Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Qupperneq 25
Gandreiðin og grótesk hefð í Dægradvöl farast Benedikt svo orð um Heljarslóðarorrustu, sem kom út árið 1859: „Ég er viss um, að þeir f slendingar, sem þá voru í Höfn, hafa skilið hana rétt... en hinir seinni „vitringar", sem ekkert vit hafa á skáldskap, hafa kallað hana „spottsögu“ og líkt henni við Gargantua eftir Rabelais, en ekkert getur verið ólíkara; ég þekkti heldur ekki Rabelais þá.“ (R.IV/461). Ekki er ljóst hvort Benedikt hefur stofnað til kynna við hinn franska höfund á þeim sex, sjö árum sem líða á milli þeirrar bókar og Gandreiðarmnar, en skopádeilu- leiki Aristophanesar (448?-358) hefur hann þekkt, því að við þá jafnar hann verki sínu er hann bregst við gagnrýni í „Dansk biografisk lexikon“, þar sem Gandreiðin er sögð vera „utilladelig personlig“. „Spurði Aristophanes um, hvað væri ‘utilladeligt’ (leyfilegt)?“ segir hann. „Eða má ekki nefna Gand- reiðina við hliðina á Aristophanes? Það geri ég reyndar“ (R.IV/480). Grísku gamanleikirnir tengdust í upphafi dýrkun frjósemisguðsins Díonýsosar og þykir höfundarverk Aristophanesar bera þeim uppruna augljóst vitni. Snarpar ádeilur hans á opinber málefni og frammámenn samtímans ólga af lífi, leiftrandi fyndni og dónaskap sem rekja má til hins frumstæða klúrleika Díónýsosarhátíðanna.10 í riti sínu um Rabelais segir Bakhtín að það sé nú orðin viðtekin venja að líkja honum við Aristophanes. Hann telur þó að skyldleiki þeirra verði ekki skýrður með áhrifum hins forngríska rithöfundar á Rabelais. Jafnvel þótt vitað sé að hann hafi verið verkum Aristophanesar kunnugur sé ekki hægt að merkja teljandi áhrif frá honum í Gargantúa. Bakhtín telur að þeir fari á líka vegu með hið kómiska vegna þess að það sé hjá báðum runnið af skyldum rótum úr alþýðumenningu og karnivalhefð.(R/98n) Hann lætur þess og getið að hjá Aristophanesi sé að finna gróteska hugmyndafræði af líkum toga og hjá Rabelais.(R/28n) En að mati Bakhtíns höfðu gamanleikja- skáldin engin veruleg áhrif á hugmyndafræði franskrar endurreisnar, þau rekur hann fremur til Lucians (2.öld e.Kr.) og annarra lærdómsmanna, mælskufræðinga og ádeiluhöfunda frá seinni tímum fornaldar. Lucian er sagður hafa verið vel heima í attnesku gamanleikjunum en mun þó einkum hafa verið undir djúpum áhrifum frá Menipposi frá Gadara, en háðsádeilan sem við hann er kennd og sókratískar samræður eru þær greinar á meiði karnivalískra bókmennta sem Bakhtín rekur rætur evrópsku skáldsögunnar til. Háðsádeilur Lucians segir hann að hafi bæði leynt og ljóst verið uppfullar af deilum við hinar ýmsu heimspeki- og hugmyndafræðilegu stefnur tímans og í þeim sé að finna gnægð persóna úr samtímanum, ýmist undir eigin nafni eða dulnefni.(D/l 18) Ádeilur sínar setti hann fram annað hvort í formi samræðna eða, að fordæmi Menipposar, í blendingi af prósa og bundnu TMM 1994:3 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.