Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 74
Tímarit Máls og menningar lags, trú á mikilvægi jarðnesks hversdagslífs, meðvitund um sögulega fram- vindu hafa verið nefnd meðal annars. Það er satt og rétt, en því er við að bæta að raunsæisform Balzacs varð til í hörðum árekstri frásagnarlistar og gildismats, í hrifningu textans af því sem sögumaður fordæmir. Raunsæið er óhugsandi án siðgæðisvitundar sögumanns, en formið gat aldrei orðið miðill einhlíts boðskapar, hvað sem ætlunarverki höfundar leið. Og kannski var það þetta sem brást í nýraunsæi síðasta áratugar: í stað þess að láta formið lifna í togstreitu frásagnarlistar og gildismats, varð það síðarnefnda yfirgnæfandi, höfundar voru ekki nógu miklir „sjáendur", leyfðu sér of sjaldan að heillast af því sem þeir fordæmdu. Nýraunsæið skorti ekki ímyndunarafl, heldur raunsæi. Lesendur nútímans hljóta hins vegar enn að heillast af árekstri frásagnar- þrár og heimssýnar hjá Balzac, rétt eins og lesendur blaðagreina Luciens voru agndofa yfir ,árekstri orðanna, þar sem glamrið í atviks- og lýsing- arorðum grípur athyglina'. Og framvinda sögunnar verður hryllileg og glað- leg um stund, uns nýtt form hefur hamið eyðingarmátt viljans. Aftanmál 1. Skrifað 1821, tilvitnun eftir formála Gaétan Picon að bók Balzac: Illusions perdues, collection folio 1972, bls. 13, og eru tilvitnanir sóttar í þá útgáfu. 2. Greinin er skrifuð 1935, hér er notuð dönsk útgáfa í Lukács: Kunst og kapitalisme, Kaupmannahöfn 1971, bls. 127. 3. Sbr. Wolfgang Fietkau: Schwanengesang auf 1848, Hamborg 1978, bls. 295. 4. Skv. Pierre Barbéris: Le monde de Balzac, Paris 1973, bls. 221. 5. Sjá nánar R. Warning: ,Chaos und Kosmos. Kontingenzbewáltigung in der Comédie humaine' í Gumbrecht, Stierle, Warning (útg.): Honoré de Balzac, Múnchen 1980, bls. 15. 6. Sbr. Roland Barthes: S/Z, Paris 1970, bls. 190. 7. Jan Myrdal: ,Til frágan om „Realismens triumf‘“, Ord & bild 8/1974. 8. T. W. Adorno: ,Balzac-Lektúre‘, í Noten zur Literatur, Frankfurt 1981, s. 151. 9. Sama rit, bls. 146. 10. Le monde de Balzac, bls. 24. 11. Noten zur Literatur, bls. 146. 12. Tilv. eftir Schwanengesang auf 1848, bls. 300. 13. Skv. Arnold Hauser: The social history of art, bd. 4, New York (án ártals), s. 52. 14. Skv. Le monde de Balzac. bls. 119. 15. Noten zur Literatur, bls. 148. 16. Sjá Le monde de Balzac, bls. 13. 17. Sjá nánar Fredric Jameson: The Political Unconscious, New York 1981, bls. 184. Greinin var flutt í afmælisfyrirlestraröð Mímis 4. apríl s.l. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.