariti félagsins. Ég er ekki i vafa um, að slíkir hleypidómar hverfa af sjálfu sér, þegar Arfurinn fer að koma út. Að vísu efast ég ekki um, að á þessu riti verði ýmsir gallar, eins og öðrum mannanna verkum, en þeir verða áreiðanlega ekki af þvi tagi, sem gizkað hefur verið á fyrir fram af bláberri óvild. Það er trúa mín, að þótt annað verk svipaðs efnis yrði gert út á sama tíma til samkeppni við Arfinn (og mér þætti ekki nema gott, að það væri gert), þá mundi samt verða erfitt að ganga fram lijá honum fyrir nokk- urn hugsandi og fróðleiksfúsan íslending. Ég býst meira að segja við því, að sumir þeirra manna, sem að lítt hugsuðu máli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.