Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 122

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 122
Tímarit Má/s og menningar 6 Þau atriði, sem hér hefur verið drepið á og ég hef viljað kenna til þjóðareinkenna í persónugerð okkar íslendinga, hafa öll hnigið að trúarlegu sviði, — hvernig við gerum okkur grein fyrir tilverunni, viðhorfum okkar til máttarvalda og hvaða afstöðu við tökum okkur út frá því til úrlausnar þess vanda, sem við höfum við að stríða hverju sinni. I þessum hugleiðingum hefur þvi áður verið hreyft, og þá fyrst og fremst í sambandi við kristnitökuna árið 1000, hve hugsun sú, sem þar er beitt, er bundin nánasta umhverfmu. Snorra goða verður það fyrst fyrir í leit að orsökum hamfaranna suður á Reykjanesfjallgarði að leita þeirra í náttúrufyrirbærum frá löngu liðinni tíð, sem hann hafði fyrir augum sér. Þegar Hallur á Síðu hefur verið valinn lögsögumaður kristnu fylkingarinnar, þá verður ekki séð, að hann eigi neinar viðræður við sinn nýja guð, sem hann hafði komist i samband við á mjög svo elskulegan hátt við stórmessu sjálfan páskadaginn heima hjá sér austur í Alftafirði. Honum verður fyrst fyrir að lita til samfélagsmálanna á íslandi. Alþingi bar að koma í veg fyrir klofning samfélagsins, en þeim klofningi var ekki hægt að afstýra nema í samvinnu við lögsögumann hins forna siðar. Og þegar þessir foringjar andstöðuarmanna mætast og ræða mál sín, þá finna þeir lausn, þvi að hjá þeim báðum er sterkara það afl, sem knýr þá báða að sama marki, en hitt, sem missætti veldur. Báðir vildu varðveita einingu þess sam- félags, sem þeir báðir tilheyrðu, því að sú eining var undirstaða þess, að forðast mætti yfirdrottnan handan yfir Atlantsála og áþján hennar. Hið sameiginlega vandamál þeirra var að finna leið til að vernda samfélagið, sem þeir báðir voru fulltrúar fyrir. Og það tókst. Bráðri hættu var ýtt frá ströndum hólmans. Vald og helgi hinna fornu guða máttu sín ekki meira en það, að allir virðast hafa sætt sig nokkurn veginn við það, að helgidómum þeirra væri grýtt í fossa eða höggvin á bál eða moluð með sleggjum. Og meginþorri þeirra, er ísland byggðu á þeirti tíð, hafði þau kynni af hinum nýja sið, að honum var það fullkomlega ljóst, að hann hafði sitt af hverju til síns ágætis. í ritgerð minni „Skyggnst undir feldinn", sem upphaflega var flutt sem útvarps- erindi, en birtist síðan i ritgerðasafninu „Rýnt i fornar rúnir“, færði ég veiga- mikil rök fyrir þeirri skoðun. Og fylgjendur hins nýja siðar tóku hin nýju ákvæði ekki alvarlegar en svo, að þeir gátu vel þolað það þegjandi og hljóða- laust, að samborgararnir leyfðu sér að bjarga lífi sínu og sinna með því að stinga upp í sig gómsætum hrossakjötsbitum, þegar harðnaði á dalnum, eða þótt einhver nágranninn leitaði anda sínum svölunar í því að beygja kné sin fyrir gömlu goði, sem dæmt hafði verið í útlegð. 376
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.