Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 105
Að kunna skil á sínu skaz-i kemur Svavar frændi inn með blómvönd og þau komast ekkert áfram. Eg veit bara ekki hvernig ég á að gera þetta skýrar án þess að fara að gerast sentímental og guð forði mér frá því. Mér hefur dottið í hug að þegar sú gamla er að fjasa um það hversu góð hún hafi verið og gert allt fyrir þau öll að þá gæti Stefán sagt: — Þú hélst nú líka alltaf með pabba, sagði ég og bætti við í huganum: helvítið þitt. Eða á ég að láta hann segja: Eg hef alltaf verið hræddur við pabba og það er þér að kenna. A ég að láta hana segja: En þú hafðir Helgu. Eg veit svei mér ekki. Það er svo sannarlega ekki neitt til að spauga með að gerast skáldsagnagerð. Mér þætti vænt um ef þú sendir mér línu og segðir mér „aðeins" skýrar hvað það er sem vantar. kveðja, Ólafur Gunnarsson P.s. vegna öllarans, rétt símanúmer: 01 21 22 61. Rvk. 13/3 1980 Nafni minn, Jú, ætli þetta sé ekki að koma. Er ekki málið það að á spítalanum hendir Stebbi fyrst einhverjar reiður á tilfinningum sínum til móður sinnar? Það er uppgötvun fyrir hann að honum sé í rauninni sama þótt hún liggi þarna. Þannig séð er hann á spítalanum að stíga fyrstu sporin á þroskabraut sögunnar: að finna sjálfan sig. Verða maður. Eins og hann síðar meir kemst yfir ástina á Helgu og óttann af föður sínum. Verður eins og aðrir. Það meinlega er að þar með er hann reyndar að uppfylla óskir mömmu sinnar. Hann er ekki eins og hún. Hann er einskis virði. Ojsen bara, Stebbi. Eða hvað? Auðvitað er ég ekki maður til að segja þér hvað sé að mömmu, en hitt held ég að ég hafi sagt þér satt að eitthvað sé að henni, amk. eins og hún hefur verið til þessa. (Þessvegna áhyggjur mínar út af geðveikinni sem ég held að sé óþörf.) En það erfiða er að þessa hluti er ekki hægt að segja berum orðum (og má fyrir enga muni sentimentalísera mömmu frekar en Helgu), tilfinningaferillinn í sögunni er allur gefinn í skyn. Lesandinn verður alltaf að lesa sig til þess sem er að ske innan í Stebba karlinum: hann er enginn maður til að láta það sjálfur uppi. Enda hinn ánægðasti með sig í sögulokin. 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.