Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 163

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 163
Umsagnir um bœkur er hann ljóslega undir miklum áhrifum frá existensíalískri lífssýn og upptekinn af áhugamálum þeirra: Kvíðinn fvrir lifinu og átökum þess veldur því að persónur hans rása á vit firringardrauma eða flýja niður i svartnætti tilgangsleysisins, allt eftir þvi hvort þær eru sér meðvitandi um löngun sina til flótta eða ekki. Engin lausn er til, allt er á hraðri leið til fjandans. Timinn er ekki lengur þriviður hjá fólk- inu í Sumrinu ’37 og Dóminó hcldur einfaldur, fortiðarþrá heldur manneskjun- um föngnum og heftir vilja þeirra til að- geröaeða þær hlutgerast i nútímanum. Þó að Jökull hafni lausnum sumra tilvistar- spekinga i persónulegri ábyrgð breytir það engu um að existensíalísk spursmál vefjast í sífellu fi’rir honum. I síðari verkum sínum sinnir Jökull meira áhugamálum liðandi stundar, t. d. jafnréttisbaráttu kynjanna, um leið og hann tekur harðari afstöðu i pólitík sam- tíma og framtiðar. Kannski er til leið út úr vitahringnum sem mannkindin hleypurár og sið? Það er skaði að Fríðu skyldi ekki takast að fá afnot af eintaki af I öruggri borg, það verk vantar sárlega i pólitiska heildarreikninginn. Eiginlega þyrfti hún að gera því sömu skil og hinum verk- unum og prenta sem viðauka við bók sina. Rannsókn Friðu á leikritum Jökuls er afar vandlega unnið verk. Það eina sem að þvi má finna er að höfundur sé ef til vill hlutdrægur um of. Friða setur sig i spor Jökuls, sér persónur eins og gegnum gler- augu hans og túlkar þær gagnrýnislítið eins og hún telur að hann hafi hugsað sér þær. I lokaorðum sinum getur hún nokkrum sinnum lauslega um galla á verkunum i heild („. . . verk hans eru misjöfn að gæðum . ..“ (272), „. .. stundum lætur hann gamminn geisa heldur hratt. .(273)), og þá saknar lesandi gagnrýnni umfjöllunar i megin- hlutanum. Uppsetning ritgerðarinnar er mjög skýr og einfalt að nota hluta af henni ef vill, þótt auövitað séu tilvisanir milli kafla og stöðugur samanburður við persónur ann- arra leikrita höfundar. Frágangur er góð- ur, en þó er að mínu mati á honum einn galli. Yfirleitt notar höfundur handrit að leikritum og i tilvitnunum prentar hún óbreyttan texta þaðan. I honum eru ýmsar prentvillur eins og verða vill sem höf- undur endurprentar samviskusamlega með [sic] á eftir. Nú verða sem endranær iðulega prentvillur í ritgerðinni sjálfri, bæði máli Fríðu og tilvitnunum i leik- ritin, sem ekkert [sic] fer á eftir, og þá verður manni á að brosa. (T. d. eru tvær prentvillur i einni tilvitnun neðst á bls. 133.) Skemmtilegra hefði verið að leið- rétta augljósar prentvillur i handritum — segja bara frá því i formála — og láta eigin prentvillur nægja. Prentvillur eru sem betur fer yfirleitt þannig að enginn vandi er að lesa rétt úr þeim. Silja Aðalsteinsdóttir. í FÓTSPOR JÓNASAR Lengi hefur Jónas Hallgrimsson verið ást- sælasta skáld okkar en þó hefur tiltölulega litið og lauslega verið fjallað um einstök kvttói hans á prenti. Áreiðanlega finnst mörgum að kvæði Jónasar séu svo tær og auðskilin að sist sé þörf á lærdómi til að T.MM r 417
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.