Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 134

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 134
Tímarit /VIáls ug menn'tngar fyrst var sýnt 1971 og „Réttarhöldin“ (1975), leikrit sem hann vann upp úr samnefndri skáldsögu Kafka. Allan áttunda áratuginn hefur Weiss verið að skrifa skáldsöguþrílógíu sina, „Fagurfræði andspyrnunnar“. Fyrstu tveir hlutarnir eru þegar komnir á þrykk og þýddir á ýmsar tungur. Þriðji hlutinn sprettur fram úr penna hans þessa dagana. Hefurþaó skipt rnáli fyrir leikritun pína, að pú varst myndlistamiaður í byrjun? Vissulega. Hið myndræna er mér ákaflega þýðingarmikið. Það er alveg á hreinu. Ég verð jafnan fyrir mestum áhrifum af því sem ég sé og get tengt myndskyni mínu. Eg get ekki sagt annað en að í skrifum hafi ég notið góðs af þeim árum þegar ég starfaði sem málari. Hvað olli pví aðpú byrjaðir að skrifa, skrifa fyrir leikhús? Ég veit það ekki. Ég skrifaði smásenur og þætti frá fyrstu tíð, gjarnan í tengslum við teikningar og málverk og mitt þema var þá oft „veraldarleikhús- ið“, ýmsar dramatískar aðstæður í sambandi við ferðaleikhús miðalda, málverk sem sýna þessa gömlu leikhúshefð i Evrópu. Heimurinn sem leiksvið. Mitt hugmyndaflug hefur lengi snúist kringum þetta fyrirbæri. Eg held því að þessar myndrænu/dramatísku hugmyndir minar séu og hafi alltaf verið mér í blóð runnar. Að ég fór alfarið að hugsa um leikhús? Það var fullkomlega eðlilegt. En reyndar hef ég líka gert kvikmyndir. Eg held ég hafi gert 15 filmur eða svo. Heimildarmyndir. Súrrealistiskar tilraunamyndir. Þær uxu líka fram úr minni gömlu myndlistariðkun. En ég bendi á að ég er ekki einvörðungu leikskáld. Eg hef líka skrifað þó nokkuð af prósa. Síðustu tiu árin hef ég skrifað skáldsögu, sem að visu er mjög dramatisk og hefur reyndar að geyma uppkast eða efnivið i drama, þ. e. a. s. Engelbrektsdramað sem Brecht byrjaöi að skissa upp þegar hann var flóttamaður hér i Sviþjóð. Ég hef rissað þetta Engelbrekt-drama i tveimur hlutum. Þar er um að ræða sambandstimann undir Margrétu drottn- ingu og síðan uppreisnartímabilið, hina stóru frelsisbaráttu sem háð var hér i Sviþjóð. Drama og prósi? Fyrir mér haldast þessi tjáningarform i hendur. Þú nefndir miðaldaleikhús, ferðaleikhús íMiðevrópu. Heldurðu að t. d. Te'kkarse'u meira leikhúsfðlk en við he'r norður á hjaranum? Það er ómögulegt að segja. í Finnlandi er leikhúshefðin t. d. afar rótföst og sömuleiðis i Sovétríkjunum. Ef við miðum við Svíþjóð, þá reikna ég með að þjóðir Miðevrópu séu nátengdari leikhúsinu tilfinningalega, þær hafa kannski vanist því að nota leikhúsið meira sem tjáningarform, svona spontant á ég við, en Svíar hafa líka átt mikla leikhúshöfunda, ekki hvað sist Strindberg. Nei, veistu, það er sjálfsagt enginn munur á þessu. Það eru vissulega til þjóðir sem 388
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.