Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 103
Að kunna skil á sínu skaz-i Bls. 50: „stinningarstöð". Ég vona þetta sé ekta kynfræðsluorð. 11. kafli. Ég held að þurfi að taka allt samtalið á spítalanum til athugunar, sbr. 6. kafla sem er betri. I þessum tveimur köflum þarf að koma fram samband þeirra mæðgina, sbr. áður, og allt sem í því felst. Sbr. bls. 73: „mér var í rauninni sama . . .“ og 74 „. . . alveg óskaplega vænt . . .“ 14. kafli: hryllingsgóður. 15. kafli, bls. 96: Ég held mér finnist Tommi tarsan betra nafn. 16. kafli: ansi stuttur. 19. kafli, bls. 110: vatnamaður fyrir vestan? Er það? Bls. 112: út með klepp. „Enginn nefndi mömmu á nafn“. Er það satt? Þetta er alvanaleg erfisdrykkja. Bls. 113: hugsar ekki Stebbi að það skuli verða bið á því að hann komi í heimsókn þó að sveitamaður stingi upp á því. Hann kemur sem sé boðinn í þetta skipti líka. 20. kafli, bls. 115 — 16: Eru það ekki hálfvitinn og Siggi sem slást með staurunum? 21. kafli er voða stuttur. 22. kafli: Ég botna ekki alminlega enn í svefnsenunni bls. 122, en kaflinn er nokkuð góður. Myndirnar af mömmu afbragð. 23. kafli er stuttur. Hvað er Stebba sagt og hvað sér hann sjálfur af ástarævintýri kjallarameistarans? 25. kafli: góður kafli. En er það í rauninni Skari/Oskar verkstjóri sem Stebbi eltir? Þrennt er til. Annaðhvort er þetta Skari/Óskar sem nauðg- aði Helgu, og Stebbi þorir þegar til kemur ekki í hann. Eða Óskar aí myndinni er í rauninni ekki Skari og það fattar þá Stebbi á bls. 136. Eða þetta er þriðji maður og óskyldur Skara/Óskari eða Skara og Óskari. I öllu falli rennur upp fyrir Stebba í restina að maðurinn er bláókunnur, hver sem hann er. 29. kafli, bls. 151: Er vert að hafa þetta aðeins skýrari nauðgun? Líklega ekki. 3. Um athugasemdir höfundar. a) Allt í lagi með hinn demóníska kjallarameistara og strákana. b) Um mömmu, sjá áður. Endilega fá hana í betri fókus. c) Allt í fínu lagi með pabba. Stebbi er meira en nógu huglaus. Aftur á móti má kannski undirbúa það betur hvað hann er orðinn sterkur í restina. Eins og fyrr var sagt: vandræðin eru öll innaní stráknum. d) Ut með sveindómsprófið. Það er tómt skrípó. e) nei, ekki taka út kattardrápið. f) Ég er enn óhress með nafnið þrátt fyrir skýringar skáldsagnagerðarinnar. 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.