Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 53

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 53
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 -0 6 1 0 Orkuveita Reykjavíkur er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. Orkuveita Reykjavíkur hlaut jafnréttisviðurkenningu 2002 og 2013 Nánari upplýsingar um þjónustu okkar má finna á www.or.is Þróunarsvið Orkuveitu Reykjavíkur vantar starfsmann með ríka þjónustulund og góða samskiptafærni í fjölbreytt og áhugavert starf á efnarannsóknarstofu OR. Starfs- og ábyrgðarsvið • Almenn umsjón rannsóknarstofu • Efnagreiningar á vatni og gufu • Móttaka, skráning og varðveisla sýna • Undirbúningur og sending sýna á rannsóknarstofur • Úrvinnsla á mælingum • Tilfallandi aðstoð við sýnatökur Menntunar- og hæfnikröfur • B.S. próf í raunvísindum • Reynsla af vinnu á rannsóknastofu • Sjálfstæði og agi í vinnubrögðum Þú sækir um á ráðningavef Orkuveitunnar: starf.or.is Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2015. Hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Sérfræðingur á rannsóknarstofu Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir, mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is. Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil- brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, skilvirka verkferla, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. SKRIFSTOFUMAÐUR/ HEILBRIGÐISRITARI Samfélagsgeðteymi Helstu verkefni og ábyrgð • Almenn skrifstofustörf, s.s. símsvörun og upplýsingagjöf • Vörupantanir, skráning og röðun gagna • Umsjón með biðlista • Gagnavinnsla í tölvukerfum Landspítala • Móttaka skjólstæðinga og aðstandenda sem koma á Reynimel í viðtöl lagi. Samfélagsgeðteymið er fjölfaglegt og meginverkefni þess er að sinna einstaklingum með alvarlega geðsjúkdóma sem þarfnast margskonar stuðnings í samfélaginu. Hæfni • Sjálfstæði og víðsýni • Hæfni til að starfa í teymi • Faglegur metnaður og ábyrgð • Jákvætt viðhorf og öryggi í samskiptum • Heilbrigðisritaramenntun æskileg Starfshlutfall er 50-70% og laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2015. landspitali.is, undir „Laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Sveinsdóttir, deildarstjóri (gudbsvei@ landspitali.is, 543 4647). SKRIFSTOFUSTJÓRI/ LÆKNARITARI Sérgreinar í blóðlækningum Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með rekstri skrifstofu • Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga og starfsmenn • Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa • Þátttaka og þróun í upplýsinga- • Ýmis verkefni tengd klínískri skráningu og skjalastjórnun Hæfni • Faglegur metnaður og ábyrgð • Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli • Góð tölvukunnátta, skipulögð, haldgóða reynslu kjarasamningi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2015. landspitali.is, undir „Laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Náms- og starfsferilskrá skal fylgja með umsókn. Nánari upplýsingar veita Sigrún Edda Reykdal, landspitali.is, 543 1000), Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, landspitali.is, 543 9106). sími: 511 1144 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 2 -B A 7 C 1 6 4 2 -B 9 4 0 1 6 4 2 -B 8 0 4 1 6 4 2 -B 6 C 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.