Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Qupperneq 91
TÍMABIT MÁLS OG MENNINGAR 85 jónssonar í útgáfu Gunnars Gunnarssonar, verður tekið af engu minni fögnuði en útgáfunni á Andvökum, enda kemur sá fögn- uður þegar ótvírætt i ljós hjá félagsmönnum. Verk Jóhanns hafa til þessa verið allt of ókunnug almenningi á íslandi, þó að ljómi hafi lengi stafað af nafni hans. Það er svipað um hann og Gunn- ar Gunnarsson, sem við höfum nú aftur heirnt úr útlegð. Þessi tvö skáld, sem náð hafa heimsfrægð, munu á næstunni vinna sér ástsæld allra íslendinga. Fyrsta bók þessa árs verður „Det fromme elandet" eftir finnska Nobelsverðlaunaskáldið Sillanpaá. Silja, eftir sama höfund, hef- ur orðið mjög vinsæl bók, hér á landi eins og annars staðar, en hún og Det fromme elándet eru taldar beztu hækur hans. Sil- lanpaá er tvimælalaust snjallasti og vinsælasti núlifandi rithöf- undur Finna. Haraldur Sigurðsson, sá sem þýddi Silju, hefur jiegar lokið þýðingunni á Det fromme elándet og mun hún koma úl innan skamms. Tvö bindi af mannkynssögunni eru í undirbúningi. Höfum við ákveðið, að annað þeirra komi út þegar á næsta ári og svo hvert af öðru. Að lokum þetta: Mál og menning vill ekki og getur ekki far- ið í kapphlaup við neinn um útgáfu sína. Það mun hér eftir sem hingað til gefa út fyrir það fé, sem það fær frá félags- mönnum. Vegna verðhækkunar mun það heldur þurfa að draga saman útgáfuna en auka hana. Við gefum út Tímaritið, Nóbels- verðlaunabókina, fyrri hluta af ritum Jóhanns Sigurjónssonar og sennilega eina bók enn, sem eftir er að ákveða hver verður. Jafnframt verður starfað að útgáfu Arfsins. Félagsmenn Máls og menningar mundu greiða mjög fyrir útgáfustarfinu með þvi að borga árgjaldið snemma á árinu, t. d. við móttöku fyrstu bókar. Kr. E. A. Áskorun. Arfur íslendinga er svo stórt og vandasamt verk, að ekki má ætla styttri tíma en tvö ár til að ljúka prentun þess. Tilætlunin er líka að hefja prentun fyrsta bindis um næstu áramót, eða talsvert fyrr en ráðgert var upphaflega. Nú eru áhættusamir tímar og mesta óvissa i öllum verzlunar- málum. Vel gæti svo farið, að viðskiptasambönd slitnuðu við nágrannaþjóðirnar, pappír yrði ófáanlegur eða hækkaði gífurlega í verði. Að minnsta kosti er hætta á, að erfitt yrði að útvega sömu pappírsgerð i allt ritið, ef hann væri ekki pantaður allur i einu. Stjórn Máls og menningar telur þvi ekki annað vogandi, eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.