Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 145

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 145
Bertolt Brecht og Berliner Ensemble rómverski hershöfðinginn Lúkullus, sem hefur áttatíu þúsund mannslíf á sam- viskunni, kemur í dauðraríkið, þar sem hann verður að svara til saka frammi fyrir dómstóli alþýðufólks. Allt frá því Brecht kynntist hörmungum stríðsins, tvítugur sjúkraliði í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, var hann harðsnúinn friðar- sinni og í óperunni um Lúkullus felst sterkt ákall um frið. En frumsýningin kom á afar óhentugum tíma, Kóreustríðið var í algleymingi og kommúnista- ríkin töldu sig þurfa á öllu siðferðis og baráttuþreki sínu að halda. Það var því ekki undarlegt þó að slík fordæming á stríði væri þeim lítt að skapi og ýmsir af æðstu valdamönnum ríkisins gengju út af frumsýningunni. Tilraunir voru gerðar til að stöðva hana og málgagn kommúnistaflokksins, Neues Deutsch- land, réðist harkalega á Brecht og Dessau. Þeir voru kvaddir á fund með leiðtogum flokksins og eftir margra stunda þóf féllst Brecht á að gera nokkrar breytingar á óperunni, sem var svo frumsýnd í nýrri gerð um haustið. Sagan segir að Brecht hafi látið þau orð falla þegar hann kom af fundi þeirra Dessaus með ráðamönnum, að liklega væri það ríki vandfundið þar sem valdhafarnir sýndu listum jafn mikinn áhuga og í Austur-Þýskalandi! Hins vegar fór ekki jafn vel fyrir Brecht í þrætunni um áförm hans og tónskáldsins Hanns Eisler að semja nýja gerð á Fást Goethes. Sýning Berliner Ensemble á Urfaust, elstu gerð Fásts, sem var stjórnað af einum lærisveina Brechts, var fordæmd harðlega af gagnrýnanda Neues Deutschland, en þegar fréttist um fyrirhugaðan Fástleik Eislers og Brechts skárust yfirvöld í leikinn. Virðing fyrir klassískum bókmenntaverkum var aldrei ríkt einkenni í fari Brechts og nú hugðust þeir Eisler sýna mönnum Fást í ólíkt miskunnarlausara ljósi en gert er í verki Goethes. Hugmyndin vakti mikla hneykslun meðal þjóðlegra fagurkera og að lokum lýsti Walter Ulbricht því yfir að komm- únistaflokkurinn væri því andvígur að „eitt af merkustu verkum okkar mikla skálds Goethes væri afskræmt af formalistum, hinar stórbrotnu hugsanir þess skopstældar, svipað og hefur verið gert í nokkrum verkum, einnig í Þýska alþýðulýðveldinu, til dæmis á Fást Eislers og uppfærslu Berliner Ensemble á Urfaust." Þegar komið var fram á árið 1953 var verulega tekið að halla undan fæti fyrir Brecht og Berliner Ensemble. Yfirvöld litu starfsemi leikflokksins tortryggnum augum og þeir embættismenn sem höfðu umsjón með listum og menningar- málum virðast hafa unnið gegn honum leynt og ljóst. Það bætti ekki úr skák að Brecht hafði ekki orðið við margítrekuðum umleitunum ráðamanna um að skrifa sjálfur nýtt leikrit um vandamálin í alþýðulýðveldinu, en í staðinn einkum fengist við að setja á svið eldri leikrit sín og nýjar gerðir á klassískum 399
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.